Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Side 4
4 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 Fréttir I>V Kona sem ákærð er fyrir að svíkja 52 milljónir út úr rosknum körlum breytir játningum: Fjórir hinna sviknu draga kærur til baka - líkur á að nú þurfi að fá mennina til að mæta fyrir dóm og skýra mál sitt Kona sem ákærð er fyrir að hafa svikið um 52 milljónir króna út úr átta karlmönnum, flestum rosknum og búsettum á landsbyggðinni, hef- ur sent dómara í sakamáli sínu bréf þar sem hún tilkynnir að hún geri athugasemdir við eigin játningar við þingfestingu málsins. Konan segist einungis hafa verið að játa að hafa tekið við þeim peningum frá áttamenningunum sem greinir frá í ákæru - en hún hafi ekki verið að svíkja þá. Konunni er gefið að sök að hafa fengið mennina til að greiða sér milljónimar meö skipulögðum blekkingum, án þessi að einn vissi af öðrum, og henni hafi verið ljóst að hún hefði enga möguleika á að endurgreiða féð sem átti að vera lán. Vill láta þrífa hjá sér áfram Nú er svo komið að fjórir af áttamenningunum hafa dregið kæ’rur sínar á hendur konunni til Lögð var fram og samþykkt í borgarráði á þriðjudag umsögn borgarlögmanns frá 18. þ.m. varð- andi frumvarp til laga um breytingu kjördæma. Skipting Reykjavíkur í tvö kjördæmi í samræmi við lög um nýja kjördæmaskiptingu fyrir næstu alþingiskosningar verður samkvæmt því um Hringbraut, Miklubraut og Vesturlandsveg. Ekki er þó enn búið að ákveða end- anlega hvernig þessi nýja marka- baka - þar af þeir þrír sem greiddu konunni hæstu upphæðirnar, 8,3, 14,8 og 23,2 milljónir króna. Þetta þýðir aö mennirnir þurfa sjálfir að koma fyrir dóm sem vitni - nokk- uð sem ekki var reiknað með í upphafi þegar konan játaði hvem ákæruliðinn á fætur öðrum við þingfestingu. Mennirnir munu nú verða látnir svara því hver hin huglæga afstaða þeirra er eöa var til kæranna. DV hefur heimildir fyrir því aö sá sem greiddi kon- unni 23 milljónirnar, 72 ára vest- urbæingur, hafi ekki einungis dregið kæru sína og skaðabóta- kröfu til baka heldur hafi hann lika óskað eftir að hún haldi áfram að taka til og þrífa heima hjá hon- um eins og hún hafði gert allt frá árinu 1990. Miðað við að fjórmenn- ingarnir draga kröfur sínar til baka lækkar bótakrafan á hendur konunni um hátt í 50 milljónir króna. lína verður teiknuð á kortiö, að sögn Gunnars Eydal borgarlög- manns. Gunnar sagði í samtali við DV að flest benti til að markalínan yrði dregin um Vesturlandsveg, Miklu- braut og Hringbraut. Hann segir þó að hugsanlega megi gera ráð fyrir einhverjum hliðrunum á leiðinni ef með þyrfti til að ná jöfnun atkvæöa á milli þessara nýju kjördæma. Al- þingi hefur enn ekki afgreitt málið Ríkislögreglustjóraembættið hefur lýst því yfir að málinu verði haldið áfram og konan sótt til saka þrátt fyrir að stærstu aðilarnir sem átti að hafa verið misgjört við hafi hætt við kærur sínar. Mönn- unum er hins vegar frjálst að draga skaðabótakröfur sínar til baka. „hlýddi eins og