Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2001, Qupperneq 23
43
MÁNUDAGUR 1. OKTÓBER 2001
DV
Julie Andrews 66 ára
Söngfuglinn og leik-
konan Julie Andrews er
66 ára i dag. Julie er
fædd á Englandi og var
aðeins 19 ára þegar hún
kom fyrst fram á Broad-
way. Þótti hún strax
hafa frábæra rödd.
Frægðarsól hennar skein þó hæst þeg-
ar hún lék í myndunum Mary Popp-
ins, Sound of Music og My Fair Lady.
Á síðustu árum hefur hún leikið nokk-
ur góö hlutverk á sviði og í kvikmynd-
um á þessu ári þegar hún lék aðalhlut-
verkið í The Princess Diaries, sem not-
ið hefur mikilla vinsælda. Eiginmaður
hennar er leikstjórinn Blake Edwards.
Gildir fyrir þriöjudaginn 2. október
Vatnsberinn (20. ian,-l8. febr.):
i Fólk í þessu merki getur
verið hamhleypa til
verka en svo koma dag-
ar þar sem það kemur
engu í verk. Þannig er ástandið
núna og þú þarft að fara að vakna.
Flskarnlr (19. febr.-20. marsl:
Þú hefur samúð með
leinhverjum, jafnvel þó
að hann sé ekki tengd-
ur þér á nokkum hátt.
Farðu varlega með upplýsingar
eða skjöl í þinni vörslu.
Hrúturinn (21, mars-19. april);
. Bjartsýni ríkir í kring-
' um þig, mim meiri en
gert hefur undanfariö.
^ Þú færð fréttir af fjar-
lægum vini. Happatölur þínar
em 4, 8 og 12.
Nautlð (20. apríl-20. mai):
/ Mundu að ekki er allt
gull sem glóir. Athug-
aðu vel alla málavexti
áður en þú byrjar á
einhverju sem sýnist færa skjót-
fenginn gróða.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúní):
V Velgengni þín í dag
/^^byggist á því hvemig
^ff þú kemur fram við
aðra. Þar tekst
þér sérlega vel upp. Happatölur
þínar era 9, 18 og 33.
Krabblnn (22. iúní-22. iúin:
Ekki láta vorkenna
| þér og ekki leita eftir
hjálp nema veruleg
nauðsyn sé á. Þú munt
eiga rólegt og gott kvöld.
Happatölur þínar em 1, 23 og 35.
Liónlð (23. iúlT- 22. áeústl:
Samvinna skilar góðum
’ árangri i dag en samt
sem áður gengur þér
eins vel ef ekki betur
að vinna í einrúmi. Þú tekur þátt í
skemmtilegum rökræðum.
Mevian (23. ágúst-22. sept.l:
Þú færð frábæra hug-
-*\VS\ mynd og getur varla
*^beðið með að hrinda
, ’ henni í framkvæmd.
Ekki taka að þér meiri vinnu en
þú ert fær um.
Vogin (23. sept.-23. okt.1:
J Þér gengur ekki vel í
viðskiptum eða samn-
Vingagerð í dag og væri
' f því betra að láta slíkt
bíða betri tíma. Ungum og öldn-
um kemur vel saman.
Sporðdreki (24. okt.-2i. nóv.i:
Gerðu þér far um að
vanda orð þín og eins
jef þú lætur eitthvað frá
þér fara í rituðu máli.
Það verður virkilega tekið mark á
þvi hvað þú hefur fram að færa.
Bogamaður (22. nóv.-2i. des.l:
.Þér finnst timi til kom-
r inn að breyta til í fé-
lagslífinu og gerðir
kannski rétt í að finna
þér nýtt tómstundagaman. Kvöld-
ið verður spennandi.
Stelngeltin (22. des.-19. ian.):
^ Þú þarft að fara gæti-
lega í umgengni við
erfitt fólk. Þú lendir í
undarlegum kringum-
stæðum. Happatölin- þínar
em 11, 20 og 36.
