Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Blaðsíða 22
26 MIDVIKUDAGUR 1. AGUST 2001 Islendingaþættir JDV Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson Stórafmæli I Fólk í fréttum 90 ára Geir Guömundur Jónsson, Aflagranda 40, Reykjavík. 85ára Bjarni Þórlindsson, Árskógum 26b, Egilsstööum. Stefán T. Hjaltalín, Skjólvangi, Hrafnistu, Hafnarfiröi. 80ára Ágúst Guöbrandsson, Irageröi 10, Stokkseyri. Benedikt Þ. Hjaröar, Miögarði 6, Egilsstööum. Halldór M. Ólafsson, Flatahrauni 16a, Hafnarfiröi. Páll Lárusson Rist, Litla-Hóli, Eyjaf. 75 ára Jórunn Ferdinandsdóttir, Ásgerði 4, Reyðarfiröi. Kjeld Olav M. Nielsen, Iðnbúð 3, Garðabæ. Stefán Þórarinsson, Höfðabrekku 15, Húsavík. Sveinn Jósefsson, Laugavegi 145, Reykjavík. 70 ára___________ Guörún Danelíusdóttir, Gullsmára 11, Kópavogi Sigurður Gunnarsson, Bjarnastöðum, Árnessýslu. 60 ára___________ Guöjón Jónasson, Jóruseli 26, Reykjavík. Hjördis Ólafsdóttir, Skólabraut 5, Seltjarnarnesi. Margrét Dóra Kristinsdóttir, Snægili 5, Akureyri. Oleg Ninni Mileris, Skálagerði 5, Reykjavík. 50ára Baldur Baldursson, Logafold 82, Reykjavík. Daöi Guðjónsson, Vitabraut 3, Hólmavík. Guðmundur Valtýsson, Eiríksstöðum, A.-Húnavatnss. Jón Reynir Svavarsson, Goðatúni 5, Garðabæ. Magnús Kjartansson, Garðastræti 39, Reykjavík. Ragnar Helgl Halldórsson, Gónhóli 30, Njarðvík. 40ára Guðrún Olöf Jónsdóttir, Hlíöarvegi 52, Kópavogi. Helga Gunnarsdóttir, Langholtsvegi 208, Reykjavík. Hrönn Bernharðsdóttir, Neskinn 6, Stykkishólmi. Luz Marina Aponte Aponte, Laugavegi 84, Reykjavík. Monthiya Hoshi, Auðbrekku 2, Kópavogi. Olga Gísladóttir, Núpi, N.-Þing. Ragnar Leó Kristinn Jusic, Frakkastíg 26a, Reykjavík. JJrval -960síðuráári- fróðleikur og skemmtun sem lifír mánuðum og árumsaman Andlát Guðmundur Karlsson frá Karlsskála, Grindavík, Lautasmára 22, Kópavogi, varö bráökvaddur laugard. 28.7. Kári Elías Karlsson, Viöilundi 24, Akureyri, lést á heimili sínu mánud. 30.7. Lars Hans S. Blaasvær, Lindargötu 66, Reykjavík, andaðist á Borgarspítalanum þriðjud. 17.7. Jarðsett var í kyrrþey í Fossvogskapellu þann 20.7. aö ósk hins látna. Mikael Jóhannesson, Vestursíðu 10C, Akureyri, áöur til heimilis á Eyrarlandsvegi 20, lést á heimili sínu að morgni laugard. 28.7. Höskuldur Jónsson forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar ríkisins Höskuldur Jónsson, forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar rfkis- ins, hefur veriö í fréttum vegna fyr- irhugaðs átaks fyrirtækisins i að herða eftirlit með aldri viðskipta- vina þess nú fyrir verslunarmanna- helgina. Starfsferill Höskuldur fæddist á Mýri í Álfta- firði við Djúp 9.8. 