Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.06.2001, Blaðsíða 22
26 FÖSTUDAGUR 1. JÚNÍ 2001 íslendingaþættir_________________________________________________________________________________________________________x>v Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Fólk í fréttum Bernharður G. Guðmundsson verðandi rektor Skálholtsskóla Séra Bernharöur Garöar Guömundsson, veröandi rektor Skálholtsskóla. Séra Bernharöur er m.a. menntaöur í fjölmiölafræöi. Hann hefur starfaö um árabil á vegum Lútherska heimssambandsins á alþjóölegum vettvangi. 35 ára__________________________________ Ólöf Ingibjörg Símonardóttir, Jrænumörk 5, Selfoss. 30 ára__________________________________ \nna Bjarnadóttir, Vallholtsvegi 17, Húsavík. Hólmfríöur Ellertsdóttir, Víöilundi 24, Akureyri. Ottó Ryel, Mánagötu 20, Reykjavík. 75 ára__________________________________ Hinar Torfason, Iðunnarstööum, Borgarbyggö. Halldór Rósmundur Helgason, Hlíöarvegi 58, Njarövlk. Jóhanna Sigurðardóttir, Hjaröarholti 5, Akranesi. Jón Hannesson, Jörfabakka 6, Reykjavík. Vlargrét Gunnlaugsdóttir, Túngötu 14, Patreksfjöröur. Siguröur Hannesson, bóndi aö Villingavatni, Grafningi. Hann veröur að heiman. 70 ára__________________________________ 3unnar Friörik V. Jónsson, Túngötu 8, Grindavík. Hrefna Ferdinandsdóttir, Vlelasíðu 8c, Akureyri. Jón Tryggvason, Asparfelli 2, Reykjavík. Kristján G. Jóhannsson, Sæviöarsundi 42, Reykjavík. Sveinn Ólafur Tryggvason, Alfhólsvegi 53, Kópavogi. 60 ára__________________________________ £dda Björgvinsdóttir, I lagamel 30, Reykjavík. Kristján Guömundsson, Hringbraut 111, Reykjavík. iOára___________________________________ .gnessa Gazarian, Eyjahrauni 13, Þorlákshöfn. \nna Eiríksdóttir, Kjalarsíöu 12a, Akureyri. Anna Björnsdóttir, Hjaltabakka 12, Reykjavík. Evlalia Sigríöur Kristjánsdóttir, Vallargeröi 28, Kópavogi. Hún veröur meö kaffi á könnunni að heimili sínu eftir kl. 17.00 í dag. Guörún Sigurlaug Siguröardóttir, Hátúni lOa, Reykjavík. Hafsteinn Sigurvinsson, Háteigi 21d, Keflavík. Karsten Bjarne Jacobsen, Klukkubergi 4, Hafnarfirði. Kristinn Erling Jónsson, Norðurgarði 25, Keflavík. Valgeröur Marinósdóttir, Barmahliö 30, Reykjavík. 40 ára__________________________________ Aöalheiður Kjartansdóttir, Kambsmýri 10, Akureyri. Eiginmaður hennar er Jón Ingason. Þau taka á móti gestum I Ljósvetningahúð í kvöld frá kl. 20.00. Anna Margrét Guöjónsdóttir, Unnarbraut 5, Seltjarnarnesi. Berglind Gylfadóttir, Kvíholti 2, Hafnarfirði. Guölaug Steindórsdóttir, Álfholti 20, Hafnarfiröi. Hafdís Magnea Magnúsdóttir, Jöklafold 43, Reykjavik. Ingibjörg Halldórsdóttir, Hlíöarhjalla 63, Kópavogi. Ólafur Þröstur Stefánsson, Sogavegi 129, Reykjavík. Ólöf Sigurðardóttir, Dalbaröi 11, Eskifiröi. Sigurður Steinar Reynisson, Efstasundi 7, Reykjavík. Sólveig Þorvaldsdóttir, Óðinsgötu 14a, Reykjavík. Sæmundur Þór Hafsteinsson, Barmahlíð 1, Sauðárkróki. Valdimar Jóhannsson, Funafold 38, Reykjavík. Smáauglýsingar Allt til alls ►I550 5000 Séra Bemharður Garðar Guð- mundsson, fyrrv. forstöðumaður ráðgjafadeildar Lútherska heims- sambandsins, hefur orðið fyrir val- inu sem næsti rektor