Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.07.2001, Blaðsíða 21
25 ÞRIÐJUDAGUR 3. JÚLÍ 2001 DV Tilvera Myndgatan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðtaki. Lausn á gátu nr. 3043: Þýöingarlaus maöur Krossgata Lárétt: 1 marklaus, 4 karlmannsnafn, 7 útferð, 8 togvinda, 10 níska, 12 sáld, 13 skum, 14 verst, 15 tré, 16 þróttur, 18 forfaðir, 21 loga, 22 birta, 23 hyggin. Lóðrétt: 1 kvæðis, 2 aldur, 3 eftirgjöf, 4 heimskupör, 5 þvottur, 6 reiö, 9 skratti, 11 duglega, 16 hávaði, 17 óvissa, 19 dæld, 20 svefn. Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason skák beitti Kramnik Berlínar-af- brigðinu i Spánska leiknum sem við gárungamir köllum Berlínar- múrinn. Og Kramnik vann meira að segja skákina eftir gróf mistök Anands í 24. leik, betra var aö skipta upp á e6 eða g6. Og í þess- ari stööu má hvítur ekki drepa á g3 vegna þess að þá fellur hrókur alls fagnaðar óbættur eftir Bc5+. Eftirleikurinn varö auöveldur. Svartur á leik. í borginni Mainz í Þýskalandi tefldu þeir félagar, Anand og Kramnik. tíu skáka einvígi sem lyktaði með jafn- tefli, hvor vann eina skák og átta urðu jafntefli. Kramnik var nær sigri en úr- vinnslan skolaðist eitthvað til hjá hon- um í áttundu skákinni þar sem Kramnik var peði yfir í riddaraenda- tafli en Anand hékk á jafntefli. Mainz er annars borg Jóhannesar Guten- bergs sem fann upp prentlistina og gerir þessi skrif möguleg! í þessari Hvitt: Vishy Anand (2794) Svart: Vladimir Kramnik (2797) Spánski leikurinn. Ateinvígi skákheimsmeistaranna í Mainz (3), 27.06. 2001 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. Rc3 h6 10. h3 Bd7 11. b3 Kc8 12. Bb2 b6 13. Hadl Re7 14. Hd2 c5 15. Hfdl Be6 16. Re2 g5 17. h4 g4 18. Rh2 h5 19. Hd8+ Kb7 20. Hxa8 Kxa8 21. Hd8+ Kb7 22. Rf4 Rg6 23. g3 c4 24. bxc4 Rxf4 25. gxf4 (Stööumyndin) g3! 26. Rfl gxf2+ 27. Kh2 Bxc4. 0-1. Brídge Umsjón: isak Örn Sigurösson Dantnn Gregers Bjarnarson fann eina útspilið til að hnekkja tveimur spöðum í þessu spili í sveitakeppni * 9862 V DG2 * ÁK * KG83 * AKDGIO V 107643 4 1032 * - 4 75 * K985 4- G874 * ÁD4 9 44 «Á 4 D965 * 1097652 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR ísak Gregers Ómar Ulla pass 1 grand 2 * dobl 2 4 dobl p/h Grandopnun Gregers lofaði 12-14 punktum og Ómar sýndi hálitina með tveimur hjörtum. Dobl Ullu Koch sýndi áhuga á refsingu í a.m.k. öðr- um litanna. Vestur valdi frekar tvo spaða á tvíspilið og Gregers taldi sig einnig eiga fyrir dobli með há- marksopnun og fjögur spil i litnum. Útspil hans var spaði, sem var þaö Copenhagen Open. Vestur gjafari og enginn á hættu: A A * i * § A f * V V eina sem kom í veg fyrir að sagnhafi fengi átta slagi. Sveit Gregers græddi fimm impa á þessu spili, en tapaði sex spila leik 7-23 (5-33 í impum). Lausn á krossgátu M9UI 08 ‘iup 61 ‘ijo L\ ‘sÁcj 91 ‘Bsispj u únxod 6 ‘II! 9 ‘nej e ‘>(jBdseusB j ‘unHQisiij g ‘iAæ z ‘sqo i ijjajQtrj H9IM 88 ‘ui>is ZZ ‘bjquj xz ‘uiepv 81 ‘siaJd 91 ‘dso 9i ‘jsts n ‘jaJis ei ‘bjs zi ‘IJnu ot 'Ijds 8 ‘bsiia l ‘ipy k 'jaiuig i ujbjbi 1

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.