Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2001, Blaðsíða 25
41 MÁNUDAGUR 21. MAÍ 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnoröi. Lausn á gátu nr. 3008: Bakreikningur Myndasögur fclisl* Lárétt: 1 kona, 4 fugl, 7 höfði, 8 dreitill, 10 arð 12 Qölmæli, 13 viðbjóður, 14 kvendýr, 15 stubb, 16 hopuðu, 18 gott, 21 karlmannsnafn, 22 spil, 23 nöldur. Lóðrétt: 1 leynd, 2 beiðni, 3 klunni, 4 fundur, 5 gljúfur, 6 deila, 9 ráfi, 11 hótun, 16 mild, 17 hrúga, 19 heiður, 20 kaðali. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvítur á leik. Þessa stöðu setti ég inn á umræðu- horn skákmanna til að kanna við- brögð þar. Nöfnunum á keppendunum hélt ég leyndum, það eina sem skák- menn fengu að sjá var þessi staöa. Sumir hafa eflaust rannsakað hana, aðrir hafa ekki nennt því. Það skiptir að sjálfsögðu litlu en Móri fann hér góða áætlun sem færði honum sigur. Hvítt: Peter Svidler (2695) Svart: Alexander Morozevich (2749) Birmingham (11), 07.05. 2001 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 dxe4 5. Rxe4 Be7 6. Bxf6 gxf6 7. Rf3 a6 8. c3 f5 9. Rc5 0-0 10. Bc4 b5 11. Bb3 Bxc5 12. dxc5 Bb7 13. Rd4 Df6 14. De2 e5 15. Rf3 Rd7 16. 0-0-0 Had8 17. Bd5 c6 18. Bb3 e4 19. Rd4 Rxc5 20. Bc2 Hfe8 21. f4 a5 22. De3 b4 23. Dg3+ Kf8 24. Dg5 Dxg5 25. fxg5 Rd3+ 26. Bxd3 exd3 27. Rxf5 c5 28. Hd2 Ba6 29. h4 Bc4 30. cxb4 (Stöðumyndin) Bxa2! 31. bxa5 He4 32. Hfl Bb3 33. Kbl Ha4 34. Hf3 c4 35. Re3 Hxa5 36. Hdf2 d2. 0-1. Bridge Það verður að teljast ólíklegt aö margir myndu leika eftir töfra ítal- ans Belladonna, þegar honum tókst að landa fjögurra hjartna samning í þessari legu. Spilið kom fyrir á HM 4 942 v KD ♦ ÁK83 * Á986 m 4 DIO 9» G10743 + 94 4 KD32 N V A S 4 KG8753 9» - 4 D1072 4 G74 4 Á6 «4 Á98652 4 G65 * 105 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR Manop. Bellad. Manop. Garozzo pass 2 * pass 4 p/h Manoppobræðurnir indónesísku voru ekki með veikar opnanir á tveimur í hálit í sínu vopnabúri og það skýrir pass austurs i upphafi. Út- spil vesturs var laufdrottning (sem lofaði kóng eða stuttlit) og Belladonna tóks strax slaginn á ásinn i blindum. Hann lagði næst niður drottninguna 1 trompi og útlitiö ekki bjart þegar austur henti spaða. En Belladonna er þekktur fyrir annað en gefast upp og Umsjón: Isak Örn Sigurösson um Bermúdaskálina árið 1975, í leik ítala við Indónesíu. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og n-s á hættu: ákvað að treysta á góða legu í hinum litunum. Hann spilaöi næst sexunni í laufi úr blindum og austur stökk upp með gosann. Þegar spaða var spilað var drep- ið á ás- inn, lauf- áttunni spilað úr blindum og spaða hent heima. Vestur fékk á kónginn og spilaði spaða. Bella- donna trompaði heima, tók ÁK í tígli og henti þriðja tíglinum heima í laufní- una. Nú átti Belladonna eftir Á98 heima í trompinu en vestur G107. Þaö var því einfalt mál að trompa tígul með áttunni í hjarta og endaspila vestur. Lausn á krossgátu HSaB •Soi 06 ‘uaæ 61 ‘SQ3 Ll úæA 91 ‘unuSo n ‘toSte 6 ‘22b 9 ‘ítS s ‘uuAioSddn i ‘isnqQjijs g ‘>fso z ‘inp i njajppq •SSeu £Z ‘tsoS zz únssQ 16 ‘)uæA 81 ‘nqiÁ 91 ‘)nq si ‘nuso fi ‘peSo gl ‘Soj zi ‘Soyd ot ‘i>faI 8 ‘ideis l ‘efSn f ‘sojp 1 ujajeq KHann svarar aldrei þegar bariö er e f dyrum. Og só barið aftur og enn Líer hann ekkiheldurtil dyra Hann} ^telur óllklegt aö þar sé komin UNG FRU -ALHEIMUR! raöS i, Sendirðu ennþá peninga til sonar í-| Hvernig getur hann þá DÍns í háskólanum? • j' borgað skemmtanimar 'r' stundar?r; Hann faÍMwmiða ^--(1 á fótboltaleiki. V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.