Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2001, Blaðsíða 21
25 FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2001 !DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliöar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3022: Aðhlynning Krossgáta Lárétt: 1 gripahús, 4 naumt, 7 geil, 8 læsa, 10 eins, 12 fólsk, 13 afturenda, 14 brellur, 15 sjáöu, 16 gráti, 18 ólærð, 21 kúgun, 22 bakka, 23 blót. Lóðrétt: 1 snjóhula, 2 von, 3 handar- haldsins, 4 stofn, 5 þjóta, 6 málmur, 9 getur, 11 klaki, 16 amboö, 17 athygli, 19 ellegar, 20 slóttug. Myndasögur Tveir gráhærðir menn lentu i 3-4 sæti á helgarskákmótinu á Akureyri, þeir Sævar Bjarnason og Ólafur Krist- jánsson. En í gráu hárunum er mikil reynsla og Ólafur skólar hér til Ingvar Þór Jóhannesson og til jafnvægis við Bridge Aösókn hefur veriö meö miklum ágætum í sumarbridge BSÍ í Skeif- unni 11, yfirleitt á bilinu 20-30 pör, en umsjónarmaöur er Sveinn Rún- ar Eiríksson. Síðastliðinn þriðjudag kom þetta skemmtilega spil fyrir. Eips og sést þá er erfitt fyrir AV aö finna vörnina til þess að hnekkja 6 hjörtum en hún felst í því að spila laufi áður en ásinn í tígli er 4 - W ÁKDG109752 4 6 4 G82 4 KG107532 V 6 ♦ 4 * D1073 allar vinningsskákimar sem ég hef birt með honum skýt hér inn einni tapskák. Þaö var nú það, en Ólafur tefldi skákina mjög vel. Hvítt: Ólafur Kristjánsson Svart: Ingvar Þór Jóhannessson Frönsk vörn. Helgarmót á Akureyri (5), 02.06.2001 1. e4 e6 2. Rf3 d5 3. Rc3 Rf6 4. e5 Rfd7 5. d4 c5 6. dxc5 Rc6 7. Bf4 Bxc5 8. Bd3 a6 9. 0-0 f6 10. exf6 Rxf6 11. Dd2 0-0 12. Hael Bd7 13. h3 b5 14. Re2 Rb4 15. Red4 Rxd3 16. cxd3 Db6 17. Be5 a5 18. Rb3 Bb4 19. Bc3 Rh5 20 .Re5 Be8 21. d4 Bxc3 22. bxc3 Hd8 23. Rc5 Hd6 24. Kh2 Rf4 25. g3 Rg6 26. f4 Rxe5 27. fxe5 Hxfl 28. Hxfl Hd8 (Stöðumyndin) 29. Dg5 h6 30. De7 Bc6 31. Hf7. 1-0 Umsjón: ísak Örn Sigurósson sprengdur út. Þeir sem hins vegar fóru alla leið í hjartaslemmuna, fengu að standa hana enda er freistandi fyrir austur að spila út einspili sínu i tígli til að fá hugsan- lega stungu í litnum. Toppinn í NS fengu Gylfi Baldursson og Hrólfur Hjaltason en sagnir gengu þannig á þeirra borði. Vestur gjafari og NS á hættu: 4 D9 4 AG108532 * K964 N V A S VESTUR 1 4 2 4 pass dobl 4 Á864 44 843 4 KDG7 4 Á5 NORÐUR AUSTUR pass 1 4 4 «4 4 4 5 » pass redobl p/h SUÐUR pass pass 6 4* Slemman stóð á þessu borði og tal- an 1660 fyrir 6 hjörtu redobluö var hreinn toppur. Nokkrir spilarar fundu fórnina í 6 spaða yfir 6 hjört- um en hún er ekki nema 300 niður meö bestu vörn. Gylfi Baldursson. ■uæn oz ‘UQ3 61 u ‘jjo 91 ‘IQ3JJ II ‘JBJfJO 6 ‘utj 9 ‘BQæ s ‘jnjoqBfjj r ‘suisyBxs g ‘>;so z ‘IPJ i :jjajoprj •uBbj gz ‘sjbj ZZ ‘pn'BUB \z ‘ijiat 81 ‘iSjo 91 ‘ojjs si ‘^ajq n ‘jmjs 81 ‘bu zi ‘ujBf oi ‘m(Oi 8 ‘qjbhs l ‘Jdæj p ‘soíj 1 jja.iBj :^ll|Íp!®ÍÍÍ ^Jjerumarásl^? <£j/iðsigrum!^^^ ff*l!lurn Megyobl Sigu mmn hefurekki 4 dregið úr Iqartd beirra ' og stríðsþorsta... f Verðum við'\ ekki samterðaS, beim þegar lokar ástm min? f hvað finnst ÞérTU c Oviaður heldur mölflugum 1 skefjum meö mölkúlum og storkurinn kemur ekki þegar k__maður notar P-píliuna. SJSt

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.