Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 30.07.2001, Blaðsíða 25
37 MÁNUDAGUR 30. JÚLÍ 2001 DV Tilvera Allir í röö Þeir voru ekki háir í loftinu, kylfingarnir á Oddfellowvelli á sunnudaginn. Hér bíöa þeiryngstu óþolinmóöir eftir aö rööin komi aö þeim. Ungir og efnilegir Þeir litu óneitanlega fagmannlega út, þessir ungu kylfingar meö derhúfur á höföi oggolfkerrur í eftirdragi. íslenska flóran í Elliðaárdal Annað kvöld efnir Orkuveita Reykjavíkur til göngu- og fræðslu- ferðar í Elliðaárdal undir leiðsögn Evu G. Þorvaldsdóttur og Dóru Jak- obsdóttur, starfsmanna Grasagarðs Reykjavíkur. Gróðurfar í Elliðaár- dal er margbreytilegt og ræðst fjöl- breytileikinn af mismunandi gróð- urlendum og ræktun landsins. Skoðaðar verða blómplöntur og byrkningar. Þátttakendur eru hvatt- ir til að hafa meðferðis stækkunar- gler. Gangan hefst kl. 19.30 við gömlu Rafstöðina í Elliðaárdal og stendur í rúma tvo tíma. Kúlan slegin Allir fengu aö spreyta sig á golfvellinum. Golfdagur Æskulínunnar og GSÍ: Ungir og upprenn andi kylfingar Golfdagur Æskulínunnar og GSÍ var haldinn á sunnudaginn á „Ljúf- lingnum", æfingavelli Golfklúbbs Oddfellowa í Heiðmörk. Mikill fjöldi kylfinga tók þátt og voru þeir fæstir háir í loftinu enda dagsk'ráin ætluð börnum á aldrinum 3 til 11 ára. Börnin fengu leiðsögn í golfiþrótt- inni og slógu síðan nokkur högg. Um upphitun og skemmtiatriöi sáu barnavinirnir úr Latabæ með íþróttaálfinn fremstan í flokki. Þeg- ar allir höfðu spreytt sig í golfinu var blásið til veislu og pylsur grill- aðar ofan í mannskapinn. Hitaö upp Börnin hituöu upp undir stjórn íþróttaálfsins og vina hans. DV-MYNDIR EINAR J Sveiflan sýnd Latbæingar fengu þessa ungu stúlku til aö sýna sér hvernig best sé aö slá golfkúluna. Elllöaárdalur Annaö kvöld verður gepgiö um þennan gróöurreit Reykvíkinga. LOKUN SKRIFSTOFU Vegna jarðarfarar Pálma Gíslasonar veröur skrifstofu Landssamtaka hjartasjúklinga, Suöurgötu 10, Reykjavík, lokað kl. 14.00 í dag, mánudaginn 30. júlí 2001. Smáauclýsinc í DV ER FYRSTA SKREFIÐ... Hringdu núna í síma 550 5000 eða skráðu inn smáauglýsingu á vísir.is BBÆOUHNIR o Eg auglýsti gítarinn og vann United k ferðatæki!!! Sjónvarpsmiðstöðin RAFTÆKJAVERSLUN • SlBUMÚLA 2 • SÍMI SSI BOSO • awv.tB.il

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.