Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.2001, Side 11
11 FIMMTUDAGUR 3. MAÍ 2001 DV Hagsýni Stykkjaverð ávaxta og berja: Eitt jarðarber a 39 kr. tómatur á 94 kr. I síðustu viku varð uppi fótur og fit í mötuneyti eins framhalds- skólans þegar starfsmenn í mötu- neyti þar reiknuðu út kílóverð á bláberjum og jarðarberjum sem keypt höfðu verið. Verð á blá- berjakílói var á milli 3200 og 3600 kr. en mismunandi verð var á öskjunum og jarðarberin kostuðu tæpar 1400 kr. kg. Starfsmennirn- ir höfðu samband við DV og vildu benda á þetta háa verð og í fram- haldi af því fór blaðamað- ur á stúfana og kannaði verð nokk- urra ávaxta- og græn- metistegunda í stórmarkaði hér á höfuðborgar- svæðinu. Oft vill fara svo að neytendur gera sér ekki grein fyrir því hversu hátt verðið er þegar alls kyns tölur, bæði verð og prósent- ur, dynja á þeim allan daginn, í auglýsingum, fréttum og i versl- unum. Eft- ir að magn slíkra upp- lýsinga fer yfir ákveðin mörk virðast þær fara fyr- ir ofan garð og neðan hjá a.m.k. hluta fólks. Eins mætti segja að þegar hrinur verðhækkana verða í þjóðfélaginu, eins og verið hefur undanfarið, þá missi fólk verðskyn og geri sér ekki fullkomna grein fyr- ir því hvað hlutirnir kosta eða hvað sé eðlilegt verð. Hátt innkaupsverð Þó ekki séu lagðir tollar á ávexti, heldur einungis 14% virðisauka- skattur, kom í ljós að neytendur greiða ekki síður hátt verð fyrir þá DV-MYNDIR INGÓ Munaðarvara Hér sjást þær vörutegundir sem DV keypti í síðustu viku og eru á mjög háu verði. Kveikjarinn er með á myndinni til að hægara sé að átta sig á stærð ávaxtanna og grænmetisins. in og kirsu- berjatómatana en hinar teg- undirnar var hægt að kaupa í stykkjatali og kom því verð þeirra fram á strimli frá verslun. í ljós kom að flestir töldu að ávextirn- ir kostuðu um þriðjung til helming af því sem í raun var greitt fyrir. Þetta er svo sem ekki mjög vísindaleg könnun en gefur þó einhverja mynd af því hversu litla grein við gerum okkur fyrir því hversu mikið þess- A ■ ;íí *7 vinoer kr. stk. % W ir hlutir kosta. Það vek- ur líka athygli að ávext- ir eru mjög dýrir í sam- anburði við óhollari vöru. Sem dæmi má nefna að aðeins tvö og hálft jarðarber fengust fyrir hundrað kallinn sem er algeng upphæð fyrir namm á laugardögum. Stórt súkkulaðistykki, eins og t.d. Mars eða Snickers, kostar svipað og ein ferskja, plóma eða íslenskur tómat- ur kostaði i síðustu viku. Þeir sem eru hagsýnir ganga fram hjá þessari dýru vöru í verslunum og kaupa frekar ódýrari val- kosti, með svipuðu nær- ingargildi, eins og epli, appelsínur og banana. -ÓSB skerutími flestra þessara tegunda er ekki hafinn. Flutningskostnaður hefur líka sitt að segja þar sem oft þarf að flytja ávextina yfir hálfan hnöttinn og þá helst með flugi til að þeir nái ferskir hingað til lands. Bláberin sem keypt voru komu t.d. en grænmeti. Reyndar á þetta ekki við um allar tegundir og ekki hinar algengustu, þ.e. appelsín- ur, banana og epli, og auðvit- að er verðið mjög mismun- andi eftir því á hvaða árstíma ávextir og grænmeti er keypt og þá í hvaða verslun. En kílóverð sumra tegunda getur hlaupið á þúsundum króna og getur stykkjaverð því orðið mjög hátt. Skýringin á þvi háa verði sem var á sum- um þeim vör- um sem DV keypti er sögð vera hátt inn- kaupssverð þar sem upp- frá Nýja-Sjálandi en jarðarberin frá Hollandi. Ekki er vitað um upp- runaland hinna tegundanna. Því er kannski ekki neinum um að kenna, a.m.k. í sumum þessara tilfella, en næg umræða hefur verið um verð- myndun annarra og verður ekki far- ið yfir hana hér. Tómatur eða stórt súkkulaðistykki? Eftir að ávextirnir höfðu verið keyptir var gerð skyndikönnun á Alvöru áhöld 0BOSCH 3.900,- Slönguvagn Chillipipar 94 kr. stk. því hvað fólk héldi að viðkomandi ávaxta- og grænmetisstykki kost- uðu. Síðan var verð þeirra reiknað út þannig að t.d. var fjölda jarðar- berja deilt í verð öskjunnar og þannig fundið verð á einu beri. Hið sama var gert við bláberin, vinber- Afbragðs verð! Verkfærin frá Bosch hafa fylgt okkur Bræðrunum Ormsson frá því við munum eftir ok.kur og hafa margsannað sig í höndunum á íslenskum afreksmönnum til sjávar og sveita. % ©BOSCH ^ 27.900,- Greinakui'lai'l 0BOSCH 3.450,- i Kústar OBOSCH *14.900,- HáþrýstUala ©BOSCH 21.020,- Grelnaklippur ©BOSCH 1.470,- Oreytarar ©BOSCH 6.900,- GrasUppir 8B0SCH ^ «12.900,- ■" Sláttuvélar Sláttuvélar, lottpuða, á varMlrá 9.900,- BOSCH HÚSIÐ BRÆÐURNIR ORMSSON Lágmúla 9, sími 530-2801

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.