Alþýðublaðið - 02.03.1969, Síða 15

Alþýðublaðið - 02.03.1969, Síða 15
Alþýðublaðið 2. marz 1969 15 Harfa lítið . .. Framhald af 9. síðu. — Að öðru jöfnu hef ég það nú ekki. Annars fer það alveg eftir verkefninu. — Verðið þið að æfa mikið í viðbotf — Minnsta kosti þrjár æfingar og svo generalprufan. Með það kveð ég þennan hressi- lega leikarahóp og vonast ti! að al!t gangi sem bezt. A útleiðinni rekst ég á svofellda áletrun á hurð eins búningsherbergisins: — You don’t have to be crazy to work here, hut it helps! (Það er ekki nauðsyn að vera geggjaður til að vinna hér, en það hjálpar!). S t e i n u n n . Við Mavélina Framhald af 7. sJIðu. ann, verður krafa móðurinnar um Iijálp ósköp ergileg fyrir þau; á sama hátt og mamman getur auð- veldlega orðið óþolinmóð að þurfa að sinna kvabbi barnanna, þegar hún hefur hugsað sér að tylla sér niður í ró og næði. Það yrði vissulega mikill Fróða- friður, ef talið væri sjálfsagt, að ein og sama manneskjan ynni öll heim- ilisstörfin. Ymislegt mælir svo sem með slíkri skipan. Uti á vinnustöð- unum erum við t. ck ekki á hlaup- um til þess að hjálpa öðru fólki við störf þess. Og í raun og veru er það ekki meira tiltökumál, þótt barnið eða unglingurinn reiki aðgerðarlaus um húsið, meðan móðirin þvær upp í eldhúsinu, en að móðirin Jjorfi á sjónvarpið á kvöldin, þegarr4arnið má sitja yfir lexíunum sinuirt. r ELÐHÚSIÐ Á ÞÓ EKK! |\Ð VERA SÉREIGN MÓÐURj INNAR. - - ; ■' Údrí?, ; En margar mæður þarfnast að- stoðar við heimilisstörfin, — ekki sízt þær, sem vinna utan heimil- is. Þá er mikils virði, að gott sam- komulag ríki um hjálpina. Því miður verður það oft að vandamáli, sem leiðir af sér meting og rifrildi eða kæruleysi og hroðvirkni. En þarna reynir mikið á lagni og upp- eklisgetu móðurinnar. I þessu sam- bandi ber að undirstrika, að okkur mæðrunum ber skylda til að laða börnin eða lokka til þess að taka þátt í heimilisstörfunum, hvort ,sem við þurfum hjáln eða ekki. Að öðr- um kosti lærðu þau ekki að sjá um sig sjálf í framtíðinni og börn sin, þegar þar að kemur. Við mundum losna við mikið ergelsi á heimilinu, ef við mæðurn- ar gerðum okkur fyrirfram góða grein fyrir, hvaða störf við teljum æskilegt að okkur sé hjálpað með og hvcnær og hvernig hjálpinni skuli skynsamlegast útdeilt. Þar að auki skulum við ekki gleyma því, að góður félagsskapur og sam- vinna við börnin um heimilisstörf- in hefur víðtækt uppeldisgildi. Það er ef til vill hið eina, sem samtíð okkar getur gefið börnum okkar í staðinn fyrir ömmur liðna tím- ans, er sátu með prjónana sína og voru alltaf á vísum stað reiðubún- ar að hlusta og skilja, kyssa á aum- an blett og hughreysta. Ungar mæður segja máske, að hér sé bara verið að burðast við að mála þessi þreytandi húsmóðurstörf einhverjum rósfögrum og róman- tiskum Htum. En hugsið þið samt málið rækilega og þið munuð kom- ast að raun um, að hversdagsbrag- inn má hrista af heimilisstritinu með því að fella það inn í uppeld- isstarfið, — eða það sem meira máli skiptir: uppeldisstarfið er hægt að fletta inn í heimilisannirnar, þann- ig að við byggjum traustan grunn undir heill og framtíð barna okkar, allt frá því að þau fara að skríða kringum okkur á eldhúsgólfinu, einmitt á meðan við erum að vinna þessi tíðum vanmetnu störf. Það sjónarmið gæti ef til vill hjálpað" okkur sjálfum og öðrum til að meta heimilisstörfin rétt. Ein, sem vinnur cldhiísstörjin. JURTALITUN Nýtt námskeið í jurtalitun byrjar 4. marz. — Upp- lýsingar í Íslenzkum heimilisiðnaði, sími 15000. Heimilisiðnaðarfélag Islands. Ingólfs-Café BINGÓ í dsg kl. 3 e.h. Aðalvinningur eftir vali. 11 umferðir spilaðar. — Borðpantanir í síma 12826. Við ryðverjum allar tegundir hifreiða - FÍAT-verkstæðið Látið okkur gufuþvo mótor bifreiðarinnar! Við ryðverjum með því efni. sem þér Látið okkur gufubotnþvo bjfreiðina! sjálfir óskii.