Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 DV 7 Fréttir Guðjón A. Kristjánsson alþingismaður um óhefta sókn í steinbít: Togarar ógna ekki steinbít - en auðvitað fylgir ákveðin áhaetta ásókn togara í steinbítinn Sú ákvörðun sjávarútvegsráð- herra að leyfa óhefta sókn í stein- bítsstofninn er gíf- urlega umdeild. Steinbítur hefur verið bundinn kvóta í fjögur ár en nú stefnir í að veiði verði frjáls frá 1. september að telja. Smábátar á þorskaflahámarki og í dagakerfi hafa fram að þessu veitt Það styttist í verslunarmannahelg- ina með útihátíðum og útilegum. Til þess að spoma við unglingadrykkju munu vinbúðir ÁTVR standa fyrir átaki þessa vikuna. Ungir viðskipta- vinir verða látnir staðfesta aldur sinn með því að framvísa skilríkjum. Höskuldur Jónsson, forstjóri ÁTVR, segir það samfélagslega skyldu ÁTVR að selja ekki fólki undir lögaldri áfengi. Á sama tíma kveöst hann treysta dómgreind þeirra sem eldri em að kaupa ekki fyrir hina yngri. „Tíma- setning á átakinu er engin tilviljun en í vikunni fyrir verslunarmannahelgi utan kvóta en önnur fiskiskip hafa verið undir kvóta. Guðjón A. Kristjánsson, al- þingismaður Frjálslynda flokksins á Vest- fjörðum, segist styðja þessa ákvörðun. „Áður en stein- biturinn fór í kvóta fyrir fjórum ámm stundaði stór línubátafloti stein- bítsveiðar en ekki var hægt að merkja að það hefði nein áhrif á stofninn. Við er mest álag á sölufólki okkar á öllu ár- inu,“ segir Höskuldur. Að jafnaði er heildarsala áfengis í þeim mánuði sem verslunarmanna- helgin lendir í hverju sinni, júlí eða ágúst, tvöfalt meiri en í venjulegum mánuði. Viðlíka söluaukning verður þó í desember. Til áminningar fyrir viðskiptavini hafa verið hengd upp veggspjöld með andlitum ungmenna á óræðum aldri. Viðskiptavinir geta getið sér til um aldur ungmennanna og þannig sett sig í spor sölumanna hjá ÁTVR. -aþ veiddum að meðal- tali 12 til 13 þúsund tonn á ári. Þá má ekki gleyma þvi að verðið hrynur við mikið framboð. Menn liggja ekki með togara í verð- lausum tegundum," sagði Guðjón þar sem hann var stadd- ur á Vestfjarðamiðum, út af Aðalvík, við línuveiðar á Pesa halta ÍS. Þetta er þvert á það viðhorf Sigurð- ar Viggóssonar, framkvæmdastjóra Odda hf. á Patreksfirði, sem lýsti því í DV í gær að óheft sókn mundi rústa stofninn þar sem togaraflotinn legðist í veiðar á steinbit. Slíkt mundi ógna af- komu Patreksfirðinga og Tálknflrð- inga sem byggja fiskvinnslu sína að mestu á þorski og steinbít. Smábátamenn hafa margir hverjir lýst sama viðhorfi og í bijósti margra þeirra bærist sá uggur að togaraflotinn muni þurrka upp grunnslóðina. Meðal þeirra er talað um „svartan septem- ber“, gangi ný lög óbreytt í gildi. Guð- jón, sem um áratugaskeið var togara- skipstjóri, segist vantrúaður á að tog- aramir leggist í steinbítsveiðar. „Það getur kannski fylgt þessu áhætta ef togarflotinn leggst í þessar veiðar. En togaramir stunduðu þessar veiðar ekki af neinu marki á árum áður,“ segir Guðjón. -rt Átak hjá ÁTVR: Sporna viö unglingadrykkju - skilríkja krafist af ungum viðskiptavinum t*uvubi(urin» vvtHui i íMiti '■ifrnréttvt#iMnnti: \ Stofninn rústað- ur á einu ári - u-gir framkvwindaMkki «>dda hf.á Patrrttrtirðl Frétt DV í gær. ■ ■■■■■ I ÞflKSKRÚFUR Heithúðaðar Smáauglýsingar vantar þig féiagsskap? 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.