1937. Hann lauk stúdentsprófi frá MR 1957, við- skiptafræðiprófi frá HÍ 1963 og stundaði framhaldsnám í þjóðfé- lagsfræðum við Institute of Social Studies í Haag í Hollandi 1963-65. Höskuldur var starfsmaöur Rikis- endurskoðunar 1958-61, aðstoðar- maður á Hagstofu Islands, í efna- hagsráðuneytinu og viðskiptaráðu- neytinu 1961-62, viðskiptafræðingur hjá Efnahagsstofnuninni 1963 og 1965, settur fulltrúi í fjármálaráðu- neytinu frá 1965 og skipaður þar 1966, skipaður deildarstjóri launa- máladeildar fjármálaráðuneytisins 1966, skipaður skrifstofustjóri ráðu- neytisins 1973, settur ráðuneytis- stjóri fjármálaráðuneytisins 1974-76, skipaður ráðuneytisstjóri þar 1977-86 og hefur verið forstjóri Áfengis- og tóbaksverslunar frá 1986. Höskuldur sat í stjórnarnefnd Skipaútgerðar ríkisins 1966-69, í stjórn Lífeyrissjóðs Sóknar 1970-95, í stjórn Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóðs barnakenn- ara 1977-80, í stjórn Biöreiknings lífeyrissjóðsiðgjalda, síðar Söfnun- arsjóðs lífeyrisréttinda 1974-88, átti sæti í ýmsum nefndum á vegum rík- isins og var m.a. formaður samn- inganefndar ríkisins í launamálum i nokkur ár. Höskuldur var forseti Ferðafélags íslands 1985-94, hefur setið i stjórn Fimmtugur Minjaverndar frá 1985 og í Ferða- málaráði frá 1989. Hann var sæmd- ur gullmerki Ferðafélags íslands 1987 og riddarakrossi íslensku fálkaorðunnar 1992. Fjölskylda Höskuldur kvæntist 23.7. 1964 Guðlaugu Sveinbjarnardóttur, f. 1.1. 1941, sjúkraþjálfara og fram- kvæmdastjóra. Hún er dóttir Svein- björns Erlingssonar, f. 28.3. 1913, d. 7.2. 1996, vélstjóra í Reykjavík, og k.h., Guðnýjar Guðjónsdóttur, f. 27.2. 1916, húsmóður. Synir Höskuldar og Guðlaugar eru Þórður, f. 25.5.1966, iðnrekstrar- fræðingur og framkvæmdastjóri í Reykjavík, en sambýliskona hans er Guðlaug Gísladóttir og eiga þau eina dóttur; Sveinbjörn, f. 23.11. 1968, ragmagnsverkfræðingur í Reykjavík, kvæntur Kolbrúnu Ey- dísi Ottósdóttur verkfræðingi og eiga þau tvö börn; Jón Grétar, f. 15.1. 1976, nemi, búsettur 1 Reykja- vík. Systkini Höskuldar: Hallfríður Kristín Jónsdóttir, f. 19.2. 1920, d. 25.4. 1985, húsmóðir í Bolungarvík; Bjarney Guðrún Jónsdóttir, f. 14.7. 1921, fyrrv. húsfreyja á Vífilsstöð- um, nú búsett á Egilsstöðum; Pálína Jónsdóttir, f. 27.6. 1925, húsmóðir á Seyðisfirði; Kristín Guörún Jóns- dóttir, f. 10.6.1928, ljósmóðir og hús- móðir, búsett í Reykjavík; Halldóra Margrét Jónsdóttir, f. 25.6. 1930, d. 19.10.1965, húsmóðir í Bolungarvik; Kristinn Jón Jónsson, f. 25.12. 1934, fyrrv. rekstrarstjóri Vegagerðar rik- isins á Vestfjörðum, búsettur á ísa- firöi. Foreldrar Höskuldar voru Jón Guðjón Kristján Jónsson, f. 29.8. 1892, d. 30.9. 1943, bóndi á Mýri í Álftafirði, og k.h., Halldóra Maria Valgeir Steinn Kárason framhaldsskólakennari Valgeir Steinn Kárason, fram- haldsskólakennari, Háuhlíð 1, Sauð- árkróki, er fimmtugur í dag. Starfsferlll Valgeir fæddist á Sauðárkróki, ólst þar upp og hefur dvalið þar ut- an námsára í Reykjavik og Noregi. Hann stundaði nám við Barna- og Gagnfræðaskóla Sauðárkróks, lauk landsprófi 1967, nam rafvirkjun við Iðnskólann á Sauðárkróki, fékk lög- gildingu sem rafverktaki 1977 og meistárabréf i rafvirkjun 1979, brautskráðist sem rafiðnfræðingur frá Tækniskóla íslands 1977 og