Skálholts- skóla. Þetta var ákveðið á fundi Kirkjuráðs á miðvikudag eins og fram kom í DV-frétt í gær. Starfsferill Bemharður fæddist að Kirkjubóli í Önundarfirði. Hann lauk stúdents- prófl frá MR 1956, stundaði nám í frönsku við Université de Caen í Frakklandi 1956-57, lauk embættis- prófi í guðfræði frá HÍ 1962, MS- prófi í fjölmiölun frá University of S. Illinois 1978, stundaði nám fyrir æskulýðsstarfsmenn í Cleveland í Bandaríkjunum 1963 og nám í gerð sjónvarpsþátta í Dublin 1969. Bernharður var sóknarprestur í Ögurþingum 1962-65, í Stóra-Núps- prestakalli 1965-70, stundaði úgáfu- störf í Múnchen í Þýskalandi 1968, var æskulýðsfulltrúi Þjóðkirkjunn- ar 1970-73, stundaði sálgæslustörf sem sjúkahúsprestur í Sundsvall í Svíþjóö 1972, var yfirmaður hlust- endatengsla hjá Lúterska heims- sambandinu, Audience Relations Officer RVOC í Addis Ababa 1973-77, fréttafulltrúi Þjóðkirkjunn- ar 1979-89, fræðslu- og þjónustu- stjóri Þjóðkirkjunnar 1989 og for- stöðumaður ráðgjafadeildar Lút- erska heimssambandsins í Genf 1991-99. Bernharður sat í Æskulýðsráði ríkisins 1971-73, í Barnaverndarráði íslands 1984-88, i stjórn og vara- stjórn Þróunarsamvinnustofnunar íslands 1979-89, í stjórn og formaður íslandsdeildar Amnesty Inter- national 1982-86, var ritari og for- maður utanríkisnefndar frá 1979, i kirkjufræðslunefnd 1980-89, í ráð- gjafanefnd um framtíðarkönnun for- sætisráðuneytis íslands árið 2010, 1984-86, í framkvæmdanefnd upp- lýsingadeildar alkirkjuráðsins og varaformaður þess 1983-90, í ráð- gjafanefnd Lúterska heimssam- rafverktaki í Reykjavík Einar Þórir Guðmundsson raf- verktaki, Langagerði 29, Reykjavík, verður sjötugur á þriðjudaginn kemur. Starfsferill Einar fæddist í Borgarfirði eystra og ólst þar upp í foreldrahúsum. Á unglingsárunum vann hann m.a. í sláturhúsi og stundaði önnur al- menn störf sem þá tíðkuðust meðal unglinga i sjávarplássi. Hann flutti til Reykjavíkur á sext- ánda árinu og starfaði það sumar hjá Pósti og síma. Einar Þórir lauk gagnfræðaprófi við Austurbæjar- skólann, stundaði nám í kvöldskóla og hóf síðan nám í rafvirkjun 1953 hjá Gissuri Pálssyni, jafnframt námi við Iðnskólann í Reykjavík. Hann lauk sveinsprófi i rafvirkjun 1956 og öðlaðist meistararéttindi 1962. Einar Þórir hefur unnið við sína iðngrein síðan, lengst af sjálfstætt. bandsins um þróun og boðmiðlun 1984-88, í stjórn Nordisk In- formationskonference 1979-89, for- maður Nordisk kirkelig studierád frá 1990 og hefur sinnt ýmsum fleiri félags- og nefndarstörfum á vegum kirkjunnar, hér á landi og erlendis. Bernharður var ritstjóri Kirkju- ritsins 1979-81, ritstjóri Víðförla 1982-91, bjó til prentunar Sögu séra Friðriks 1971. Þá þýddi Bernharður Bókina um Jesú 1972 og Litlu biblíu- sögurnar, tíu bækur eftir Gordon Stowell, 1973. Þá hefur Bernharður séð um fjölda útvarpsþátta fyrir RÚV. Fjölskylda Bernharður kvæntist 14.11. 1959 Rannveigu Sigurbjörnsdóttur, f. 28.2. 1936, hjúkrunarforstjóra. Hún er dóttir Sigurbjörns Einarssonar, f. 31.6. 1911, biskups, og k.h., Magneu Þorkelsdóttur, f. 1.3.1911, húsfreyju. Börn Bernharðs og Rannveigar eru Svava, f. 15.8. 