ð. Hringið og spyrjið hvað Lát ð okkur botnryðverjiai bifroVSina! það kostar, áður en þér ákveðið yður. Látið okku.r alryðverja bifreiðina! FÍAT-umboðið, Laugavegi 178. Sími 3-12-40. % I.. Jl.U. ...I Rviktnyndáhús STJÖRNUBÍÓ 1 smi 18936 Falskur heimilisvinur (Life at *he 7 ÍSLENZKUU TEXTI Frábær uý, amerísk kvikmynd meS úrvalslcikurum. Laurence Hfcrvey Jcan Simmona Robert Morley. Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. Hetjan úv ^kýrisskógi Barnasýníng kl. 3. Kkópavogsbíó M sími 41985 JÉS Lestin ti. CTrain D'Enferj Hörkuspennandi og mjög vcl gcrS ný, frönsk sakamálamynd í litum Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Jean Marais Marisa Mell. Barnasýning kl. 3. Mjallhvít og dvergarrúv siö með ísl. taH lif LAUGARÁSBÍÖ sími38150 1 í lífshaö.j^. MjöS skcmmtileg og spennandi amcrísk mynd í íitum og Cine maöeope um aiþjöðanjósnir og demantasmyglara. fslenzkur texU. Aðalhlutverk: Melina Mercouri Jamos Garner Sandra Dee. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geimferðin Barnasýning kl. 3. BÆJARBÍÓ simi 50184 Dæmdur us Viðburðarík bandarísk störmynd í Iitum og með íslenzkum texta. Aðalhiutverk. Marlon Brando Jane Fonda. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9. síðasta sinn Táningafjör ; Sýnd kl. 7 Síðasta sinn 2 á toppnum Gamansöm norsk bítlamynd. sýnd kl. 5 Líria langsokkur , barnanfyndin vinsæla Síðasta sýning Sýnd kl. 3. 'AUSTURBÆJARBÍÓ 1 L- Siml 11384 j Bonint ,e Warren Beatti Faye Dunaway. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 oe 9 -j Zorro ° ' kl. 3. HAFNARFJARÐARBIO ** sími 50249 Hviað er uo íretta kisu: lóra? Feter O Toole Peter Sellers ísi. texti Sýnd kl. 5 og 9 Mjallhvít of\ dvergarnir sjö Barnasýning kl. 3. m GAMLABÍÖ sfmi 11475 25. stundin fc’enzkur tev»í Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Mary Poppins Sýnd kl. 5 Hláturinn lengir lífið Barnasýning kl. 3. Leíhhús ^lfi> HASKOLABIO sfmi 22140 Greifinn af Monte Cristo Frönsk störmynð í litum og Dyali scope. Eftir samnefnðri sögu Alex anders Dumas. Aðalhiutverk: Louis Jourdan Yvonne FurneauX Endursýnd kl. 5 og 8,30 DANSKUR TEXTl Ath. breyttan siýningartíma. Barnasýning kl. 3. Grín úr gömlum myndum p HAFNARBÍÓ SÍmi 16444 „Of margir þjófar“ Afar spennandi, ný amerísk lit- mynd með Pcter Falk Britt Ekland. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V ÞT*"lEIKHtfSIÐ SÍGLAÐIR SÖNGVARAR f dag kl. 15. CANDIDA í kvödl kl. 20. A. göngumiðasafan opln frá kl. lb.15 til 20. Sími 1-1200 YFIRMÁTA • OFURHEITT Frutmsýning i kvöld kl. 20.30 UPPSELT. Önnur sýning fimmtudag MAÐUR OG KONA Miðvikudag. TONABIO sfmi 31182 llí Eltu refinn Ný, amerisk gamanmynd 1 ..pam. Peter Sellers. Sýnd kl. 5 og 9. GÖG OG GOKKE kl. 3. NÝJA BÍÓ sfml 11544 Fangalest von Ryan‘s (Von Ryan’s Kxpress) Þeiisi striðsmynd fer langt fram úr meðallagi þeirra mynda sem hingað hafa borizt á undanförn- um árum. Gef mynd þessari mín beztu meðmæli. S. K. Morgunblaðið 14/2. Bönnuð yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Sýðustu sýningar. LitU leynilögreglumaðurinn Kalli Blómkvist Hln bráðskemmtilega ungllnga- mynd eftir hinni frægu sögu sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Sýnd kl. 3. Leiksmiðjan í Lindarbæ GALDRA-LOFTUR Sýning í dag kl. 8.30. Aukasýning Miðasalan opin í Lindarbæ í dag

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.