Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2001, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.2001, Blaðsíða 48
56 LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2001 Tilvera DV Finnur þú fimm breytingar? nr. 620 Krossgáta Myndirnar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kem- ur í ljós að á annarri myndinni hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heim- ilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birt- um við nöfn sigur- vegaranna. Viö erum með aðra deild fyrir 50 ára og eldri! 1. verðlaun: United-sími meö sím- númerabirti frá Sjón- varpsmiðstööinni, Síðumúla 2, aö verömæti kr. 3990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur aö verömæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrisúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir verda sendir heim. Svarseðlll Nafn:_________________________________________________ Helmili:______________________________________________ Póstnúmer:__________Sveitarfélag:_____________________ Merkið umslagið meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 620, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. 1. vinningur: Elin Birna Bjarnfinnsdóttir, Hulduhólar 2, 820 Eyrarbakka. 2. vinningur: Ragnheiöur R. Jóhannsdóttir, Lyngholt 2, 400 ísaQörður. Messur Árbæjarkirkja: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 11. Barn borið til skírnar. Kirkjukór Árbæjarkirkju syngur. Prestarnir. Áskirkja: Hvítasunnudagur: Hátlðárguðsþjónusta kl. 14. Anna Sigríður Helgadóttir syngur ein- söng. Hjúkrunarheimilið Skjól: Annar í hvítasunnu: Hátíöar- guðsþjónusta kl. 14. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiöholtskirkja: Hátíðar- messa kl. 11. Sr. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Hvítasunnudag- ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Hátiðarguðs- þjónusta kl. 11. Sú hefð hefur skap- ast í söfnuðunum tveimur í austur- bæ Kópavogs að skiptast á heim- sóknum á hvítasunnudag. í ár er korhið að Hjallasöfnuði að taka á móti Digranessöfnuði. Sökum framkvæmda í Hjallakirkju fer há- tíðarguðsþjónustan fram i Digra- neskirkju. Sr. Gunnar Sigurjóns- son prédikar. Dómkirkjan: Hvítasunnudag- ur: Hátíðarmessa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Fermingarmessa kl. 14. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson og sr. Hjálmar Jónsson. Annar í hvíta- sunnu: Helgistund kl. 11. Sr. Jak- ob Ág. Hjálmarsson. Elliheimilið Grund: Hvíta- sunnudagur: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Guðmundur Óskar Ólafs- son. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Prestamir. Grafarvogskirkja: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Vigfús Þór Ámason prédikar og þjónar fyrir altari. Fermdur verður Björn Theodór Björnsson, Vættaborgum 15. Hátíðarguðsþjónusta á Hjúkr- unarheimilinu Eir á hvítasunnu- dag, kl. 16. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Grensáskirkja: Hvítasunnudag- ur: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Ólafur Jóhannsson. Hallgrímskirkja: Hvítasunnu- dagur: Hátíðarmessa kl. 11. Bisk- up Islands, hr. Karl Sigurbjörns- son, messar ásamt sr. Sigurður Pálssyni og sr. Jóni Dalbú Hró- bjartssyni. Annar í hvítasunnu: Hátíöarmessa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hró- bjartssyni. Hátíðartónlist. Lokatónleikar Kirkjulistahátíðar kl. 20. Hjallakirkja: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11 í Digraneskirkju. Landspítalinn: Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 10. Sr. Ingileif Malmberg. Háteigskirkja: Hvítasunnu- dagur: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kópavogskirkja: Hátiðarguðs- þjónusta hvítasunnudag kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Sr. Ægir Fr. Sigur- geirsson. Langholtskirkja, kirkja Guð- brands biskups: Hvítasunnudag- ur: Hátíðarmessa kl. 11. Fermd verður Eva Katrín Baldursdóttir, Nökkvavogi 2. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Djákni Svala Sigríður Thomsen. Laugarneskirkja: Hvítasunnu- dagur: Fermingarmessa kl. 11. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Eygló Bjarnadóttur meðhjálpara og Sigríði Tryggvadóttur ferming- arfræðara. Ath.! Starf Laugar- nessafnaðar leggst í sumardvala frá 2. degi hvítasunnu til sunnu- dagsins 15. júlí. Neskirkja: Hvítasunnudagur: Messa ki. 11. Prestur sr. Halldór Reynisson. Fiðludúett Catarina og Hjörleifur. Einsöngur Inga J. Back- man. Annar í hvítasunnu: Úti- guðsþjónusta kl. 11 á Ægisíðu. Prestur sr. Halldór Reynisson. Fiðluleikur: Hjörleifur Valsson. Harmoníka: Reynir Jónasson. Seljakirkja: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráösson prédik- ar. Guösþjónusta kl. 16 í Skógarbæ. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Seltjarnarneskirkja: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 11. Kammerkór Seltjamarneskirkju syngur. Prest- ur sr. Sigurður Grétar Helgason. Óháði söfnuðurinn: Hvíta- sunnudagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Viðeyjarkirkja: Annar í hvítasunnu: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson messar. Bátsferð úr Sundahöfn kl. 13.30. vu V K Ui s: r*- tr <x> cvr >3- O x 3 > 5- > S: 3 C» uj vT~ «s . o h % & « ct -Qt V—: Cr .—• l- Qtt _ < ur> 5 <ET .O cp QC. II sc > o o é. X — fcfc: §> g < U-L . Cö 3 X u. 3 Qfc UJ tgS < — l| o O rt- 3 Q £ 1 > h 3 z CQ >_ -1 VÍ5 st ’tc 3" ■ 'T uj 1 X <fcí cO JZö pc -4 iS s 3 T- ST á X Q O Itd Vi5 o R • ÉÉ S£ o LA c :C C o o o h <fc | > s4 UL,> -3 ■s: K U v~ o Ws — > 251.0- > X $ cr ■*? .—. oc rc §f c ÚS cQ Lr» Xcp_ fsf Th 3 o c vrv- cr Q 3 u. <c: bo U J QC ÁA o 3 5 •v q oc s 3 3 h — 5o X > O <j\ X sl OC. 'X. CsC '91o' 's: oc •— •— o tc QtC | 3 —( — £ h X 3 ■x s •> GA Cfc p 1 ±1 -C sc Qq o CS 3 cd m O o O 3 § 5 % Sfc X i! 3 Q —. ■z u. Q 3 fC 3 cp — II X ct X O I iQ_ X > (Épi ! ÚC cc 3 LU 3, UJ — h Cfc h <fc: X X Œ 2. i X gak ;0 £ 2 s U.«d •x. X lli 5- ÍC siL »o >- SL > * !< fcdjp & JL P § 2 1 > icíc — ítí h ■ \ 5<r< Í53 t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.