Cruise og Stallone á tali
Hollywoodleikaramir Tom Cruise og Sylvester Stallone tóku ásamt fjölda
frægs listafólks þátt í fjársöfnun fyrir fórnarlömb hryöjuverkanna í Banda-
ríkjunum sem kölluö var „Til heiöurs hetjunum". Söfnunin fór fram í
beinni útsendingu á föstudagskvöldiö á nokkrum af stærstu sjónvarps-
stöövunum í Bandaríkjunum og sat fræga fólkiö viö símann og tók viö
áheitum á milli þess sem þaö skemmti áhorfendum meö ýmsum uppá-
komum. Meöal annars stjórnaöi gamla þjóölagahetjan Willie Nelson
fjöldasöng í lokin þar sem ekki minni söngvarar og leikarar en Mariah
Carey, Halle Berry, Stevie Wonder, Kelsey Grammer, Tom Cruise, Neil
Young, Cameron Diaz og Ben Stiller sungu saman lagiö „America The
BeautifuT'.
Kennarinn dv-mynd valdimar hreiðarsson
Egill Ólafsson er hér í hlutverki kennarans, hann leiöbeinir unga fólkinu
um söng og sviösframkomu.
Heimsreisa Höllu stödd á Vestf jörðum:
Nær vel til
áheyrenda
DV, VESTFJQRÐUM:_________________
Trió Björns Thoroddsens og Egill
Ólafsson hafa þessa dagana flutt
dagskrána Heimsreisa Höllu fyrir
grunnskólanema á Vestfjörðum.
Dagskráin er byggð á íslenska þjóð-
laginu Ljósið kemur langt og mjótt,
en i texta lagsins kemur Halla þessi
einmitt við sögu. Eins og yfirskrift-
in gefur til kynna er komið víða við
og farið mikinn. Sl. þriðjudag voru
þeir félagar staddir á Suðureyri. Er
óhætt að segja að tónlistarflutning-
ur og framganga þeirra öll hafi hrif-
ið viðstadda, án tillits til aldurs eða
þroska, enda um þjóðkunna snill-
inga að ræða. Tríó Björns Thorodd-
sens skipa auk hans þeir Ásgeir
Óskarsson á trommur og Gunnar
Hrafnsson á kontrabassa. -VH
Tilvera
Alison Eastwood
Hannar fatalínuna Eastwood
Ranch.
Dóttirin í
fótsporin
Leikkonan Alison Eastwood,
dóttir leikarans Clints Eastwood,
er nú aö feta í fótspor föður sins
með því að hefja framleiðslu á
fatnaði, eins og sá gamli hefur
gert með góðum árangri með fata-
línuna Tehama. Fatalína Alisons
heitir „Eastwood Ranch“ og eru
denimefni uppistaðan í flíkunum
sem munu að mestu vera í mild-
um jarðarlitum unnum úr nátt-
úrulegum efnum. „Fatalinan mín
verður aðeins út í gamla góða
kúrekastílinn blönduð saman við
nýaldarlínuna," sagði Alison,
sem er 29 ára fyrrverandi módel.
Alison hefur komið fram í ein-
um tólf kvikmyndum, þar af fjór-
um með fóður sínum, og segir að
faðir hennar hafi gefiö sér góð ráð
eins og hann gerði þegar hún fet-
aði sín fyrstu spor í leiklistinni.
„Hann varaði mig við að „bisness"
væru harður heimur og það sama
gerði hann þegar ég byrjaði í leik-
listinni," sagði Alison.
HARTOPPAR
Fráj'BÉRGMANN?- -
og HERKULES
Margir
verðflokkar
5513010
Rakarastofan
Klapparstíg
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
|Laugardaglnn 29. septTj
Upplýslngar
/slma 580 2525
Textavarp iÚ 110-113
RÚV281, 283 og 284
Jókertölur
laugardags
3 12 7 1
Jókertölur
mfðvlkudags
7 5 6 9 3
Allt til alls
►I550 5000
Það er dýrmætt fyrir unglinga að eiga val
BORGARALEG FERMING 2002
Skráning er í fullum gangi.
Upplýsingar á heimaslóS: www.sidmennt.is
og í símum 567-7752, 557-3734,
553-0877. Skráning í sömu símum eða
hopeful@islandia.is BoSiS verSur upp á
aukanámskeið, ætlað landsbyggðarfólki.
Siðmennt
8.000 verslanir
= lægra verð
til bín!