Alþýðublaðið - 02.03.1969, Page 16
Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906 Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði
Ritstjórnarsímar: 14901, 14902 Pósthólf 300, Reykjavík 4' Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið
FLOKKAST SUM ÍSLENZK SKEMMTÍTÍMARIT UNDIR KLÁMRIT?
DÓMSTÓLARNIR RANNSAKA MÁLIÐ.
\ 210. grein refsilaganna frá 1940 hljóðar svo: „Ef
} klám birtist á prenti, skal sá, sem ábyrgð her á birt-
ingu þess eftir prentlögum sæta sektum, varðhaldi
íeða fangelsi allt að 6 mánuðum. — Sömu refsingu
varðar það að búa til eða flytja inn í útbreiðsluskyni
selja, útbýta eða dreifa á annan hátt út ldámritum,
klámmyndum eða öðrum slíkum hlutum eða hafa þá
opinberlega til sýnis, svo og að efna til opinbers fyr
irlestrar, eða leiks, sem er ósiðlegur á sama hátt —
Það varðar ennfremur sömu refsingu að láta af
hendi við unglinga, yngri en 18 ára, klámrit, klánr
myndir eða aðra slíka hluti“.
'Þannig hljóðar lagabókstafur- stólum hér í bókabúðum. Sak-
inn. Ástæða þess að þetta er borningur taldi að lesefni það
rifjað upp hér er sú, að fyrir og rr(yndir sem væri að finna
skömmu var ritstjóri eins í riti sínu, væri alls ekki klám
skemmtitímari'ts hér í borg — á. m. k. legði hann ekki
farin ár verið mikið fjallað um,
iklám eða pornógrafíu, og í
Danmörku a. m. k. varð end-
irinn sá að ekki skyldi amast
við venjulegu klámi. eða klám-
myndurrf, og er talið, að áhugi
Dana á þessum hliftum hafi
stórum minnkað eftir að dag-
iblöðin fóru að missa áhugann
á að skrifa um pornógrafíu.
Þó gengur Ekstrabladet furðu
langt í b°s«um efnum, og birt
ir oft rnyndir af nöktu kven-
fólki. Víða erlendis er í dag-
iblöðum birtar klámfengrar aug-
lýsingar án þess að Iesendur
kvarti.
Á forsíðu síðustu VIKU er
mynd af berbrjósta konu, og
hefði slíkt eflaust þótt
'Hér á eftir verður fjallað um
efni fjögurra tímarita; sem eru
Kjóinn, Sjón og saga, Tígul-
gosinn og Nýtt úrval.
KJÓINN, 1. hefti 1969, 2.
árgangur er gefinn út af
skemnviritaútgáfunni Bezt og
vinsælast og kemur út mánað-
arlega. Yfirskrift á forsíðu er
Allt fyrir ánægjuna. Urn leið
og blaðið er opnað birtast
myndir af nöktu kvenfólki og
myindatextiarnir eru síður en
svo dónalegir: Ung og fögur —
í finnsku gufubaði. Myndirnar
nálgast líklega að vera það
sem kallað er klám. Síðan kemr
ur greinin „Karlmönnum
nauðgað af kvenfólki” og enn
önnur sem ber heitið „Nátt-
Kjóinn en birtir myndir, sem
ekki er víst að öllum falli í
'gcð. Af efni blaðsins m!á nefna:
Misskilningur með Swanson.
Kylgjan — hrollvekjusaga,
„Enginn lái öðrum frekt, einn
iþó nái að falla . . .” og „Á öllu
útopnuðu”, Á aftari kápusíðu
er „Úrklippan”, en það eru
myndapartar sem ætlazt er til
að séu klipptir út og 6Íðan
raðað saman í heillega mynd
af Evudóttur, 'sem virðist hafa
sínar sérstöku hugmf/ndir um
siðferði. Útgefandi er Ó. P.
útgáfan.
SJÓN & SAGA, 1. ihefti, 11.
'árg Útgefandi Bókamiðstöðin.
Þetta rit hefur snöggtum skír-
lífari blæ en Kjóinn og virðist
leggja meir upp úr löngum sög-
lurrv iaf ástum, vændi og mann-
raunum. Efni þessa rits er:
iSkrifstofuvændi, Ölvun við
akstur, Ég slapp undan mann-
skæðum hundum, Ástkona
Iskíðakennarans. Verðið er 45
krónur og sama verð er á hin-
um tímaritunum, sem; hér eru
gerð að umtalsefni.
