Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2001, Blaðsíða 26
30 FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2001 Tilvera I>V 17.00 Fréttayflrlit. 17.03 Leiðarljós. 17.45 Sjónvarpskringlan. 17.58 Táknmálsfréttir. 18.05 Stubbarnir (43:90). 18.30 Búrabyggð (18:96). 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. 20.00 Lögregluhundurinn Rex (2:15). 20.55 Tarzan og týnda borgin (Tarzan and the Lost City). Tarzan apabróðir er kallaður frá Bretlandi til aö verja æskuheimili sitt í Afríku fyrir árás miskunnarlausra málaliða. Kvik- myndaskoöun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. 22.20 Morgunveröur meistaranna (Break- fast of Champions). Bandarísk bíó- mynd byggð á sögu eftir Kurt Vonnegut um bílasala í undarlegum bæ sem er aö missa tökin á tilver- unni. Kvikmyndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. Leikstjóri Alan Rudolph. Aðalhlut- verk: Bruce Willis, Albert Finney, Nick Nolte, Barbara Hershey og Glenne Headly. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.00 Myndastyttur. 16.30 Charmed. 17.30 Two Guys and a Girl. 18.00 Providence. 19.00 Jay Leno (e). 20.00 Survlvor. 21.00 Poppfrelsi. 22.00 Fréttir. 22.20 Allt annaö. 22.25 Máliö. 22.30 Jay Leno. 23.30 Hjartsláttur (e). Fjallað um sam- skipti kynjanna. Umsjón Guðmund- ur Ingi og Þóra Karitas. 00.30 Jay Leno (e). 01.30 Jay Leno (e). 02.30 Óstöövandi Topp 20 í bland viö dagskrárbrot. 06.00 Vonarneisti (Hope Floats). 08.00 Worth og veðmáliö (Worth Winn- Ing). 10.00 Örvænting (Deep End of the Oce- an). 12.00 Hamlngjuleit (Still Breathing). 14.00 Worth og veðmáliö (Worth Winn- ing). 16.00 Vonarneisti (Hope Floats). 18.00 Örvænting (Deep End of the Ocean). 20.00 Hamlngjuleit (Still Breathlng). 22.00 Woo. 24.00 Súrt og sætt (Bittersweet). 02.00 Kossinn (Klssed). 04.00 Woo. 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonlr. 09.30 í fínu formi 4. 09.45 Fyrstur meö fréttirnar (10:22) (e). 10.30 Lífið sjálft (10:21) (e) (This Life). 11.15 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.30 Caroline í stórborginni (18:26). 13.00 Hetjudáöir (McHale's Navy). Stór- skemmtileg gamanmynd. 1997. 14.45 Sálin hans Jóns míns (e). 15.15 Ein á báti (19:26) (e). 16.00 Barnatíml Stöövar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 Vinir (10:23). 18.30 Fréttir. 19.00 fsland í dag. 19.30 Simpson-fjölskyldan (2:23). 20.00 Babe Ruth (The Babe). Babe Ruth var ein helsta alþýðuhetja Banda- ríkjamanna. Hann var snillingur í hafnabolta en kunni einnig að njóta Ijfsins. 1992. 22.00 Ó, ráöhús (23:26) (Spin City 4). 22.25 Amerísk nútímasaga (American History X). 1998. Stranglega bönn- uö börnum. 00.20 Feigðarför (The Assignment). fsra- elska leyniþjónustan handtekur mann sem hún telur vera hinn stór- hættulega hryöjuverkamann Carlos sem oft er nefndur Sjakalinn. í Ijós kemur að svo er ekki heldur er þar um aö ræða bandarískan fjölskyldu- föður sem er sláandi líkur þrjótinum illræmda.l 1997. Stranglega bönn- uð börnum. 02.15 Martröö heföardömu (Lady in a Cage). Þriggja stjarna spennumynd um raunir ekkjunnar frú Hilyard. Á heitum sumardegi snýst líf hennar upp í skelfilega martröö. Hún er föst í lyftu á heimili sínu og þeir einu sem sinna kalli hennar eru óþjóöalýöur sem hefur illt í hyggju. 1964. Bönnuö börnum. 16.00 Myndastyttur. 16.30 Charmed. 17.30 Two Guys and a Girl. 18.00 Providence. 19.00 Jay Leno (e). 20.00 Survivor. 21.00 Poppfrelsi. 22.00 Fréttir. 22.20 Allt annaö. 22.25 Máliö. 22.30 Jay Leno. 23.30 Hjartsláttur (e). 01.30 Jay Leno (e). 02.30 Óstöövandl Topp 20 í bland viö dagskrárbrot. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð dagskrá. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hlnn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvöldljós. Ýmsir gestir. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofiö Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstöö- inni. Ýmsir gestir. 