Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2001, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2001, Page 21
25 FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2001 DV Tilvera Myrrdgátan Lárétt: 1 umbera, 4 barlómur, 7 stundar, 8 sterk, 10 titill, 12 klaka, 13 óánægja, 14 heimsk, 15 hvíldi, 16 vandræði, 18 farmur, 21 gaur, 22 bjartur, 23 fiskur. Lóðrétt: 1 kjarkur, 2 trjágreinar, 3 flotaforingjar, 4 óróleg, 5 heiður, 6 léreft, 9 duglega, 11 karldýr, 16 hólf, 17 snjó, 19 málmur, 20 heystabbi. Lausn neðst á síöunni. Skák Psahkis og Nick de Firmian, Bandaríkjamanninum góðkunna sem hefur búið í Kaupmannahöfn í nokkur ár og væntanlega kemur til að búa þar til frambúðar, enda kona hans dönsk. Hér vinnur Nick, Stellan Brynell nýjasta stór- meistara Norðurlanda, í síðustu umferð. Hvítur á leik! Hér áður fyrr sóttu íslendingar mik- ið á Politiken Cup í Kaupmannahöfn en (Skák)Danir snerust gegn okkur ís- lendingum, mótið versnaði og við hættum að sækja það. En nú er komin betri tíð með blóm í haga og mótið heldur áfram þótt það sé sniðgengið af íslenskum skákvíkingum. Mótið í ár vannst af 5 skákmönnum sem deildu efsta sætinu, M. Gurevich, A. Rustemov, Peter Heine Nielsen, L. Hvítt: Nick de Firmian (2552) Svart: Stellan Brynell (2486) Frönsk vörn. Politiken Cup Kaupmannahöfn (11), 25.07.2001 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 Bb4 5. e5 h6 6. Bd2 Bxc3 7. bxc3 Re4 8. Dg4 g6 9. Bd3 Rxd2 10. Kxd2 c5 11. Rf3 Rc6 12. Df4 cxd4 13. cxd4 Da5+ 14. c3 b6 15. Df6 Hg8 16. Dh4 Hh8 17. Rg5 Da3 18. Hhbl KfB 19. Rf3 De7 20. Df6 Hg8 21. h4 Bd7 22. g4 Hc8 23. h5 gxh5 24. gxh5 Dxf6 25. exf6 e5 26. Rxe5 Rxe5 27. dxe5 Hg5 28. Hgl Hxh5 29. Hhl Hxe5 30. Hxh6 Hg5 31. Hh8+ Hg8 (Stöðumyndin) 32. Hxg8+ Kxg8 33. Hgl+ Kh8 34. Hhl+ Kg8 35. Bh7+ 1-0 Bridge Umsjón: Isak Orn Sigurðsson Um þessar mundir fer fram úr- slitaleikur Bandarikjanna og ísra- ela á HM yngri spilara í Río de Jan- eiro í Brasilíu. NS eru báðir með litlar opnanir og þvi kom það nokk- uð á óvart þegar Bandaríkjamenn náðu hjartaslemmu sem er alveg þokkalegur samningur. Ekki var vandamál að vinna slemmuna í 22 samlegunni og því bjuggust flestir við því að Bandaríkjamenn myndu græða á spilinu. Sagnir gengu þannig í lokaða salnum, vestur gjafari og enginn á hættu: + K1094 «* K1064 ♦ Á 4 K1076 ♦ D872 **D5 + K63 * G953 4 Á63 V Á9873 + 982 * Á2 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Campb. Vax Wooldr. Amit Pass 1 lauf 2 tlglar dobl 3 tíglar 4 tíglar pass 5 tíglar pass 6 hjörtu p/h Sannarlega áhrifamiklar sagnir, trompliturinn fyrst kynntur td sög- unnar á sjötta sagnstiginu! ísraelinn Vax gerði betur en Bandarikjamaöur- inn í opna salnum kom upp þvingun- arstöðu á vestur í svörtu litunum og fékk yfirslag í þessum samningi. ísra- elar græddu því einn impa á spilinu. 'so; 05 ‘Jie 61 ‘æus ii ‘snq 91 ‘ssauj n ‘BjUio 6 ‘Utj 9 ‘ujæ g hnnsuBA P ‘JBIBJIUIQB g ‘uij z ‘Joij i inajQoq ■soji gz ‘Jæijs zz ‘!I§bu IZ ‘isaj 81 ‘issq 91 ‘iqb qi ‘gajl li 'jjmi gi ‘sst z\ ‘ujbu 01 ‘uiraoj 8 ‘Jbijqi L ‘uæA 1 ‘Bioq 1 :;iajBq Myndasögur w HVAÐ ERU ÞEIR £3 I X AP SEUA? G a ) ó 0 I*1" | €J i í f -y .ar \ - I 1 I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.