Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Blaðsíða 7
MIDVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 !DV Fréttir Guöjón A. Kristjánsson alþingismaður um óhefta sókn í steinbít: Togararógna ekki steinbít - en auðvitað fylgir ákveðin áhætta ásókn togara í steinbítinn Sú ákvörðun sjávarútvegsráð- herra að leyfa óhefla sókn í stein- bítsstofhinn er gíf- urlega umdeild. Steinbítur hefur verið bundinn kvóta í fjögur ár en nú stefnir í að veiði verði frjáls frá 1. september að Guojón A. Kristjánsson. telja. Smábátar á þorskaflahámarki og í dagakerfi hafa fram að þessu veitt utan kvóta en önnur fiskiskip hafa verið undir kvóta. Guðjón A. Kristjánsson, al- þingismaður Frjálslynda flokksins á Vest- fjörðum, segist styðja þessa ákvörðun. „Áður en stein- bíturinn fór i kvóta fyrir fjórum árum stundaði stór línubátafloti stein- bítsveiðar en ekki var hægt að merkja að það hefði nein áhrif á stofninn. Við Stofhinn rústað- ur á einu ári -«-»r fr»mkH»iTidi.MI»l IkVfa M.t P»»rt«tlrtl Frétt DV í gær. Átak hjá ÁTVR. Sporna við unglingadrykkju - skilríkja krafist af ungum viðskiptavinum Það styttist í verslunarmannahelg- ina með útihátíðum og útilegum. Til þess að sporna við unglingadrykkju munu vínbúðir ÁTVR standa fyrir átaki þessa vikuna. Ungir viðskipta- vinir verða látnir staðfesta aldur sinn með því að framvísa skilríkjum. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, segir það samfélagslega skyldu ÁTVR að selja ekki fólki undir lögaldri áfengi. Á sama tima kveðst hann treysta dómgreind þeirra sem eldri eru að kaupa ekki fyrir hina yngri. „Tima- setning á átakinu er engin tilviljun en i vikunni fyrir verslunarmannahelgi er mest álag á sölufólki okkar á öllu ár- inu," segir Höskuldur. Að jafnaði er heildarsala áfengis í þeim mánuði sem verslunarmanna- helgin lendir í hverju sinni, júlí eða ágúst, tvöfalt meiri en í venjulegum mánuði. Viðlíka söluaukning verður þó í desember. Til áminningar fyrir viðskiptavini hafa verið hengd upp veggspjöld með andlitum ungmenna á óræðum aldri. Viðskiptavinir geta getið sér til um aldur ungmennanna og þannig sett sig í spor sölumanna hjá ÁTVR. -aþ veiddum að meðal- tali 12 til 13 þúsund tonn á ári. Þá má ekki gleyma því að verðið hrynur við mikið framboö. Menn liggja ekki með togara í verð- lausum tegundum," sagði Guðjón þar sem hann var stadd- ur á Vestfjarðamiðum, út af Aðalvik, við línuveiðar á Pesa halta ÍS. Þetta er þvert á það viðhorf Sigurð- ar Viggóssonar, framkvæmdastjóra Odda hf. á Patreksfirði, sem lýsti því í DV í gær að óheft sókn mundi rústa stofninn þar sem togaraflotinn legðist í veiðar á steinbít. Slikt mundi ógna af- komu Patreksfirðinga og Tálknfirð- inga sem byggja flskvinnslu sína að mestu á þorski og steinbit. Smábátamenn hafa margir hverjir lýst sama viðhorfi og í brjósti margra þeirra bærist sá uggur að togaraflotinn muni þurrka upp grunnslóðina. Meðal þeirra er talað um „svartan septem- ber", gangi ný lög óbreytt í gildi. Guð- jón, sem um áratugaskeið var togara- skipstjóri, segist vantrúaður á að tog- ararnir leggist í steinbítsveiðar. „Það getur kannski fylgt þessu áhætta ef togarflotinn leggst í þessar veiðar. En togararnir stunduðu þessar veiðar ekki af neinu marki á árum áður," segir Guðjón. -rt ÞAKSKRUFUR t Itlllllv |H||il|| m m. 'm vk m. '&. 1 1 I Heithúðaðar Rvðfríar Ál. 'J ^r Allar gerðlr p festlnga fyrlr klæðnlngar ð lager. ..þafi sem fagmaðurinn notar! Árntúli 17, 108 Reykjavik síml: 533 1Z34 fax: 5EB 0499 ^ Smáauglýsingar vantar þig félagsskap? FT^ 550 5000 M J*lœ; 'MftB _3u..r \n« Grand Ch. Laredo, 4,01, sk., grænn, ek. 70 þús. km. + árg. 1996. Verð 1.450 þús. Volvo 850 GLE, 2,01, ssk., hvítur, ek. 240 þús. km, nýtt hedd.árg. 1993. Verð 400 þús. BMW 520 iA, árg. 1992,ssk., Subaru Legacy, 2,2 lárg. 1994, leður, lúga, rafdr., ek. 90 ek. 145 þús. km, grár, 5 g. þús. km.Toppeintak. Verð 580 þús. 5.100% lán Verð 890 þús. .w _- -*- í , rml •I gs^ -Us,—*&>¦*».. • ¦ iiWi 5 M. Benz C200 dísil, árg. 1994, Opel Corsa, árg. 1997,ek. 90 Toyota 4Runner, árg. 1992, Dodge Ram 2500, árg. 1995, ssk., ek. 360 þús. km. þús. km, rauður. ek 140 þús km ssk blár V10,loftlæstur, framan/aftan Verð950þús. Verð490þús. Verð650þús. læstur, nýjar 44", ssk., ek. 60 þús. km.Bíllinn er allur sem nýr. Verð 2.450 þús. ti©g% smam <sbd@böð ssex bílar list Hlíðarsmára 9, Kópavogi Sfmi 544 4880 e. mail kolbeinn@bilaroglist.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.