Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Page 21
25 MIÐVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 gryfja, 4 bikkja, 7 gluggi, 8 hræða, 10 kjáni, 12 nægilegt, 13 suddi, 14 sóp, 15 bruðli, 16 fituskán, 19 gráða, 21 hallmæli, 22 blaður, 23 feng. Lóðrétt: 1 æxlunar- fruma, 2 armur, 3 óvild, 4 kommóða, 5 hækkun, 6 skoði, 9 morar, 11 glöggi, 16 kinnung, 17 spíri, 19 gangur, 20 mánuður. Lausn neöst á síðunni. Bridge Settu þig i spor suðurs í þessu spili þar sem þú ert sagnhafi í fjór- um hjörtum (Ekki skoða hendur AV í upphafi.) Vörnin byrjar á þvi að spila út spaðakóng, austur setur * 63 * Á1086 * ÁK * ÁD1096 * DG9 mm Umsjón: isak Orn Sigurbsson * ÁK105 * D9 * 876 * 8742 N V A S m 754 ♦ DG10432 * 5 4 8742 V KG32 4 95 * KG3 Spilið kom fyrir á Ólympíumótinu árið 1964 i leik ítala og Breta en ítal- inn Benito Garozzo sjálfur var við stjórnvölinn. Hann gerði sig sekan um sjaldgæf mistök. Hann trompaði þriðja spaðann í blindum, tók ásinn í hjarta og spilaði síðan hjartatíunni yfir til vesturs. í sæti vesturs var Bretinn Terence Reese. Hann vissi nákvæmlega hvað hann átti að gera þegar hann fékk slag á drottninguna því nú spilaði hann ásnum í spaða og spaðadrottningu en þá kemur spaði yfir á gosa austurs og meiri spaði sem þú trompar í blindum. Hvað nú? austur (Boris Shapiro) henti laufi. Eina leiðin fyrir sagnhafa til aö kom- ast heim var á laufið, en þá gat aust- ur trompaö. Garozzo átti að taka ás- inn í hjarta og síðan lágu hjarta á kónginn. Hann ræður vel við spilið, jafnvel þótt austur eigi 4 hjörtu. Ef það heföi verið reyndin er hjarta spilað á tíuna. Austur getur engan óskunda gert því að hann á ekki íleiri spaða til að spila. •epg 08 'JU 61 ‘Iip u ‘3oq 91 ‘iqseu n ‘JinoS 6 ‘í?2 9 ‘su 9 ‘njsnjgBjp 1 ‘dBsjspuBfj g ‘ujo z ‘oj3 i :;jajpori 'bjjb £Z ‘diaS zz ‘ijsbj \z ‘Sijs 81 ‘>[PJq 91 ‘tós 91 ‘jsnij H ‘pjns gx ‘Sou zi ‘iusb OI ‘bu3o 8 ‘uofj L ‘3ojp p ‘joj3 j :jj3JBT[ bækur, fyrirtæki, heildsala, hljóðfæri, Internet, matsölustaðir, skemmtanir, tónlist, tölvur, verslun, verðbréf, vélar-verkfæri, útgerðarvörur, landbúnaður... markaðstorgið DV Skoöaðu smáuglýsingarnar á VÍSÍr.ÍS 550 5000 Myndasógur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.