hundur..." Einn þeirra sem draga kæru sína til baka er Húnvetningur, kominn hátt í áttrætt. Hann sagöi nýlega I samtali við DV að hann væri kominn á heljarþröm vegna hinnar svikulu konu sem hringdi fyrst í hann fyrir fimm árum. „Svo kom hvert kvabbið á fætur öðru og ég hlýddi eins og hundur- inn og hugsunarlaust eins og hálf- viti,“ sagði maðurinn sem greiddi konunni 8,3 milljónir króna i 25 greiöslum, mest rúma milljón í einu. og Gunnar taldi allt eins líklegt að þaö yrði ekki klárað fyrr en á næsta þingi. „Úr því að taka á tillit til íbúafjölda þá er að vissu leyti rök- rétt vegna mismunandi fjölgunar á milli hverfa að afgreiða endanlega Þegar DV spurði manninn hvers vegna hann dragi mál sitt til baka nú sagði hann: „Ég get ekki séð að það samrýmist mannréttindum, þó kona þessi sé stór- brotleg, að rífa af henni það litla sem hún hefur undir höndum og sé rekin út á götu allslaus." - Er þetta ekki hámark góðmennsk- unnar? „Ja, þetta er bara mín sannfæring. Það eigi að lita til með svona aumingj- um og fara ekki hvemig sem er með þá. Svo heyri ég í fréttum nú að hún hafi svikið sjö aðra eldri karlmenn. Ja, hérna, það var ljótan að fá þessa kárínu ofan á þaö sem fyrir var.“ Annar maður sem DV ræddi við, roskinn íbúi á Austurlandi sagði eftir- farandi um ákærðu: „Konan var ákaf- lega viðræðugóð þegar hún hringdi í mig en fór svo að lýsa sínum bágind- um.“ Réttarhöldin halda áfram í næstu viku. -Ótt skiptingu ekki fyrr en lengra er lið- ið á kjörtímabilið." Gunnar segir einnig að gert sé ráð fyrir að mörk- in geti færst til á milli kosninga, allt eftir þróun íbúafjölda í borginni. -HKr. DV-MYND E.ÓL. Verölaun afhent á Strik.is Ágúst Sverrir Borgþórsson, umsjón- armaöur Listavaktarinnar á Vísi.is, hlaut fyrstu verölaun, 250.000 kr., í smásagnasamkeppni Strik.is í tilefni af eins árs afmæli vefgáttarinnar. Margrét Jóelsdóttir og Einar Kárason deildu meö sér 2. og 3. sætinu. Vef- urinn www.dordingull.com, unninn af Sigvalda Jónssyni, hlaut fyrstu verö- laun í samkeppni um bestu heima- síöu einstaklinga. Kaupa hlut í íslenskum verðbréfum Gengið hefur verið frá kaupum Lífeyrissjóðs Norðurlands á 14,9% hlut i Islenskum verðbréfum á Ak- ureyri og hefur hlutafé fyrirtækis- ins verið aukið sem því nemur. Kaupverðið er trúnaðarmál. Fyrri hluthafar féllu frá forkaupsrétti sín- um og voru kaupin Heigasón. samþykkt með samþykki allra hluthafa. Samhliða kaupunum munu lífeyrissjóðurinn og íslensk verðbréf hefja samstarf sín í milli sem verður einkum á sviði eignastýringar fyrir sjóðinn. Það samstarf verður útfært nánar á næstunni. „Við eigum eftir að negla niður hvernig samstarfinu verður hátt- að,“ sagði Sævar Helgason, fram- kvæmdastjóri íslenskra verðbréfa. „Þetta mun efla fyrirtækið mjög á sviði eignastýringar en þann þátt í okkar starfi höfum við lagt sérstaka áherslu á. Innkoma Lífeyrissjóðs Norðurlands er líka góð viðurkenn- ing á því að við séum á réttri leið hvað þann þátt í starfi okkar varð- ar.