raf- magnstæknifræðingur frá Telemark Ingeniörhögskole í Noregi 1978, lauk uppeldis- og kennslufræði frá KHÍ 1982 og framhaldsnámi í kennslufræðum starfsmenntagreina frá Háskólanum í Gautaborg 1992. Han hefur sótt margvísleg námskeið í kennslu- og tölvufræðum, svæðis- leiðsögunám við Farskóla Norður- lands vestra 1997 og aukin ökurétt- indi 2001. Valgeir stundaði almenn sveita- störf, var í byggingarvinnu og brú- argerð og var rafvirki og við hönn- Merkir Islendingar á Sauðárkróki un raflagna. Valgeir hefur verið kennari við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki frá 1979 og verið deildarstjóri rafmagnsdeildar og síðar deildarstjóri og umsjónarmað- ur tölvukerfis. Hann er nú í árs námsorlofi. Valgeir hefur þýtt og búið til prentunar kennslubækur í eðlis- fræði og rafmagnsfræði. Hann var formaður kennarafélags FNV um árabil, svæðisfulltrúi og stjórnar- maður í HÍK og er nú varamaður í stjórn KÍ. Þá var hann formaður Norræna félagsins á Sauðárkróki og er nú í stjórn Ferðafélags Skagfirð- inga. Fjölskylda Valgeir kvæntist 30.12. 1972 Guð- björgu Sigríði Pálmadóttur, f. 2.2. 1952, sjúkraliða. Foreldrar hennar eru Pálmi Anton Sigurðsson, fyrrv. starfsmaður Mjólkursamlags KS, og Guðrún Lovísa Snorradóttir, hús- móðir á Sauðárkróki. Börn Valgeirs og Guðbjargar eru Guðrún Jóna f. 6.7. 1971, nemi við KHÍ, gift Þórði Þórðarsyni málara- Höskuldur Jónsson, forstjóri ATVR Höskuldur hefur lengi verið mikill áhugamaður um ferðalög, útivist og náttúruminjar. Hann var m.a. forseti Ferðafélags íslands 1985-94. Kristjánsdóttir, f. 19.3. 1892, d. 19.5. 1944, húsfreyja. Ætt Jón Guðjón var bróðir Helgu Maríu er varð hundrað ára 1998. Jón Guðjón var sonur Jóns, b. að Skarði á Snæfjallaströnd, Egilsson- ar, b. þar Þorgrímssonar, b. að Hvammi í Borgarfirði, Guðmunds- sonar. Móðir Jóns Guðjóns var Kristín Matthíasdóttir, b. á Sandeyri í Djúpi, Jónssonar og Guðrúnar Magnúsdóttur frá Kleifarkoti í ísa- firði. meistara og eru börn þeirra Iris Lilja, f. 9.1. 1997, og Valgeir Ingi, f. 15.2. 1998; Dagmar Hlín, f. 10.4. 1973, hjúkrunarfræðingur á Landspítala; Árni Geir, f. 30.5. 1980, nemi i tölv- unarfræði við HR; Pálmi Þór, f. 12.7. 1988, nemi. Systkini Valgeirs eru Kristján Már, f. 4.8.1952, framkvæmdastjóri í Reykjavík; Steinn, f. 22.10. 1954, rekstrarfræðingur BS í Danmörku, kvæntur Kristínu Arnardóttur; Soff- ía f. 12.2. 1956, tannfræðingur í Reykjavík, gift Hafsteini Guð- mundssyni; Jóna Guðný, f. 14.8. 1963, markaðsstjóri í Reykjavík, en sambýlismaður hennar er Gunnar Bjarni Ásgeirsson ráðherra fæddist Knarranesi á Mýrum 1. ágúst 1891 Hann var sonur Ásgeirs Bjarnasonar, bónda þar, og Ragnheiðar Helgadóttur húsfreyju. Afi hennar var Helgi Helga- son, alþingismaður og hreppstjóri í Vogi á Mýrum. Bjarni var afi Ástu Ragnheiöar Jóhannesdóttur alþingis- manns. Bróðir Bjarna var Helgi, afi Hjálmárs Árnasonar alþingismanns. Systir Bjarna var Þórdís, móðir Gunn- ars Bjarnasonar