1960, dr. í tónlist- arfræðum frá Juliard-háskólanum og vióluleikara við Sinfóníuhljóm- sveitina í Lubliana í Slóveníu en maður hennar er Matej Sarc, óbó- leikari við sömu hljómsveit, og eiga þau eina dóttur; Magnús Þorkell, f. 7.12. 1966, Ph.D. og aðstoöarprófess- or við Hofstra University í New York, kvæntur Margaret McComish lögfræðingi og eiga þau tvö böm; Sigurbjörn, f. 4.5. 1972, fiðluleikari við Basifica-kvartettinn í Bandaríkj- unum og kennari við tónlistardeild Chicago University. Systkini Bernharðs eru Margrét Pálína, f. 6.2. 1940, sérkennari, bú- sett í Kópavogi; Kristján Helgi, f. 10.9. 1943, framkvæmdastjóri og fyrrv. bæjarstjóri, búsettur í Kópa- vogi; Þórhallur Frímann, f. 25.11. 1952, tæknifræðingur og fram- kvæmdastjóri í Ósló. Foreldrar Bernharðs: Guðmund- ur Magnússon, f. 28.4. 1913, d. 19.1. 1990, bifreiöarstjóri í Reykjavík, og k.h., Svava Bernharðsdóttir, f. 3.11. 1914, húsmóðir. Fjölskylda Einar Þórir kvæntist 5.2.1955 Ásu Jörgensdóttur, f. 13.8. 1937, for- stjóra. Hún er dóttir Jörgens Þor- bergssonar, tollvarðar í Reykjavik, og Laufeyjar Jónsdóttur húsmóður. Börn Einars Þóris og Ásu eru Guðmundur, f. 30.4. 1955, verkfræð- ingur í Ósló, kvæntur Aase Marit og eiga þau þrjú börn; Agnes, f. 25.12. 1958, húsfreyja að Baldursheimi í Mývatnssveit, gift Eyþóri Péturs- syni, bónda þar, og eiga þau fjögur börn; Ása, f. 6.2. 1975, nemi í for- eldrahúsum. Bróðir Einars Þóris er Þorsteinn, f. 19.12. 1918, trésmíðameistari í Reykjavík. Foreldrar Einars Þóris voru Guð- mundur Einarsson frá Heggstöðum í Andakíl, f. 1881, d. 1937, trésmiður og bóndi i Borgarfirði eystra, og k.h., SofHa Þorsteinsdóttir frá Gils- árvöllum í Borgarfirði eystra, f. 1892, d. 1975, húsfreyja. Ætt Guðmundur var sonur Magnúsar, b. á Skriðufelli í Gnúpverjahreppi, bróður Ólafs á Skriðufelli. Magnús var sonur Bergs frá Skriðufelli, Jónssonar. Móðir Guðmundar var Pálína, systir Kristínar, ömmu Friðriks Sophussonar, forstjóra Landsvirkj- unar, og Guðmundar, sýslumanns í Hafnarfirði, og Guðmundar Gunn- arssonar, formanns Rafiðnaðarsam- bands íslands, föður Bjarkar söng- konu. Pálína var dóttir Gunnars, b. í Valdarási i Víðidal, Kristófersson- ar. Móðir Pálínu var Kristín Guð- mundsdóttir, b. á Neðri-Fitjum, Guðmundssonar. Móðir Guðmund- Ætt Meðal systkina Guðmundar voru Guðmundur, grenjaskytta á Brekku á Ingjaldssandi. Guðmundur var sonur Einars, b. á Heggsstöðum í Andakíl, Guðmundssonar Vest- mann, b. á Háhóli á Mýrum, Ólafs- sonar. Móðir Einars var Helga, syst- ir Sigurðar í Miklaholti, afa Helga Hjörvars, rithöfundar og útvarps- manns. Helga var dóttir Salómons, b. í Hólakoti, Bjarnasonar, „Horna- Salómons". ar var Unnur Jónsdóttir. Móðir Unnar var Sigurlaug Jóelsdóttir, systir Jóels, langafa Sigurðar, afa Salome Þorkelsdóttur, fyrrv. alþing- isforseta. Jóel var einng langafi Gunnlaugs, afa Guðmundar Árna Stefánssonar alþm. Svava er systir Marsibil, móður Helgu Hjörvar, framkvæmdastjóri Norrænu leik- og dansnefndarinnar í Kaupmannahöfn, móður Helga Hjörvar, forseta borgarstjórnar. Svava er dóttir Bernharðs, b. á Kirkjubóli í Valþjófsdal í Önundar- firði, Guðmundssonar og Járngerð- ar Eyjólfsdóttur, systur Kristjáns, foður