02.00 Nætursjónvarp. Blönduð dagskrá. .VMI »1*1 Blaðberar óskast Granaskjól Frostaskjól — Baldursgata Bragagata ammmmmammmmmmm mh —: ; mm Ásvallagata Blómvallagata Hávallagata ► Upplýsingar í síma 550 5000 / 550 5777 Flugur í vefnum Stundum er talað eins og Netið sé arftaki prentaðs máls í fjölmiðl- um og það sé aðeins timaspursmál hvenær prentsmiðjum verði lokað og blöð eins og við þekkjum þau hætti að koma út. Þegar álitsgjaf- ar um ástand og horfur í fjölmiðl- um eru spurðir um ástand og horf- ur í fjölmiðlum þá segja þeir gjaman að ástand og horfur í fjöl- miðlum endurspeglist í þeirri grið- arlega grósku sem sé að finna í vefmiðlum og vefritum. Sem starfsmaður við meintan deyjandi prentmiðil þá skoða ég daglega þá vefmiðla sem teljast andlit prentmiðla á Netinu eins og mbl. is og visir.is. Þeir eru báðir vakandi og líflegir fréttamiölar sem hafa styrkt bakland í rit- stjórnum blaðanna. Ég skoða einnig næstum daglega nokkra vefmiðla sem eiga það sameigin- legt að teljast sjálfstæðir fjölmiðl- ar sem fjalla um stjómmál eða þjóðfélagsmál 1 víðum skilningi. Þeir eru um leið málgagn imgliða- hreyfinga einhvers stjórnmála- flokks og mér sýnist ritstjóm þeirra flestra vera skipuð ungum karlmönnum sem hyggja á metorð innan fjórflokkakerfisins. Jafnað- Páll Ásgeir Ásgeirsson skrifar um ffölmiðla armenn eiga politik.is, og Kreml.is, vinstri-grænir eiga mur- inn.is og frjálshyggjumenn og ung- ir sjálfstæðismenn skrifa Vef-þjóð- viljann og frelsi.is. Þessir miðlar eiga sina góðu og slæmu daga. Á góðum degi berg- mála þeir stjómmálaumræðuna á nokkuð skemmtilegum nótum en á slæmum degi suða þeir eins og flugur á veraldarvefnum og um- ræðan er á heldur lægra plani en þras við kaffiborðið í einhverjum menntaskóla. Það verður telja þessum áhuga- sömu ungu karlmönnum til tekna að þeir skrifa alltaf eins og öll þjóðin sitji tilbúin með músina að smella á snilldarverkið. Þeir tak- marka sig ekkert enda engin ástæða til. Nýlega vefmælingar sýna hins vegar að flestar heim- sóknir vefmiðla fá mbl.is og einkamal.is. Það þýðir að flestir netnotendur hafa áhuga á tvennu. Annars vegar virðulegum og ábyrgum fréttum og hins vegar kynlifl. Annað flnnst þeim senni- lega hálfgert suð. Við rnælum með Siónvarpið - Morgunverður meistaranna kl. 22.20: Bandaríska bíómyndin Morgunverð- ur meistaranna er frá árinu 1999 og er byggð á sögu eftir Kurt Vonnegut. Sag- an gerist í bæ í Miðvesturríkjunum þar sem íbúarnir eru margir hverjir undarlegir í háttum. Dwayne Hoover (Bruce Willis) er efnaður bílasali sem er að missa tökin á tilverunni og að þvi kominn að fyrirfara sér. í myndinni er sagt frá því er Hoover hittir vísinda- skáldsagnahöfundinn Kilgore Trout sem Albert Finney leikur. Auk Willis og Finneys leika i myndinni Nick Nol- te, Barbara Hershey og Glenne Headly. Leikstjóri er Alan Rudolp. Stöð 2 - Amerisk nútímasaga kl. 22.25: Amerísk nútimasaga (American Hi-story X) er áhrifamikil kvikmynd frá árinu 1998. Derek Vinyard er fyrrverandi nýnasisti sem hefur ný- lega verið látinn laus úr steininum. Hann er breyttur maður þegar hann kemur út úr fang- elsinu, laus við þá heift, reiði og hatur sem hrjáði hann. Nú þarf Derek hins vegar að koma í veg fyrir að yngri bróðir hans lendi í því sama. Aðalhlutverkið leikur Edward Norton en hann var tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína. Leikstjóri myndarinnar, sem er stranglega bönnuð bömum, er Tony Kaye. frn 92,4/93,5 08.00 Morgunfréttir. 08.20 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Óskastundin. 09.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánarfregnir. 10.15 Sagnaslóö. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vísnakvöld í Kópavogi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dreggjar dagsins. 14.30 Miðdegistónar. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13 „FJögra mottu herbergiö". 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sumarspegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Lög unga fólksins. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Karlakór Reykjavíkur í 75 ár. 20.40 Kvöldtónar. Los Zafiros syngja. 21.10 Hvert skal halda? 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Hljóðritasafnið. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengdum rásum til morguns. fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.30 Iþróttaspjall. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegill- inn. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 heitt.is. 22.00 Fréttir 22.10 Nætur- vaktin. 24.00 Fréttir. fm 98,9 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar, Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóðbrautin. 18.00 Ragnar Páll. 18.55 19 > 20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm 94,3 11.00 Siguröur P Harðarson. 15.00 Guðriður „Gurri" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. fm:103,7 07.00 Tvíhöföi. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. 09.15 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.05 Léttklassík. 13.30 Klassík. 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bæring. 15.00 Svali. 19.00 Heiðar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. Sendir út alla daga, allan daginn. Sendir út talað mál allan sólarhringinn. Aörar stöövar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 Mon- ey 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY World News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 SKY Business Report 19.00 News on the Hour 20.00 Nlne O’clock News 20.30 SKY News 21.00 SKY News at Ten 21.30 Sportsllne 22.00 News on the Hour 23.30 CBS Even- Ing News 0.00 News on the Hour 0.30 Your Call 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 Answer The Question 3.00 News on the Hour 3.30 Week in Review 4.00 News on the Hour 4.30 CBS Evenlng News VH-l 10.00 So 80s 11.00 Non Stop Vldeo Hlts 15.00 So 80s 16.00 Top 20 - Duets 18.00 Ten of the Best - Lighthouse Family 19.00 Storytellers - Alanis Morrisette 20.00 Behlnd the Music - Depeche Mode 21.00 Bands on the Run 22.00 The Friday Rock Show 0.00 Non Stop Video Hits TCM 18.00 All the Fine Young Cannlbals 20.00 Coma 22.05 Dark of the Sun 23.55 The Girl and the General 1.50 All the Fine Young Cannibals CNBC EUROPE 10.00 Power Lunch Europe 12.00 US CNBC Squawk Box 14.00 US Market Watch 15.00 European Market Wrap 18.00 Business Centre Europe 18.30 US Street Slgns 20.00 US Market Wrap 22.00 Business Centre Europe 22.30 NBC Nightly News 23.00 Europe This Week 23.30 Market Week 0.00 Asia Market Week 0.30 US Street Slgns 2.00 US Market Wrap EUROSPORT 10.00 Football: UEFA Cup 11.00 Modern Pentathlon: World Cup in Szekesfehervar, Hungary 11.30 Boxlng: from llsenburg, Germany 13.00 Cycllng: Tour of Romandy - Switzerland 14.00 Cycling: Tour of Romandy - Swltzerland 16.00 Formula 3000: FIA Formula 3000 International Championship In Spielberg, Austrla 17.00 Tennis: WTA Tournament in Berlin, Germany 18.30 Darts: American Darts - European GP In Borkum, Germany 19.30 Boxing: THUNDERBOX 21.00 News: Eurosportnews Report 21.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 21.45 Xtreme Sports: Yoz Action 22.15 Cycling: Tour of Romandy - Switzer- land 23.15 News: Eurosportnews Report 23.30 Close HALLMARK Xll.15 Out of Time 12.50 Country Gold 14.35 All Creatures Great and Small 16.00 Scar- lett 17.30 Inside Hallmark: Scarlett 18.00 The Mon- key King 19.35 The Monkey King 21.10 Frankie & Hazel 22.40 Scarlett 23.00 The Private History of a Campaign That Falled 0.15 The Monkey Klng 1.50 The Monkey King 3.30 Molly 4.00 The Incident CARTOON NETWORK 10.00 Ry Tales 10.15 Magic Roundabout 10.30 Popeye 11.00 Droopy & Barney 11.30 Looney Tunes 12.00 Tom and Jerry 12.30 The Rintstones 13.00 Ned’s Newt 13.30 Mike, Lu & Og 14.00 Scooby Doo 14.30 Dexter's Laboratory 15.00 The Powerpuff Girls 15.30 Angela Anaconda 16.00 