Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2001 DV Tilvera Lárétt: 1 op, 4 svöl, 7 lýkur, 8 gata, 10 ólykt, 12 sorg, 13 sníkjur, 14 hlust, 15 aldur, 16 land, 18 nálægð, 21 grasið, 22 endanlega, 23 fjas. Lóðrétt: 1 lausung, 2 arfberi, 3 gegnt, 4 skipstjórar, 5 fugl, 6 ábreiðu, 9 alda, 11 kappnóg, 16 skap- vond, 17 beiðni, 19 fljótið, 20 gyðja. Lausn neöst á síðunni. Skák Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik! stigalistanum, svo Kaspi verður að herða sig aðeins! Hvítt: Sadvakasov (2585) Svart: A. Morozevich (2749) Sikileyjarvörn. Ofurmótiö, Astana Kasakstan (6), 26.05. 2001 1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 e5 4. Bc4 Be7 5. d3 d6 6. 0-0 Rf6 7. Rg5 0-0 8. f4 exf4 9. Bxf4 h6 10. Rf3 Be6 11 .Rd5 Bxd5 12. Bxd5 Rxd5 13. exd5 Rb4 14. c4 Bf6 15. Dd2 He8 16. Khl a5 17. a3 Ra6 18. g4 g5 19. Bg3 Bg7 20. h4 f6 21. Rgl Dd7 22 .Hf5 b5 23. cxb5 Dxb5 24. Bxd6 c4 25. dxc4 Dxc4 26. Móri teflir skemmtilega, alltaf. Af mótinu er það að frétta aö Kramnik er nú kominn 0,5 vinningum fram úr Kasparov þegar 3 umferðir eni eftir. Þeir eiga eftir að tefla innbyrðis og Kaspi með hvítt, eins og það þýði eitt- hvað miðað við reynslu síðustu um- ferða. Jafntefli Kaspa við Sadvakasov gæti kostað hann efsta sætið. Kramnik dregur hægt og bítandi á hann á ELO- Dg2 Had8 27. Bh2 Rc5 28. d6 Re4 29. Hxa5 Rxd6 30. Bxd6 Hxd6 31. Ha8 Hxa8 32. Dxa8+ BfB 33 Df3 h5 34. Hel hxg4 35. De4 Dxe4+ 36. Hxe4 f5 37. He5 gxh4 38. Hxf5 Hd4 39. Re2 Hdl+ 40. Kg2 h3+ 41. Kg3 Bd6+ 42. Rf4 Hgl+ 43. Kh2 Hfl 44 .Hg5+ Kf7 45. Hxg4 (Stöðumyndin) Hf3 46. a4 Bxf4+ 47. Kgl h2+ 48. Kg2 Hfl 0-1 Bridge Flestir myndu eflaust telja það 1 lagi að segja einn spaða (á hætt- unni gegn utan) á hönd vesturs, eft- ir tvö pöss og opnun suðurs á einu hjarta. Það var allavega sú sögn sem flestir völdu á Evrópumótinu í tvímenningi í undankeppninni um Umsjón: ísak Örn Sigurösson sæti í úrslitum. Austur átti hins vegar verulega góða hönd eftir inn- ákomu félaga á hættunni og gat varla stillt sig um að rjúka beint í game. Sagnir gengu þannig á flest- um borðanna, norður gjafari og AV á hættu: ♦ 9632 *K •+ G72 + DG863 * ÁKGIO *D109 * 9853 * 105 4 D V ÁG763 ♦ D106 ♦ K972 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR pass pass 1* 14 pass 4 4 pass pass P/d Norður ýmist passaði eða doblaöi til refsingar, enda sagnhafi ekki öf- undsverður af því aö spila fjóra spaða. Aö segja einn spaða á hönd vesturs er i flestum tilfellum leiðbein- andi með útspil því líklegra má telja aö andstæðingamir eigi lokasögnina. Hins vegar gafst það ekki vel f þessu tilfelli því and- stæð- ingarn- ir fengu lág- mark 200 fyr- ir spilið eða hærri tölu fyrir aö spila vömina gegn 4 spöðum. •sip 05 ‘bub 61 ‘ifso ii ‘jnj 91 ‘uijjá u ‘anuun 6 ‘ifnp 9 ‘iuo s ‘jBuiayuij \ ‘siuædspue £ ‘uaS z ‘soj 1 yjajQoy ■snej SZ ‘sijOj ZZ ‘ÚBUis iz ‘pupu 81 ‘uojj 9j ‘iaeb gj ‘bjAo xi ‘dBus £j ‘jns zi ‘H/uj ox ‘puns 8 ‘JBpuo 1 ‘pjoij p ‘BSnj x íJjaJBy Myndasógur_____________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.