ráðunautar. Bjarni lauk prófi frá Verslunarskóla íslands 1910, búfræðiprófi frá Hvanneyri 1913 og stundaði framhaldsnám í Dan- mörku og Noregi. Bjarni var bóndi i Knarranesi á árunum Bjarni Ásgeirsson 1915-1921 og á Reykjum í Mosfellssveit 1921-1951. Hann var merkur brautryðjandi á sviði ylræktar hér á landi en hann mun hafa látið reisa fyrstu ylræktarhúsin á íslandi 1923. Bjarni var alþingismaður Mýrasýslu fyrir Framsóknarflokkinn á árunum 1927-1951. Hann gegndi fjolda trúnað- arstarfa, sat í stjórn Mjólkurfélags Reykjavíkur, í bankaráði Landsbank- ans, var gæslustjóri Söfnunarsjóðs og formaður Búnaðarfélags íslands. Hann var landbúnaðarráðherra í stjórn Stef- áns Jóhanns Stefánssonar 1947-1949, var síðan búnaðarmálastjóri skamma hríð en gegndi sendiherrastarfi í Noregi frá 1951 og til dauðadags 1956. Halldóra María var dóttir Krist- jáns, b. á Laugalandi, Halldórsson- ar, b. á Bæjum, Hermannssonar, í Hattardal, Halldórssonar. Móðir Kristjáns var María Rebekka, systir Margrétar, ömmu Páls Þorsteins- sonar, auglýsingastjóra DV og Steindórs Hjörleifssonar leikara, föður Ragnheiðar leikkonu. María var dóttir Kristjáns, hreppstjóra á Þufum, Kristjánssonar, ættföður Reykjarfjarðarættar Ebenezersson- ar, af Arnardalsætt. Móðir Halldóru Maríu var Hallfriður Jensdóttir, vinnumanns á Fremri-Bakka, Jóns- sonar. Á. Bjarnason. Foreldrar Valgeirs eru Kári Steinsson, f. 2.4. 1921, íþróttakenn- ari og sundlaugarstarfsmaður á Sauðárkróki, frá Neðra-Ási í Hjalta- dal og Dagmar V. Kristjánsdóttir, f. 15.2. 1931, frá Róðhóli í Sléttuhlíð, húsmóðir. Ætt Kári er sonur Steins Stefánssonar og Soffíu Jónsdóttur frá Neðra-Ási, en móðir Soffiu var Svanhildur Björnsdóttir, Jónssonar, b. í Syðra Garðshorni í Svarfaðardal frá Botni í Fjörðum langafa Gísla, b. Hofi í Vatnsdal. Steinn faðir Kára var af Stóru-Brekkuætt í Fljótum og voru tvær langömmur hans, Guðrún og Herdís, dætur Einars Grímssonar, prests á Þönglabakka í Fjörðum og Knappsstöðum í Fljótum. En Helga móðir Steins var móðursystir Kol- beins fræðimanns á Skriðulandi. Móðir Dagmar var Jóna Guðný frá Róðhóli, dóttir Franz Jónatans- sonar, bónda í Málmey, af Krossa- ætt. Faðir Dagmarar var Kristján Sigfússon bróðir Jóns, afa Stefáns Gislasonar, söngstjóra frá Miðhús- um. Valgeir verður að heiman á af- mælisdaginn. Jaroarfarir Friðrik S. Pálmason frá Svaðastööum, Hólavegi 25, Sauöárkróki, sem andaöist föstud. 27.7., verður jarðsunginn frá Sauðárkrókskirkju föstud. 3.8. kl. 14.00. Sigrún Hannesdóttir, hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garöi, verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju fimmtud. 2.8. kl. 14.00. Ottó Sigurðsson bakarameistari frá Neskaupstað veröur jarðsunginn frá Bústaðakirkju miðvikud. 1.8. kl. 13.30. Guðríður BJörg Sörladóttir frá Önundarfirði, síöast til heimilis í Hátúni lOb, Reykjavlk, verður jarðsungin frá Háteigskirkju miövikud. 1.8. kl. 15.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.