Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Side 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2001, Side 23
27 MIDVIKUDAGUR 1. ÁGÚST 2001 X>V Tilvera Yves Saint- Laurent 65 ára Franski tísku- hönnuðurinn Yves Saint-Laurent fagnar 63 ára af- mælisdegi sínum í dag. Saint-Laur- ent, sem fæddist í Alsír, er einn af leiðandi tisku- hönnuðum 20. ald- arinnar og án efa einn af þeim virt- ustu. Margar af frægustu konum heims klæðast fötum Yves Saint- Laurents. Meðal þeirra má nefna leikkonuna Catherine Deneuve. Glldir fyrir fimmtudaginn 2. ágúst Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.): , Einhver ruglingur eða seinkun á sér stað, eink- anlega hjá þeim sem eni að flakka á milli staða. > kemin- þó ekki að sök og dagur- inn verður mjög ánægjulegur. Pskarnlr(19 febr.-20. mars): Þú hefur komið ár Iþinni vel fyrir borð að undanförnu. Mikil vinna hefur treyst stöðu þína umtalsvert og nú ættir þú að geta notið þess að slaka á. Hrúturlnn (21. mars-19. apríl): . Ástin verður afar áber- ^ andi í lifi þínu á næst- unni. Þú þarft að ætla henni tíma og leyfa henni arTþróast f rólegheitum en ekki ana að neinum ákvörðunum. Nautið (20. aoríl-20. mai): / Þú gerir einhverjum greiða og uppskerð þakklæti fyrir. í heild er þetta góður dagur og kvöldið verður sérstaklega eft- irminnilegt. Tvíburarnlr (21. maí-21. iúnii: Athugaðu alla mála- ’ vexti vel áður en þú tekur mikilvæga ákvörðim eða ein- hverju gylliboði sem berst. Happa- tölur þínar eru 3, 14 og 26. Krabblnn (22. iúní-22. iúií): Láttu sem ekkert sé þó I aö einhver sé að gera lítiö úr því sem þú ert að fást við. Farðu var- legaTað gefa ráð. Happatölur þínar eru 5, 16 og 29. Llónlð (23. iúlí- 22. áeústl: Þér er alveg óhætt að láta í ljós áhuga á því sem þú hefur raun- verulega áhuga á. Vin- ur þinn mun standa með þér í ágreiningsmáli. Mevlan (23. áeúst-22. sept.r Þú þarft að takast á 'Vvft viö fremur erfitt verk- ^^V^tefni í vinnunni í dag. ' * f Þér tekst prýðilega að leysa það af hendi. Þú færð mikil- vægt bréf. Vogln (23. sept.-23. okt.l: y Það er mikilvægt að Oy þú undirbúir vel þær V f breytingar sem eru fyrirsjáanlegar á næst- unni. Þá verður auöveldara að fást við þær. Sporðdrekl (24. okt.-2i. nðv.): Einhver spenna liggur í loftinu og þú áttar Ijþig ekki á orsök henn- ar fyrr en hður á dag- inn. Þú átt notalegar stundir með fjölskyldunni. Bogamaður (22. nóv.-21. des.): ■^.Þú munt eiga góðan rdag í faðmi fjölskyld- Tviburarnlr (2 <C unnar. Þér finnst þú « vera ákaflega heppinn að eiga allt þetta góða fólk að. Happatölur þínar eru 2, 14 og 23. Steingeltln (22. des.-19. ian.i: ^ - Samvinna sem þú tek- ur þátt í er sérstaklega gefandi og nýjar hug- myndir fæðast. Ein- hver þeirra mim verða að veru- leika áður en langt um liður. Verslunarmannahelgin fram undan: Glens og gaman í öllum landshornum Landsmenn eru væntanlega komn- ir í ferðagírinn enda mesta ferðahelgi ársins rétt handan við hornið. Eins og venjulega er margt í boði fyrir þá sem vilja fara á skipulagðar útihátíðir og úrvalið er fjölbreytilegt. Bindindi og mannrækt Bindindsmótið í Galtalæk er á sln- um stað og þar munu sveitir á borð við í svörtum fótum, Nátthrafna og Corlan leika fyrir dansi. Margt annað verður einnig í boði, eins og hjólreiða- keppni, morguntrimm, söngvara- keppni, götukörfubolti, ökuleikni, golfkeppni, útimessa og bamadans- leikur. í Fljótshlíð koma hvítasunnumenn saman eins og áður á Kotmóti og þar verða bænir og lofgjörð, samkomur, tónleikar, varðeldur, leikskóli fyrir yngstu kynslóðina, bamamót og mið- nætursamkoma, svo eitthvað sé nefnt. Mjólkurgleði í Staðarfelli er útihátíð á vegum SÁÁ og Dalabyggðar. Þar leik- ur Karma fyrir dansi og haldnar verða kvöldvökur, kveikt í brennu, sungið í brekkunni og farið í ratleik, svo dæmi séu tekin. Á Snæfellsnesi verður líka hægt að fara á Mannrækt undir jökli, nánar tiltekið á Brekku- bæ. Þar geta gestir til að mynda farið í