Alþýðublaðið - 02.03.1969, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 02.03.1969, Qupperneq 13
ALþýðu'blaðið 2. tmiarz 1969 13 FJÖLDABRÚÐKAUP Um hádegisbil í gær átti sér stað fjöldabrúðkaup. Þá gengu tvær bekkjardeildir i Menntaskólanum í Reykjavík að eigast. Hinir hamingjusömu bekk ir eru 6-B og 4-A, hvoru tveggja máiadeildarbekkir. Hjónavígslan fór frarn í Fjós- inu í latínutíma. Vígsluvottur var Þórður Orn Sigurðsson, lat- ínukennari. Að brúðkaupi loknu árnaði hann hlutaðeigendum alira heilla, en varaði jafnframt við því að bíta í súr epli. — Það á alls ekki að bíta í eplin, sagði hann. Á brúðkaup6m|ndunum sjtift hin pývígðu með svokaflaðan „hjónabandshlekk“ á milli sín. Alþýðublaðið óskar sjötta bekk B og fjórða bekk A innilega til hamingju. Megi þeim vel farnast. Árshátíðin Framhald at 7. U.'ðu. ardag, en vonir standa til að unnt verði að boða til blaða- mannafundar með lionumi, með- an á heimsókninni stendur. Dagskrá árshátíðarinnar hef- ur nú verið ákveðin. Hún verð- ur haldin að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 7.30. Björgvin Guðmundsson form. Alþýðuflokksfélagsins setur há- tíðina, en aðalræðunia flytur K. B. Andersen. Þá munu þeir félagar Gunnar og Bessi fara með nýjan skemmtiþátt, en að loknu borðhaldi verður dansað við undirleik Ólafs Gauks og hljómsveitar hans og söng Svan- hildar Jakobsdóttur. Benedikt Gröndal ritstjóri verður veizlu- stjóri. Aðgömgumiðar að árshátíðinni verða afhentir í skrifstofu Al- þýðuflokksins, Alþýðuhúsinu, símar 15020 og 16724. Hlauoabraut Framhald af 11. síðu. engin breyting verður á veð- urfarinu, ætti leikurinn að geta farið fram. Landsliðið er skipað sjö leikmönnum úr Val, þeim Sigurði Dagssyni, Saroúel Erlingssyni, Þorsteini Friðþjófs syni Halldóri Einarssyni, Ingv- ari Elíssyni. Reyni Jónssyni og Hermanni Gunnarssyni. Þá leika Eyleifur Hafsteinsson, KR, Ásgeir Elfasson, Fram, Guðni Kjartansson, ÍBK og Björn Lárusson, ÍA. Ekki höf- um við frétt um lið Akureyr- inga, þegar þetta var skrifað. ★ Handbolti — Körfubolti íslandsmótin í handbolta og körfuboltia halda áfram u#n helgina. Handboltinn fer fraín í íþróttahöllinni í Laugardal, en körfuboltimn í íþróttahús- inu á Seltjarnarnesi. Tveimur leikjum í I. deild var frestað vegna heimsóknar MK 31, leik Fram og FH og leik KR og Hauka, þeir fara frnmi á mið- vikudag. — Ö. E. » Rhoda illskulega. Ég gat ekki liand- tekið þau og ég hugsa, að þau hafi þráð það heitast að komast með þýfið til Frakklands. Hxað ætli gimsteinarnir hafi ciginlega verið mikils virði? Þau létu svo mikið mcð skrínið, að ég hugsa að það háfi verið hundruð þúsunda króna! Margrét leit á Rhodu. — Nú man ég það! Þetta eru ekki gimsteinar gamla furstans! Þeir eru einskis virði! Þeir eru eftirlíkingar! Rhoda starði á, hana. — Ertu orðin vitlaus, Magga? — Nei, Alimed sagði mér, að Elísa La Rocque hcfði látið gera eftirlíkingar af gimsteinunum til að getá stolið þeitn sem ekta voru, en það misheppnaðist og allt fór ! háa loft. Það er víst þannig, að það hefur alltaf verið barizt um E1 Ka- hakir. Furstinn gamli hafði líka náð sér í mikið af óekta skartgripum og hann faldi þá alla í hellinum til að enginn vissi það eða þá til að F.lísa næði ekki í þá. Elísa dó og furstinn og kona hans Hka og gim- steiriarnir eru ekki lengur fyrir hendi. — Hver stal þeim þá? — Enginn! Philip notaði þá smátt og smátt til að borga fyrir nnuðsynjavörur handa borginni og það var víst það eina sem hann hafði til þess. Ahmed sagði mér, að hann hefði haft -leyfi til þess og hann gerði það. Þær horfðust ! augu og Rhoda skellti upp úr. — Magga, hugsaðu þér, hvað það verður skemmtilegt, þegar Fleur og Louis koma til Frakklands og uppgötva, að gim- stéinarnir eru einskis virði! Aðeins þeir bundu þau saman! Þau fyrir- litu hvort annað, en ætluðu að gifta sig! Hugsaðu þér, hvað þetta er skenímtilegt, Magga! Margrét hristi höfuðlð. — En þá vita þau, hvað varð um gimstein- ana. Mundu eftir því, að þau höt- uðu Philip Catchart áður! Hvað heldurðu, að þau geri þá núna? Rhoda hrukkaði ennið meðan vin kona hennar gekk að símanum. — Hvað ætlarðu að gera, Magga? spurði hún. — Hringja. Þessi yfirvöld, sem engan tíma hafa, verða að einbeita sér að því að finna Philip. Rhoda sat og hlustaði á Margréti tala við einn og annan og loks hevrði hún hana segja. — Gott og vel, herrar mínir! Eg ætla ekki til Englánds með vinkonu minni! Eg ætla að gera það, sem þið hefðuð fyrir löngu átt að vera búnir að. F.g ætla að finna Philip Catchart. Riiddin í símanum sagði fáein orð og Margrét fél! ! öngvit. Rhoda spratt á fætur og stökk í símann. — Hvað sögðuð þér við liana? Það leið yfir hana! Eftir smáþögn var sagt í sírnan- um: —i Eg neyddist til að tilkvnna henni, að Pliilip Catchart væri dá- inn! ÁTJÁNDI KAFLT. Það var auðvelt að finna Eden-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.