Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2001, Blaðsíða 21
33
MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2001
I>V Tilvera
Myndgátan
f':* *' V-s&tóií-j
MgBM
Myndgátan hér
Lausn á gátu nr. 3066:
Viðhald á
fasteign
EYboV
Krossgáta
Lárétt: 1 skjól, 4 fimi,
7 biskupshúfa, 8 japl,
10 nöldur, 12 aftur,
13 stinn, 14 hræðslu,
15 þreyta,
16 kvenhjörtur,
18 oddinn, 21 fátækan,
22 dragi, 23 grind.
Lóðrétt: 1 ísskæni,
2 dimmviðri,
3 gríðarsterkri,
4 tuggur, 5 væta,
6 kaðall, 9 hindri,
11 tank, 16 framkoma,
17 kropp, 19 fifl,
20 gagn.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Hvftur á leik.
Á minningarmótinu um einn
fremsta skákmann Slóvena, Milan
Vidmar, sigraði Alexander Beliavsky
nokkuð örugglega, en hann teflir nú
fyrir Slóvena, fyrrum sambandslýð-
veldi Júgóslavíu. Beliavsky tefldi fyrir
Sovétríkin sálugu á mörgum ólympíu-
mótum en enginn veit ævi slna fyrr
en öll er. Mótiö var nokkuð vel skipað
og flestir náðu árangri i samræmi við
stigin sín.
Hvítt: Alexander Beliavsky (2.659)
Svart: Zdenko Kozul (2.556)
Kóngs-indversk vörn.
Minningarmót Vidmars,
Portoroz Slóveníu (7), 09.07. 2001
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7
4. e4 d6 5. Rf3 0-0 6. Be2 e5 7. 0-0
Ra6 8. Hel c6 9. Bfl Bg4 10. d5
Rb4 11. Be2 a5 12. Bg5 Ra6
13. Dc2 Dc7 14. h3 Bd7 15. Rd2
Kh8 16. a3 Rg8 17. Habl c5
18. Rb5 Db6 19. Rfl f5 20. exf5
gxf5 21. Rg3 f4 22. Re4 Bxb5
23. cxb5 Rc7 24. Rd2 Re8 25. Rc4
Dc7 26. b6 Df7 27. Bg4 Bf6
28. Be6 Dg7 29. Bxf6 Hxf6 30. g4
Re7 31. f3 Rg6 32. Hbdl De7
33. Bf5 Rh4 34. Be4 Hh6 35. Kf2 Rf6
36. Hhl Rd7 37. Hdgl Dg5 38. Da4
De7 39. Ke2 Hf6 40. Kdl HffB
41. Dc2 h6 42. a4 Kg7 43. Hh2 Ha6
44. Db3 Rf6 45. He2 Rxe4 46. Hxe4
Dd8 47. Kcl Rg6 48. He2 Re7 49. h4
Rc8 50. h5 Kh8 (Stöðumyndin) 51. g5
hxg5 52. Heg2 Hg8 53. Dc2 Df6
54. Rd2 Rxb6 55. Re4 De7 56. Rxg5
Haa8 57. Df5 Hgf8 58. De6 DfB
59. Re4 Dxe6 60. dxe6. 1-0.
Bridge
Alslemma í spaða er fyrirtaks
samningur á hendur NS, enda var
það lokasamningurinn þegar spiliö
kom fyrir í OK bridge á Netinu.
Slæm lega í tíglinum setur hins
vegar strik í reikninginn en þó er
Umsjón: ísak Örn Sigurösson
hægt að vinna spiliö ef sagnhafi
samnýtir alla möguleika. Sagnhafi
var Jón Steinar Gunnlaugsson, al-
gengur gestur á Netinu í OK-
bridge. Suður gjafari og allir á
hættu:
4 9862
* KG98
* Á
* D952
* 103
D10742
•f 105
* K1074
4 ÁKD5
V Á65
4 KD932
4 Á
SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR
1 4 pass 1 «4 pass
24 pass 34 pass
4 grönd pass 54 pass
5 grönd pass 74 pass
Jón Steinar ákvað að skora á félaga
sinn í alslemmu með fimm gröndum
eftir aö ljóst var að hann átti ásinn i
tígli. Norðri leist vel á spilin sín og tók
áskoruninni. Útspil vesturs var þristur-
inn í spaða og Jón Steinar átti fyrsta
slaginn heima á ásinn. Næst var tígli
spilaö á ásinn i blindum, spaði á kóng
og tígulþristurinn trompaður í blind-
um. Síðasta trompinu var nú spilað úr
blindum á drottning-
una heima, laufás-
inn tekinn og siðan
tíguldrottningin.
Vestur henti hins
vegar tíunni í laufi
og þá varö að vonast
eftir hagstæðri legu í
hjartanu og þvingun
til að landa samn-
ingnum. Jón Steinar
svinaöi næst hjartagosa, spilaði hjarta
á ásinn en austur henti laufi. Jón
Steinar var með stöðuna á hreinu, tók
tigulkónginn og síðasta trompið. Vest-
ur gat ekki haldið valdi bæði á hjart-
anu og laufinu og þrettándi slagurinn
kom á laufdrottninguna.
Jón Steinar
Gunnlaugsson.
Lausn á krossgátu
■JOU 06 ‘1UB 61 ‘3eu u ‘)01( 94 ‘IU1A0S n
‘jaijB 6 ‘§9i 9 ‘bjá g ‘jBiiquunui j ‘jnpyajtj g ‘nuu z ‘uiaq 1 ujajgoq
jsiJ £6 ‘1S0) ZZ ‘U8UIJB iz ‘uib) 8i ‘puiq 91 ‘in[ gi
‘SXaq n ‘ji)s £i ‘uua zi ‘2Sbu oi ‘iubui 8 ‘Jn)iui 1 JqÁui \ ‘jijq I :))3JBq
Myndasögur