“ -sbs Stakk sig á sprautunál Sex ára nemandi í Vesturbæjar- skóla stakk sig á sprautunál á skóla- lóðinni síðdegis í gær. Drengurinn blóðgaðist á fingri og var fluttur tfl rannsóknar á slysadeild. Sprautan og nálin hafði verið notuð af fíkni- efhaneytanda. Eftirlit með skólalóð- inni verður hert vegna atviksins. -aþ Reykjavík skipt í norður- og suðurkjördæmi: Sveigjanleg kjördæma- mörk - eftir þróun íbúafjölda Reykjavík skipt í tvö kjördæmi Landamæralínan veröur dregin um Vesturlandsveg, Miklubraut og Hringbraut. Skýjað meö köflum Suövestlæg átt, 3-5 m/s. Skýjaö með köflum og þurrt aö kalla vestanlands en annars víöa léttskýjaö. Dálítil súld sunnan- og vestanlands í nótt. Solargangur og sjavarföll RÉYKJAVlk AKUREYRI Sólarlag í kvöld 21.59 22.02 Sólarupprás á morgun 04.49 04.46 Síftdegisflóð 15.36 20.09 Árdegisfióft á morgun 03.52 07.85 Skýrtngar á veðurtákman /♦^.VINDÁTT 151 “N.VINDSTYRKUR 1 metrum á sekúndu 10» HITI 10° XFROST HEIÐSKÍRT ŒTTSKÝJAÐ o HÁLF- SKÝJAO O SKÝJAÐ o AISKÝJAÐ w Q RIGNING SKÚBIR SLYÐDA SNJÓKOMA ÉUAGANGUR ÞRUMÚ- VEÐUR SKAF- RENNINGUR POKA Veöríö a morjjun Snjór og krap á heiöum Á Veslflörðum eru hálkublettir á heiöum. Snjór og krap er á Möðrudalsöræfum, Vopnafjarðarheiði og Fjaröarheiöi. Annars eru allir helstu þjóövegir landsins færir. Víða um land eru í gildi ásþungatakmarkanir og eru þær auglýstar við viðkomandi vegi. CZDSNJÓR MÞUNGFÆRT m ÓFÆRT Hlýnandi veöur Suðvestlæg átt 5-10. Dálítil súld sunnan- og vestanlands en léttskýjað á Norðausturlandi. Hlýnandi veöur og hiti 5 til 10 stig. Vindun 5-10 m/% Hiti 6° til 13' ■£iii mmsm Vindur: V 10-15 m/, J / Hiti rtil 15» V*V JVbunubí Vindun 10-15 Hiti 7° til 15' r-iO «115» W Sunnan 5-10 m/s og súld eöa rlgnlng vcstanlands en skýjaó meft köllum og þurrt fyrlr austan. Hltl 6 tll 13 stlg, mlldast austanlands. Sunnan 10-15 m/s og vífta súld efta rlgnlng en úrkomulítlft norftaustanlands. Hltl 7 tll 15 stlg, hlýjast á Norftaustuiiandl. Sunnan 10-15 m/s og vífta súld efta rlgnlng en úrkomulitlft norðaustanlands. Hltl 7 tll 15 stlg, hlýjast á Norftausturiandl. wmmm: AKUREYRI skýjað -3 BERGSSTAÐIR skýjað 1.6 BOLUNGARVÍK skýjaö 0.8 EGILSSTAÐIR -0.6 KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað -1.0 KEFLAVÍK skúr á síö. klst.2.9 RAUFARHÖFN skýjaö -0.8 REYKJAVÍK skúr 2.4 STÓRHÖFÐI hálfskýjaö 4.0 BERGEN léttskýjaö 6.2 HELSINKI léttskýjaö 9.9 KAUPMANNAHÖFN léttskýjað 9.3 ÓSLÓ rigning 6.8 STOKKHÓLMUR 11.6 ÞÓRSHÖFN léttskýjaö 4.0 ÞRÁNDHEIMUR úrkoma í gr. 6.7 ALGARVE AMSTERDAM skúr 10.4 BARCELONA þokumóöa 9.8 BERLÍN heiöskírt 13.1 CHICAGO heiöskírt 20.6 DUBLIN skýjaö 5.1 HALIFAX hálfskýjaö 2.5 FRANKFURT léttskýjaö 16.0 HAMBORG skýjaö 12.0 JAN MAYEN snjókoma -2.3 LONDON skýjað 7.5 LÚXEMBORG skýjaö 14.3 MALLORCA hálfskýjaö 10.0 MONTREAL heiöskírt 20.0 NARSSARSSUAQ skýjaö 1.4 NEWYORK heiöskírt 23.9 ORLANDO heiöskírt 18.9 PARÍS rigning 12.1 VÍN heiöskírt 16.5 WASHINGTON þokumóöa 16.1 WINNIPEG heiöskírt 2.8 :OiOH 'k

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.