Dragonball Z 16.30 Batman of the Future ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 O’Shea’s Big Adventure 11.00 Wild Rescues 11.30 Animal Doctor 12.00 Pet Rescue 12.30 Emergency Vets 13.00 Zoo Story 13.30 Wildlife ER 14.00 Good Dog U 14.30 Good Dog U 15.00 Keepers 15.30 Zoo Chronicles 16.00 Monkey Business 16.30 Pet Rescue 17.00 Zoo Story 17.30 Zoo Story 18.00 Passion for Nature 18.30 Passion for Nature 19.00 Going Wild wlth Jeff Corwin 19.30 Aquanauts 20.00 Emergency Vets 20.30 Country Vets 21.00 Last Migratlon 22.00 Aquanauts 22.30 Aquanauts 23.00 Close BBC PRIME 10.15 Home Front 10.45 Ready, Steady, Cook 11.30 Style Challenge 12.00 Doctors 12.30 EastEnders 13.00 Real Rooms 13.25 Golng for a Song 14.00 Dear Mr Barker 14.15 Playdays 14.35 Blue Peter 15.00 The Demon Headmaster 15.30 Top of the Pops 2 16.00 Gardeners’ World 16.30 Doctors 17.00 EastEnders 17.30 Passport to the Sun 18.00 Keeplng up Appearances 18.30 Yes, Prime Minlster 19.00 Hope and Glory 20.00 Red Dwarf 20.30 World Clubbing 21.00 DJ 22.00 The Royle Famlly 22.30 Game On 23.00 Dr Who 23.30 Learning from the OU: Samples of Analysls 4.30 Learning from the OU: Wa- yang Golek - the Rod Puppets of West Java MANCHESTER UNITED TV 16.00 Reds @ Five 17.00 The Weekend Starts Here 18.00 The Friday Supplement 19.00 Red Hot News 19.30 Premier Classic 21.00 Red Hot News 21.30 The Friday Supplement NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 ciimb Against the Odds 11.00 Great Leveller 12.00 Roodl 13.00 Cheetah Chase 13.30 The Forgotten Sun Bear 14.00 The Mystery of Chaco Canyon 15.00 Klng Cobra 16.00 Climb Against the Odds 17.00 Great Leveller 18.00 Fearsome Frogs 18.30 Cape Followers 19.00 Miracle at Sea 20.00 Heaven Must Wait 21.00 Solar Blast 22.00 Mysteries of El Nino 23.00 Borneo 23.30 Colossal Claw 0.00 Miracle at Sea 1.00 Close DISCOVERY 10.45 Walker's World 11.10 History’s Turning Points 11.40 Journeys to the Ends of the Earth 12.30 Extreme Machines 13.25 Area 51 - The Real Story 14.15 Battlefield 15.10 Secrets of the Pyramids 16.05 History’s Turning Points 16.30 Rex Hunt Rshing Adventures 17.00 Two’s Country - Spain 17.30 Wood Wizard 18.00 Profiles of Nature 19.00 Walker’s World 19.30 O’Shea’s Big Adventure 20.00 Big Tooth 21.00 Vets on the Wlldslde 21.30 Vets on the Wildside 22.00 Lonely Planet 23.00 Fast Cars 0.00 Bounty Hunter 1.00 Secrets of the Pyramlds 2.00 Close MTV 10.00 MTV Data Videos 11.00 Byteslze 12.00 Non Stop Hits 15.00 MTV Select 16.00 Sisqo’s Shakedown 17.00 Bytesize 18.00 Dance Roor Chart 20.00 The Tom Green Show 20.30 Jackass 21.00 Bytesize Uncensored 22.00 Party Zone 0.00 Night Vldeos CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Biz Asla 12.00 Buslness International 13.00 World News 13.30 World Sport 14.00 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 American Edltion 16.00 World News 17.00 World News 17.30 World Buslness Today 18.00 World News 18.30 Q&A 19.00 World News Europe 19.30 World Business Tonight 20.00 Insight 20.30 World Sport 21.00 World News 21.30 Moneyllne Newshour 22.30 Inslde Europe 23.00 World News Americas 23.30 Insight 0.00 Larry King Uve 1.00 World News 1.30 CNN Newsroom 2.00 World News 2.30 Amerlcan Edition 3.00 World News 3.30 Your Health FOX KIDS NETWORK 10.15 The Why Why Famlly 10.20 Dennis 10.30 Eek the Cat 10.40 Spy Dogs 10.50 Heathcliff 11.00 Camp Candy 11.10 Three Uttle Ghosts 11.20 Mad Jack The Plrate 11.30 Peter Pan and the Pirates 11.50 Ollver Twist 12.15 Heathcliff 12.35 Oggy and the Cockroaches 13.00 Eek the Cat 13.20 Bobby’s World 13.45 Dennls 14.05 Jlm Button 14.30 Pokémon 15.00 Walter Melon 15.20 Goosebumps 15.45 Oggy and the Cockroaches 16.00 Three Llttle Ghosts 16.20 Iznogoud 16.40 Super Mario Show Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester Unidet), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSleben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.