spilalestur, stjörnumerkjalestur, heilunartíma, fótanudd, friðarathöfn, hugleiðslu og börnin geta fengið, and- litsmálun og farið í ratleik. Eldborg, Eyjar og Akureyri Sannkölluð tónlistarveisla verður á Eldborg á Mýrum þar sem margar af vinsælustu hljómsveitum landsins leika fyrir dansi. Þar verða Stuð- menn, Skítamórall, Ný dönsk, Greif- arnir, Jet Black Joe, Lúdó og Stefán og margir fleiri. Einnig verður á boðstólnum Poppmessa, Ungfrú Snæ- Línudans á Skagaströnd Kúrekar og kántríáhugamenn ættu aö skella sér á Kántrýhátíö á Skaga- strönd þar sem línudansinn verður dansaöur alla helgina. Fjör í Galtalæk / Galtalæk veröur bindindismótið á sínum staö og þar veröa fjölbreytileg skemmtiatriöi fyrir alla fjölskylduna. annað veröur einnig á Neistaflugi. Á Borgarfirði eystri verður síðan boðið upp á hátíðina Álfaborgarséns þar sem ýmislegt verður td skemmtunar eins og hagyrðingakvöld, dansleikir, grid, varðeldur, dýragarður, ævin- týraferð, knattspyrnuskóli og söng- keppni. Síldarævintýrið verður á Siglufirði þar sem landslið skemmtikrafta og hljómsveita mun troða upp, ásamt ýmiss konar afþreyingu. TU dæmis verður hægt að skeUa sér í hestaferð- ir, kajakróður, skemmtisiglingu, á dansleik með MUIjónamæringunum, Páli Óskari og Bjarna Ara, hlusta á Öm Ámason skemmta eða fylgjast með söltunarsýningum. Kántríáhuga- menn eiga ellaust eftir að fjölmenna á Kántrýhátíð á Skagaströnd þar sem - Lukkulákarnir, Trigger, Helga MöUer og Helgi Björnsson leika fjöruga kán- rýtónlist, auk þess sem boðið verður upp á barnaskemmtun, úthnarkað, gospelmessu, danskeppnir, varðeld og margt fleira. Yatnaskógur, Úlfljótsvatn og Uthlíö Sæludagar verða í Vatnaskógi þar sem meðal annars verður boðið upp á varðeld, flugelda, barnaleikrit, fjöl- skylduguðþjónustu og unglingadag- skrá. Fjölskylduhátíð á Úlfljótsvatni • er á vegum skátanna. Þar verða böU, varðeldur, gönguferðir, ratleikur, sU- ungsveiði, veiðikeppni, flugeldasýn- ing, skátaleiktæki, klifurturn, báta- leiga og kassabUaraU. Stuðhljómsveit Geirmundar Valtýs- sonar og rokkkóngurinn Rúnar Júl. og hljómsveit sjá um fjörið á Litlu þjóðhátíðinni sem haldin verður í Út- hlíð í Biskupstungum þar sem hægt er að gera sér ýmislegt tU skemmtun- ar. Á Litlu þjóðhátíðinni verður líka ein stórkostlegasta flugeldasýning og brenna sem um getur undir stjóm Jó- hannesar Stefánssonar undrakokks. -MA feUs og Hnappadalssýsla, breik- danskeppni, pokahlaup, Ólympíuleik- ar Eldborgar og ýmislegt annað. Á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum verða hljómsveitirnar Land og synir, Á móti sól, Sóldögg og GUdran í aðal- hlutverki. Auk þess verður brennan, flugeldasýningin, bjargsigið og brekkusöngurinn með hinum eina sanna Árna Johnsen, allt á sínum stað. Fyrir börnin verður til að mynda boðið upp á brúðubílinn, söngvakeppni og barnabaU. Sálin, Greifarnir, SkítamóraU, írafár og Helga Braga eru meðal þeirra skemmtikrafta sem koma til með að sjá um fjörið á hátíðinni Ein með öUu á Akureyri. Þar verður líka flugelda- sýning, menningardagskrá, brúðu- leikhús, töframaður, hlaupahjóla- keppni, unglingadansleikir og sitt- hvað fleira. Frá Austfjörðum til Norðurlands Neistaflug verður í Neskaupstað og þar munu hljómsveitirnar Todmobile, Buttercup og Spútnik verða f farar- broddi. Einnig verður hægt að skoða handverkssýningu, taka þátt í golf- móti, fylgjast með vélsleðaspyrnu, spila strandblak og eða horfa á Gunna og Felix, Jóhönnu Guðrúnu og per- sónur úr Latabæ skemmta. Margt A þjóðhátíð í Eyjum Eflaust eiga margir eftir aö fjölmenna um næstu helgi á þjóöhátíö í Eyj- um þar sem brekkusöngurinn, brenna og flugeldasýning veröur allt á sín- um staö. Blaðberar óskast Frostaskjól Grettisgötu Granaskjól Njálsgötu Nesveg Bergstaðastræti Sörlaskjól Skólavörðustíg Óðinsgötu Hávallagötu Sólvallagötu Grundarstíg Ingólfsstræti Birkimel Reynimel Upplýsingar í síma 550 5000 / 550 5777

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.