Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2001, Blaðsíða 25
29 FÖSTUDAGUR 8. JÚNÍ 2001 DV Tilvera ~ Akureyrarmaraþon hefst á Akureyrarvelli á morgun: Odd-vitinn • pub-skemmtistaður • Strandgata 53 • Akureyri • Sími 462 6020 • GSM 867 4069 - segir bæjarstjórinn, Kristján Þór Júlíusson og hvetur fólk til að gera slíkt hið sama DV-MYND SKH Hvítasunnukálfur á syösta bæ landsins Á syösta bæ landsins, Göröum í Mýrdal, var þessi kálfur aö stíga sín fyrstu spor út i heiminn þegar fréttaritari D V átti þar leiö um um hátíöina. Eins og sjá má reynir sá ungi aö bjarga sér af eigin rammleik þrátt fyrir kuldatíö sem heilsaöi honum fyrsta daginn. Skemmtiskokkleiöin Kortiö sýnir 3 km leiðina sem Kristján Þór ætlar að skokka meö eiginkonu og syni. Þór, sem hleypur af maraþonfund- eyrarmaraþon í íþróttahöllinni á um til að taka þátt í maraþonhlaupi. Akureyri. -W Enn er hægt að skrá sig í Akur- S túden tas tiarn a Hálsmen eða prjónn, I4k gull. Verð 4.200 Trúlofunar- hringir Gott verð, mikið úrval Jón Sipuniísson Skartgripaverslun, Laugavegi 5,sími 551 3383. Spönginni.Grafarvogi, sími 577 1660. Hanks og seinni heimsstyrjöldin Tom Hanks er heillaður af seinni heimsstyrjöldinni eftir að hafa leik- ið í kvikmyndinni Saving Private Ryan. Hann hefur nú tekið að sér að framleiða sjónvarpsþáttaröð um D- daginn fræga þegar bandamenn náðu fótfestu á strönd Frakklands. Þættirnir kallast Band of Brothers og er dýrasta sjónvarpsþáttaröð sem framleidd hefur verið. Hanks segist hafa áhuga á því að kynna ung- mennum baráttuna gegn fasisma. Hann viðurkennir þó að sögunni hafi verið breytt til að passa betúr á skjáinn. Kannski smáskammtur af bandarískri hetjudáð og einn moli af þýskri illmennsku. t Lopez fellur á kynþokkalista Jennifer Lopez er að tapa kyn- þokkakeppninni yið stöllu sína, Sölmu Hayek. í skoðanakönnun meðal spænskættaðra Ameríku- manna féll Lopez af toppnum fyrir hinni mexókósku Sölmu Hayek. Mikill rígur hefur verið á milli þeirra Lopez og Hayek og hafa þær skotið hvor á aðra í fjölmiðlum. Hayek segir Lopez ekki frá Rómönsku Ameríku „Hún er frá New York og er bandarísk. Hún tal- ar ekki með hreim,“ segir Hayek um Lopez, sem er fallin í þriðja sæt- ið á kynþokkalista spænskættaðra. Það ættu allir að geta tekið þátt í Akureyrar-maraþoni sem hefst kl. 12 næstkomandi laugardag á Akur- eyrarvelli, líka sjómenn sem vel flestir ættu að vera í landi þennan dag þar sem sjómannadagurinn er á sunnudaginn. Keppt verður í sex aldursflokkum (karla og kvenna) í 10 km hlaupi, fimm aldursflokkum i hálfu maraþoni, sem er 21 km, og svo 3 km göngu eða skemmti-skokki sem er fyrir alla hina sem ekki treysta sér í lengra hlaup. Þeir sem taka þátt geta komist á flug í orðs- ins fyllstu merkingu því nöfn allra þátttakenda fara í pott og úr honum verða svo dregin nöfn sem hljóta fólk sem er fullfrískt að skokka þetta, nú eða ganga ef því er að skipta. Það eru alveg hreinar línur að menn eru að kveikja betur og betur á því hvaða gildi svona hreyf- ing hefur og ef maður hefur ekki vit á því sjálfur að fara og hreyfa sig þá er ágætt að aðrir gefi manni svona smáspark til þess og Akureyrar- maraþonið er fin tilraun til þess. Þar að auki dregur svona stórvið- burður til okkar fólk, auk þess að þjappa bæjarbúum saman og það fólk sem hefur staðið að undirbún- ingnum er að vinna óeigingjamt starf sem er til sóma og það ber að virða.“ — Ww ' '/■ ,.•• '• ' fr'y, , ' ,. ... >. . ... ' ■t V :■ 4 • . : -v. DVJHYND BRINK Kristján Þór Júlíusson „Ef maöur hefur ekki vit á því sjálfur aö fara og hreyfa sig þá er ágætt aö aörir gefi manni svona smáspark til þess og Akureyrarmaraþonið er fín til- raun til þess. “ flugfarseðla til einhverra áfanga- staða Flugleiða í Evrópu. Kristján Þór Júlíusson, bæjarstjóri á Akur- eyri, ætlar að taka þátt í skemmtiskokkinu og komast á flug. Ágætt að fá smáspark „Við tókum þátt í skemmtiskokk- inu í fyrra, ég, eiginkonan og einn sonur minn, og erum að sjálfsögðu búin að skrá okkur í 3 km skokkið á laugardaginn.“ - Er þetta nokkuð erfitt? „Nei, fyrst ég kemst þetta svona þokkalega vel þá held ég að það ætti að vera tiltölulega vandalaust fyrir Flýgur í gegnum hlaupið - Það er sagt að þeir sem taki þátt í hlaupinu eigi möguleika á að fljúga. „Já, að mínu mati hefur það nú svona bæði eiginlega og óeiginlega merkingu en ég er nú sjálfur ekkert að sækjast eftir hinu eiginlega flugi með Flugleiðum, ég hef hins vegar ætlað mér að fljúga í gegnum hlaup- ið og langar til að hvetja alla áhuga- sama og líka þá áhugalausu að gera slíkt hið sama og skrá sig í hlaupið. Það þarf enginn að óttast um að veðrið verði leiðinlegt, það er nefni- lega alltaf gott veður á Akureyri og sólin er alltaf til staðar, hún er bara mismunandi björt,“ segir bæjar- stjóri Akureyrarbæjar, Kristján Ég ætla mér að fljúga í gegnum hlaupið Föstudags- og laugardagskvöld 0*0 t-^yumn pub - skemmtistaður Skemmtistaður Stórdansleikur Danshljómsveitin frá Borgarnesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.