Þorvalds Garðars Kristjáns- sonar, fyrrv. alþingisforseta. Móðir Guðmundar var Steinþóra Einarsdóttir, b. í Tjarnarhúsum, bróður Solveigar, langömmu Guð- rúnar, móður Bjama Benediktsson- ar. Einar var sonur Korts, b. á Möðruvöllum í Kjós, Þorvarðarson- ar. Móðir Steinþóru var Guðrún Gísladóttir, b. á Seljaiandi, Jónsson- ar, og Sigríðar Lýðsdóttur, sýslu- manns í Vik, Guðmundssonar. Soffía var dóttir Þorsteins, b. á Gilsárvelli, Ólafssonar, b. þar, Stef- ánssonar, hreppstjóra þar, Ólafsson- ar. Móðir Stefáns hreppstjóra var Guðný Stefánsdóttir, prests i Valla- nesi, Pálssonar. Móðir Þorsteins var Soffía Sigurðardóttir frá Skógum í Öxarfirði. Móðir Soffíu var Guðbjörg Stef- ánsdóttir, frá Dalslandi, Kjartans- sonar. Móðir Guðbjargar var Gróa Þorsteinsdóttir, b. á Egilsstöðum í Fljótsdal, Jónssonar, vinnumanns á Egilsstöðum, Jónssonar. Móðir Gróu var Kristín Sveinsdóttir frá Klúku í Fljótsdal. Einar og Ása taka á móti gestum í sal Tannlæknafélagsins, Síðumúla 35, í dag milli kl. 17.00 og 20.00. Sigurvin Grundfjörð Georgsson, Silfur- túni 20C, Garöi, veröur jarösunginn frá Ingjaldshólskirkju 2.6. kl. 14.00. Útför Valdísar S. Tómasdóttur Calta- girone, Stórageröi 24, Reykjavík, fer fram frá Grensáskirkju 1.6. kl. 15.00. Gunnar Ólafur Hálfdánarson, Lerkihlíö 7, Reykjavík, veröur jarðsunginn frá Bú- staöakirkju föstud. 1.6. kl. 13.30. Katrín Ólafsdóttir leikskólakennari, Hjallabraut 21, Hafnarfiröi, verður jarö- sungin frá Víðistaðakirkju 1.6. kl.10.30. Arnold Falk Pétursson, Hrefnutanga, Selfossi, veröur jarösunginn frá Selfoss- kirkju laugard. 2.6. kl. 11.00. Ingimar Guðmundsson frá Þverdal í Aö- aldal, Dalbraut 21, Reykjavík, verður jarösunginn frá Fossvogskirkju föstud. 1.6. kl. 13.30. Merkir Islendingar Ingibjörg Jóhannsdóttir, skólastjóri Hús mæðraskólans að Löngumýri í Vall- hólma í Skagafirði, fæddist að Löngumýri 1. júní 1905. Hún var dóttir Jóhanns Sig urðssonar, óðalsb. á Löngumýri, og k.h., Sigurlaugar Ólafsdóttur húsfreyju. Ingibjörg var á hússtjórnarnám- skeiði við Kvennaskólann í Reykjavík, á garðyrkjunámskeiðum í Reykjavík, lauk kennaraprófi 1936, fór námsferð til barna- og húsmæðraskóla í Noregi og Svíþjóð 1938 og stundaði nám við Húsmæðrakennaraskóla Noregs og síðar í Danmörku og Þýskalandi. Ingibjörg er verðugur fulltrúi þeirra kvenna af aldamótakynslóðinni sem einsettu sér ungar að vinna að menntun kynsystra Ingibjörg Jóhannsdóttir sinna og ryðja braut nýjum viðhorfum í hússtjóm er lutu að auknum þrifnaði, matjurtaræktun og fjölbreyttari fæðu. Hún stofnaði Húsmæðraskólann á Löngumýri og var skólastjóri hans 1944-1967. Þar hélt hún auk þess sum- arnámskeið fyrir stúlkur 1955 og 1956 og var forstöðumaður fyrir barna- heimilið RKÍ á Staðarfelli og á Löngu- mýri. Ingibjörg var formaður Skóg- ræktarfélags Skagfirðinga, Kvenfélags Seyluhrepps og gjaldkeri Kvenfélaga- sambands Skagafjarðar um skeið. Hún flutti til Reykjavikur 1967. Ingibjörg skrifaði töluvert í blöð og tímarit, aðallega um uppeldis- og skólamál. Hún lést skömmu eftir níræðisafmæli sitt 9. júní 1995. Sjötugur Einar Þórir Guðmundsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.