Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2001, Side 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2001, Side 20
MIÐVIKUDAGUR 25. JÚLÍ 2001 24 Tilvera George Harrison: • Líður vel og er ekki að deyja Bítillinn George Harrison ber til baka þær sögur aö hann sé við dauð- ans dyr. Haft var eftir George Martin, fyrrverandi framleiðandi Bitlanna, að Harrison hafi sagst vita að hann væri að deyja. í kjölfarið kom íjölmiðlafár þar sem Harrison var nánast afskrif- aður. Hann þótti taka dauða sínum vel. í yfirlýsingu frá Harrison og eig- inkonu hans, Oliviu, segir að þau hjónin séu vonsvikin og full viðbjóði yflr fregnunum af dauða Bitilsins. Harrison segist hins vegar vera virkur og að honum líði vel. George Martin, oft nefndur „fimmti Bítill- inn,“ neitar að hafa sagt nokkuð í við- tali sem benti til dauða Harrisons. Ringo Starr, félagi Harrisons, segist ekki hafa haft þá tilfinningu að hann George Harrison Fylltist viðbjóði þegar hann heyrði ósannar fregnir um yfirvofandi dauöa sinn. væri mikið veikur þegar þeir hittust fyrir þremur vikum. „George var að ná sér. Hann var með orkuna í lagi. Það er það eina sem ég veit,“ sagði Ringo í símaviðtali frá Toronto, þar sem hann mun halda tónleika í vik- unni. George Harrison er þekktur sem þögli Bítillinn. Hann var lengi í skugganum af Paul McCartney og John Lennon. Eftir að upp úr sam- starfi Bítlanna slitnaði árið 1970 sann- aði Harrison sig sem tónlistarmaður, meðal annars með smellinum „My Sweet Lord“. Síðustu ár hafa verið honum erfið. Hann hefur orðið fyrir hnífaárás, fengið krabbamein í háls og nú síðast æxli i heila. Plötufyrirtækið ► gengur illa Þótt allt gangi í haginn Madonnu þessa dagana verður ekki það sama sagt um plötufyrir- tækið hennar, Maverik. Við uppgjör árs- reikninga fyrir seinasta ár * kom í ljós að fyrirtækið hafði tapað rúmum 5 milljörðum króna. Alanis Morissette er eina stóra nafnið sem er samning hjá Maverik. Hún var óánægð með frammistöðu fyrirtækisins með aðra plötu sína, sem seldist í aðeins 3 milljónum ein- taka að hún vildi slíta samningnum. Madonna frétti af þessu og flaug til New York til að tala persónulega við Alanis. Það virkaði greinilega því Al- anis hefur nú skrifað upp fimm plötu samning sem gefur henni lítinn millj- arð i aðra hönd. Kourmkova er gengin út Það hefur nú frést, mörgum manninum til mikillar hrellingar, að tennisstjaman tvítuga Anna Koumikova sé gengin út. Sá stál- heppni er 31 árs unnusti hennar síð- ustu 5 ár, íshokkíkappi, og landi hennar, Sergej Fedorov. Þau byrj- uðu saman þegar hún var aðeins 15 ára. Reyndar hljóp snuðra á sam- band þeirra í fyrra þegar Anna hljóp út undan sér. Fedorov vann að lokum, eins og öllum er ljóst. Giftingarathöfnin fór fram í kyrr- þey í Moskvu um svipað leyti og Wimbledonmótið i tennis fór fram. Aðeins fimm voru viðstaddir at- höfnina, foreldrar hjónakornanna og bróðir Sergej. Eftir athöfnina flugu hin nýgiftu aftur til Banda- ríkjanna til að þjálfa líkama. Engin brúðkaupsferð var farin. Dísæt draumadís Kournikova hefur verið draumadís margs mannsins undanfarin ár. Kynslóöir mætast Leikararnir Mark Wahlberg og Charlton Heston hittast í New York við frum- sýningu myndarinnar Apaplánetan. Wahiberg leikur aðalhlutverkið í myndinni líkt og Heston gerði í upphaflegu útgáfunni. Þeir htjóta aö hafa skipst á skoð- unum um hvað ætti að prýöa hlutverkið. c:j Smáauglýsingar vantar þigfélagsskap? DV 550 5000 A/0/Vf/57UAUGLYSIIUGAR 550 5000 Ar Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnlr í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. flfcgS JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. Geymiö augiýsinguna. BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Öryggis- hurðir Eldvarnar- hurðir glófaxihf. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. (D Asgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurtöllum. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staðsetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBILL VALUR HELGAS0N 8961100*5688806 ^jUllíllehf * Steinsteypusögun * Kjarnaborun * Móðuhreinsun glerja * Múrbrot * Glugga & glerísetningar * Háþrýstiþvottur * Þakviðgerðir Símar: 892 9666 & 860 1180 Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogl Sfmi: 554 2255 * Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í iögnum. 15 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250 5TIFLUÞJ0NUSTR BJRRNfl STmar 899 6363 » SS4 6199 Röramyndavél Fjarlægi stíflur úr W.C, handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. ~ [B til aö ástands- skoöa lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar við íslenskar aðstæður Sala Uppsetning Viðhaldspjónusta Sundaborg 7-9, R.vtk Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.