Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2001, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2001, Blaðsíða 29
45 MÁNUDAGUR 21. MAÍ 2001 33V Tilvera Blettadagurinn er á fimmtudag: Tvöföldun á tíöni húð- krabba á tíu árum „Á blettadaginn bjóðum við húð- sjúdómalæknar ókeypis skoðun á húðblettum sem fólk hefur áhyggjur af, blettum sem hafa stækkað, breyst að lögun eða lit eða hafa myndað sár,“ segir Ellen Mooney húðsjúkdómalæknir, en þennan dag ber nú upp á uppstigningardag, 24. apríl. Að sögn Ellenar hefur húð- krabbameinstilfellum fjölgað alls staðar í heiminum þar sem talning fer fram og á síðustu tíu árum hef- ur orðið tvöföldun á tíðni þeirra hér á íslandi, miðað við tíu ár þar á undan. Ástæðuna segir hún sam- bland margra þátta. „Sóldýrkunin er visst vandamál og á sumum svæðum jarðarinnar er þynning ósonlagsins áhrifavaldur." Þetta er 11. árið sem boðið er upp á blettadag hér á landi en það hefur tíðkast víða um hinn vestræna heim, að sögn Ellenar. Hún segir dæmi þess aö versta tegund húðkrabba, sortu- æxli, hafi fundist við skoöun á slík- um degi og margs konar önnur mein komi líka upp á yfirborðið. Hún vill minna fólk á að panta tima í þessar skoðanir hjá Krabbameins- félaginu. Bókanirnar verða fyrir há- degi á morgun, þriðjudag, kl. 9-12, í síma 540 1916. -Gun Ellen Mooney „Sóldýrkunin er visst vandamál. í verkin Ásdís Sveinsdóttir skrifstofukona, Ei- ríkur Smith listmálari og Þórarinn Sófusson skrifstofumaður lögðu leið sína í Hafnarborg til að sjá verk Messíönu. I fanginu á ömmu Listamaðurinn Messíana Tómasdóttir smellir kossi á kinn barnabarnsins síns, Jónatans Baidvinssonar. Tengdasonur hennar, Baldvin Jónsson, stendur hjá. .. A . A . A A A .. A A ... A .. A .. A.. A .. A „ A . Gftarinn ehf t Laugavegí 45,1^ V7 Kassagítarar SÍHIÍ 552*2125 09 895*9376. t Hljómborð frá 3.900^ =œkt, frá 7.900 kr. __A magnari my 'tr ól og snúra Áður Áður 40.400 kr. Nú 27.900 kr. wí. m Rafmaansoitarar frá 1 Spennandi tækifæri DV óskar að ráða í eftirfarandi starf: Auglýsingaumbrot Grafagerð Þekking á FreeHand, Quark Xpress, Photoshop og lllustrator nauðsynleg. Þarf að hafa gott auga fyrir hönnun og þekkingu á útliti og gerð grafa. í boði er fjölbreytt starf í nútíma-fjölmiðlaumhverfi og þátttaka í spennandi umbótastörfum. Umsóknir berist DV, Þverholti 11, merkt: „DV-atvinna". Selló og Skuggaleikhús Ófelíu - Messíana Tómasdóttir með áhugaverða sýningu í Hafnarborg A laugardaginn var opnuð í Hafn- arborg sýning á verkum myndlist- arkonunnar Messíönu Tómasdótt- ur. Sýningin er tvískipt: i Sverrissal sýnir Messíana plexískúlptúra und- ir yfirskriftinni Selló en i Apótek- inu getur að líta myndir, búninga, grímur og leikbrúður sem unnin hafa verið í tengslum við barnaóperuna Skugga- leikhús Ófelíu. Til stend- ur að fumsýna verkið í íslensku óperunni næsta haust. Það var margt um manninn í Hafnarborg á opnunardaginn enda sýningin hin glæsileg- asta í alla staði og mynd- listarmanninum til soma Agndofa Plexískúlptúrar Messíönu í Sverrissal eru óneitan- lega tilkomumiklir og skyldi engan undra þó að sumir verði agndofa af hrifningu þegar þeir standa frammi fyrir þeim. Ólafur og Svava Ólafur Proppé, rektor Kennarahá- skóla íslands, og Svava Sigurjóns- dóttir safnakennari voru meðal gesta á laugardaginn Toyota Nissan Range Rover Ford Chevrolet Suzuki Cherokee JeepWillys Land Rover Musso Isuzu Ofurfyrirsætan Kass keyrði full Eistneska ofur- fyrirsætan Carmen Kass, sem var kjör- in fyrirsæta ársins á Vogue-tískuhá- tíðinni á síðasta ári, lenti heldur betur i því um dag- inn þegar hún var tekin fyrir ölvun- arakstur. Fyrirsætan var gómuð í apríllok en það var ekki fyrr en síðastliðinn mánudag að eistneska lögreglan ákvað að greina opinberlega frá atburði þess- um. Carmen mun eiga að vera öðrum viti til vamaðar. „Opinber auðmýking getur komið í veg fýrir að aðrir geri sömu mistök,“ sagði talsmaður eistnesku lögreglunn- ar við AP-fréttastofuna. Carmen slapp með skrekkinn í þetta sinn þar sem hún hefur ekki áður gerst brotleg við lög, eins og það heitir. tmmmm / wm \ h6ÍITI3SÍða I ÆL 'JsJ www.sinmet.istapiast einnig boddíhluti i vörubíla og vanbíla. Sérsmiði og viðgerðir. ALLT PLAST Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 Framleiðum brettakanta. sólskyggni og boddíhluti á flestar geái jeppa. <

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.