Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2001, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.05.2001, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 21. MAÍ 2001 DV Tilvera Hársnyrtivörur í úrvali ■ afburða gott grip verð frá verksmlðju • Frábart Róttarhálsl 2, síml 687 6588 Sklpholtl 85, síml 558 1855 ÞJónustuaðllar um land allt Glldir fyrir þriöjudaginn 22. maí Vatnsberlnn (?0. ian.-18. febr.l: Vinir og fjölskylda skipa stóran sess í dag I og þú ferð ef til vill á mannamót. Þú kynnist nýjum hugmyndum varðandi starf þitt. Fiskarnlr (19. febr.-20. mars); Vertu sjálfum þér sam- ‘ kvæmur þegar þú tjáir fólki skoðanir þínar. Þú lendir í vandræð- um ef þú heldur þig ekki við sannleikann. Hrúturlnn (21. mars-19. april); Þú verður að sýna ' sjálfstæði og ákveðni í vinnunni þinni. Ekki taka gagnrýni of nærri þér en hlustaðu á hana og gættu að því sem betur má fara. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér tekst eitthvað sem þú hefur mikið verið f 1 ” að reyna við undanfar- iö. Farðu varlega og íhugaðu vel hvert einasta skref sem þú tekur í nýju starfi. Tviburarnir 121. maí-21. iúníi: Láttu eftir þér að slaka ' á í dag en gættu þess að láta ekki nauðsyn- leg verk sitja á hakan- ■ þinn kemur í heim- sókn í kvöld. i viuuídnin u um. Vinur \ da ao Krabblnn (22. iúní-22. íúiíí: Þú veltir fyrir þér að i fara í stutt ferðalag. Þér finnst þú þurfa á einhverjum nýjungum ! þyrftir að gefa þér tíma til að gera eitthvað fyrir sjálfan þig. Uðnlð (23. iúlí- 22. áeústi: Þú finnur fyrir breyt- ingum i fari ákveðinn- ar manneskju og ert ekki viss um að þér líki hún þó að aðrir virðist vera afar ánægðir. Mevian (23. áeOst-22. sept.): Þú átt ánægjulegan dag. Rómantíkin gerir vart við sig og þú ert í ^ r góðu jafnvægi þessa dagana. Þú færð hrós fyrir vel unnin störf. Stofnuð 1918 Hárgreiðslustofan Klapparstíg Sími 551 3010 DV-MYND GS Grunnurinn lagður Grunnur aö fyrsta sumarhúsinu sem fyrirtæki hans framleiðir. Flateyri: Sumarhús úr rekaviöi „Það lá beint við að fara út í framleiöslu sumarhúsa. Fyrirtækið framleiðir ailt timbur sem þarf í sumarhús þannig að þetta er bara beint framhald," segir Sævar Ingi Pétursson, framkvæmdastjóri tré- smiöjunnar Særeka ehf. á Flateyri. Fyrirtækið byrjaði nú í vor smíði sumarhúsa og þegar er búið að selja fyrsta húsið sem er í smiðum. Upp- haf timburvinnslunnar má rekja um áratug aftur er Sævar fór að sækja rekavið á hinar fengsælu í]ör- ur á Ströndum og vann hann úr þessu smíðaefni, svo sem gólfborð, húsaklæðningu og fleira, auk þess sem smíðuð hafa verið óhefðbundin garðhúsgögn úr rekaviðnum. „Eftirspurnin óx mjög hratt þannig aö rekaviðurinn dugði hvergi nærri til að anna eftirspurn. Við fórum því að kaupa trjáboli beint frá útlöndum og vinna hérna á Flateyri. Mest af afurðunum fer suö- ur á land þannig aö mér fannst til- valið að reyna að fullvinna timbrið meira hér á staðnum og sumarhúsa- framleiðslan er einn liöur í því,“ segir þessi athafnamaður. -GS Vogin (23. sept-23. okt.l: J Dagurinn verður skemmtilegur og þú \ f færð eitthvað nýtt að r f hugsa um. Kvöldið verður líflegt og skemmtilegt. Happatölur þinar eru 10, 16 og 39. Sporddreki 124. okt.-21. nóv.): I Þér gengur vel að ná sambandi við fólk og ) átt auðvelt með að fá það til að hlusta á þig. ér tækifærið til að kynna hugmyndir þínar. Nýttu Boeamaður (22. nóv.-2i. des.): Þú rekur þig á ýmsa veggi í dag. Þér reynist erfiðara en þú hélst að nálgast ákveðnar upp- sem þú telur mikilvægar. Happatölur þínar eru 3, 9, 18. Stelngeltln (22. des.-19. ian.l: ^ - Þú ættir ekki að treysta algerlega á eðhsávisun- * ina þar sem hún gæti brugðist þér. Þú hittir persónu sem heillar þig. Farðu varlega því ekki er allt sem sýnist. DV-MYND RAGNAR EIÐSSON. Með hjálm á höfði og bros á vör Hér er æskufólkiö í Djúpavogi ásamt stjórnum Bárunnar og Rauöa krossins. Allir meö hjálm á höföi og bros á vör. Sumrinu er fagnaö meö ábyrgum og öruggum hætti, allir setja upp reiöhjólahjálmana. Allir með hjálma á höfði Smáauglýsingar Allt til alls ►I 550 5000 PV. DJUPAVOGI: Þegar bjartir vordagamir fara í hönd draga ungir sem aldnir fram reiðhjólin sín og njóta hoflrar úti- veru og hreyfmgar á þeim farar- tækjum. En því miður, slys geta orðið þar sem annars staðar og tii að draga úr áhættu á alvarlegum af- leiðingum reiðhjólaslysa hefur Slysavamafélagið Bára og Djúpa- vogsdeild Rauða krossins gefið nem- endum í 1.-7. bekk Grunnskóla Djúpavogs reiðhjólahjálma ásamt glitaugum á hjól. Þetta er hvatning til allra að sleppa aldrei hjálmum ef hjólað er hvort sem vegalengdir eru stuttar eða langar og minnka þar meö líkur á alvarlegum áverkum ef illa fer. Stjórnarmenn í Rauðakross- deildinni og Slysavamafélaginu ásamt lögreglu staðarins afhentu hjálmana og spjölluðu við bömin um notkun reiðhjóla í umferðinni. Vonandi verður þetta framtak til þess að á Djúpavogi sést enginn framar hjóla án hjálms. -RE Benidorm Stokktu til 36.985 1.júníí6nætur frá kr. Heimsferðir bjóða nú ótrúlegt tækifæri á síðustu sætunum til Benidorm 1. júní í vikuferð, 6 nætur, miðað við heimflug þann 7. júní. Þú bókar núna og 4 dögum fyrir brottför segjum við þér hvar þú gistir. Verðdœmi kr.36.985 Verð á mann miðað við hjón með 2 börn, 2—11 ára,flug, gisting, skattar. Verðdœmi kr. 45.930,- Heimsferðir Skógarhlíð 18, sími 5951000. www.heimsferdlr.ls Verð á mann miðað við 2 i íbúð. Judge Rein- hold 45 ára Bandaríski gaman- leikarinn Judge Rein- hold er afmælisbarn dagsins og verður hann 44 ára í dag. Fer- ill Reinholds er lang- ur og meðal þekktra mynda sem hann hefur leikið í má nefna gamanmyndirnar Beverly Hms Cop 1, 2 og 3, en þar lék hann aðstoðarmann Eddies Murphy og gerði það vel. Reinhold hefur leikið í um sextíu kvikmyndum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.