Alþýðublaðið - 02.03.1969, Side 1

Alþýðublaðið - 02.03.1969, Side 1
7 Allþýðublaðið 2. marz 1969 50. árg. 50. tbl. í Alþýðublaðini, í c’ag birtist fyrsta greinin í greinaflokkú, sem Ölafur Jónsson ritar Um dagblöðin. 1 þessum greinum gerir hann grirón; fyrir efnissamsetningu blaðanna, hlutfall- inu milli ýxnii'sa efn ,shátta. þeirra og efnismeðferð. Fyrir þremur árum birti Alþýðublaðið sams konar athugun, *m Olafur gerði einnig og fæst því ýmis samanburður á blöðun- um þá og nú. — Fyrsta greinin í ’þessum greinaflokki ber yfirskrift- ina: MATTURINN OG DÝRÐIN, og þarf ekki að taka frám, að þar er fjallað um stærsta blaQið, Morgunblaðið. Næsta grein, sem kemur á föstudag, verður h.ns vegar um Tímann. Fréttasíjéri Albý5ublaðsins Reykjavík — KB. Sigurjón Jóhannsson hefur ver- ið ráðinn fréttastjóri Alþýðu- iblaðsins og tekur hann við því starfí með þessu blaði. Sigur- jón er 35 ára gamall, stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og hefur starfað við blaðamennsku og auglýsingavinnu um árabil. Hann hefur verið blaðamiaður á Þjóðviljanum, Tímanum og Mynd, sem gefin var út síðsum- ars 1962, og um skeið var hann ritstjóri vikubiaðsins Fálkinn. Undanfarið eitt ár hefur Sigur- jón starfað við Alþýðublaðið sem blaðamaður. íðnnemar mótmæla seina- gangi við ibnskólabyggingu: YIÐ MÓTMÆLUM. Jón Vílhjálmsson afhendir Sigurg’eiri Guðmundssyni skólastjóra mótmælaskjal nemenda. — Við neitum að samþykkja það að Iðnskóli Hafnarfjarðar leggist niður vegna getu-, úrræða- og aðgerðarleysis meirihluta bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar. Þetta segja nemendur fjórða bekkjar Iðnskóla Hafnarf jarðar í bréfi, sem þeir hafa sent hæj" larstjórninni. í bréfinu er harð- lega mótmiælt þeim seinagangi sem verið hafi á byggingu 'nýs iðnskólahú':'s í Hafmarfirði og iSigurgeiri Guðmundssyni, af- rit af bréfinu, sem áður hafði verið sient öllum bæjarfulltrú um. Síðan gekk hópurinn að Iþeim stað, þar sem fyrirhug- að er að nýr iðnskóli rísi með tímanum. er sá árgangur sem stóð fyrir aðgerðunum í gær, en af þeim skóla sem þeim var lofað að iþeir skyldu útskrifast úr er ekkert fullgert nema gólfplat- an. KB Fyrir fjórum árum var þessum hóp lofað að hann skyldi útskrifast úr nýrri og glæsiiegri skóla- byggingu. Sú bygging er ekki lengra koniin en Þet 'a.. . sé ekki amniað sýnt en iðn- skólahald leggist niður í Hafn- arfirði, ef ekkiert verður gert, en útilokað sé að færa kennslu í skólanum eins og hann er nú, í Iþað horf, sem lög og regl lur um iðnfræðslu gera ráð fyr. ir. Til þess að undirstrika þessa kröfu sína tóku bréfrit iarar sig saman í gærmorgun, af'hentu skólastjóra Iðnskólans, Framkvæirtdir við nýjan iðn skóla 1 Hafnarfirði' hófust 1965, en ekkert 'hefur verið unnið við 'bygginguna síðan á [því ári. Var talið að byggingu fyrsta áfanga yrði lokið h'aust- ið 1968, og um það var fagur lega talað í ræðum og rituðu máii, að þeir nemendur sem þá hæfu nám í skólanum yrðu þeir fyrstu sent útskrifuðust úr nýju skólabyggingunni. Það ALÞÝÐUBLAÐIÐ HEFUR hteraé Að liópur skólanemenda muni fara í hungurverkfall um páskana tii að fylgja ef T:r kröfunni um aðstoð við þró- unarlöndin.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.