NÝTT ÚRVAL, febrúar 1969,
ier líkt að uppbyggingu og Sjón
& saga. Útgefandi og ábyrgð-
armaður er Arnar Guðmunds-
s.on. Efni: í fjársjóðsleit, Hið
leynilega UFO-geimfarastríð,
Blóðbað á klefagangi. Þetta rit
•virðist stílað á karlmenn, sem!
hafa ekki minni áhuga á karl-
mannlegri hetjudýrkun en ber
læruðu kvenfólki. Myndir í
blaðinu eru á engan hátt klám-
fengnar.
Það undarlega við útgáfu-
Iþessara skemmtirita - er, að
vegna einhvers úrelts lagabók-
stafar ber útgefendum ekki að
sýna yfirvöldum framleiðslu
’sína. Aftur á m(óti eru tímarit-
in öll skráð hjá póstmeistara,
annars fást þau ekki send á
vegum póstþjónustunnar.
kvaddur á fund sakadómara,
þar sem á hann höfðu borizt
kærur frá tveimur aðiljum um
þrot á fyrrgreindum lagabók-
staf. Yfirheyrslurnar stóðu í
einar fjórar klukkustundir og
bafði dómarinn áhuga á því að
vita hvar sakborningur leitaði
fanga er hann veldi greinar og
myndir í rit sltt. Sakborning-
ur kvað það auðvelt, Iþar sem
gnótt fjörlegra rita á ensku og
norðurlandamálum væri á boð-1
þann skilning í orðið klám.
Ljóst var að dómara kom
nokkuð á óvart hve fjölbreytt
úrval slíkra rita væru hér á
boðstólum, og vandasamt yrði
að kveða upp úr með það
hvað teldist 'kláml í þessum rit-
um og Ihvað ekki. Málið er enn
óútkljáð og mun víft vei'a í
höndum saksóknai'a til frekari
meðferðar.
Flestum er kunnugt um að
á Norðui'löndum hefur undan-
hneykslanlegt fyrir nokkrum
árum, en varla nú tii dags, og
er mikið vafanxíál hvort for-
síðumyndin auki sölu blaðsins,
þótt hún sé ofurlítið djörf.
Annars er það síður en svo að
VIKAN hafi leitazt við >að kitla
kynhvöt fólks á hneykslanleg-
an hátt.
Við keyptum nokkur eintök
af nýjustu skemmtitímaritun-
um, sem sögð eru einkum les-
in af kvenfólki og sjómönnum.
úruharrlfarir niðri við vatnið‘‘.
iSíðan koma greinarnar Síma-
vændiskonan. Ólgandi blóð,
Enn ung og fögur og þrjár
iheilsíðumfyndir af fáklæddu
kvenfólki, iekki teljandi
hneykslanlegar. Á haksíðu er
þessi hugnæma kveðja: Með
þessari þokkadís sendir gamli
kjóinn lesendum þeztu kveðj-
ur og óskir um gieðilegt nýár.
TÍGULGOSINN, 2. hefti
1969, virðist á svipaðri línu og
Hér að framan hefur verið
minnzt á fjögur tímarit, en
þau eru allmörg fleiri, en mis-
Hunandi að gæðum þó. Til við-
bótar má nefna Samiar söfrur,
Séð og; heyrt, Revían, Allt til
skemmtunar o«- fróðleiks, Eva,
Reyfarinn, Mánaðarritid. Þá
eru tímarit að fæðast og dey.ja
í sömu rnund, þar á meðal niá
nefna Rómanblaðið, sem ekki
náði útbreiðslu vegna þess að
sögurnar voru of prúðar. Blað-
ið Skug-g-ar, sem fjallaði að
meginefni um sakamál, náði
ekki fótfestu, en aftur á móti
úefur Satt níu líf, enda rit í
sérflokki.
Talið er að flest séu þessi tímarit
prentuð i 2500—3000 eintökum, en
nettósala mun að jafnaði vera um
1000— 1500 eintök.
Verðnr fróðlegt að fylgjast með
því hvort dómstólarnir séu í þann
mund að skera upp herör gegn
klámi, og enn fróðlegra verður að
heyra nákvæma útlistingu á því
hvað sé klám og ekki klám. — SJ.