Dagblaðið Vísir - DV - 16.10.2001, Blaðsíða 21
25
ÞRIÐJUDAGUR 16. OKTÓBER 2001_______________________________
lO'V Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
orðasambandi.
Lausn á gátu nr. 3131:
„Barnið vex en
brókin ekki“
Lárétt: 1 slóttug,
4 álfa, 7 spark, 8 spil,
10 þilfar, 12 lík,
13 suddi,
14 kvenmannsnafn,
15 blaut, 16 vaxa,
18 ferming, 21 ófús,
22 harmi, 23 kvabb.
Lóðrétt: 1 greina,
2 kyn,
3 samviskusami,
4 sneið, 5 henda,
6 þramm, 9 traustir,
11 meyr, 16 fugl,
17 hratt, 19 ellegar,
20 timi.
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sævar Bjarnason
Svartur á leik!
Að hrökkva eöa stökkva? Þessi
staöa er 80 ára gömul og menn ekki
ennþá komnir aö niðurstöðu hvemig
hún er? Svartur lék ekki besta leikn-
um hér, spurningin er hvort hann
hefði mátt drepa hið svokallaða „eitr-
aöa“ peð á b2? Þessu veltu menn fyrir
sér um hríð. En ég og litla tölvuforrit-
iö mitt, sem aöeins reiknar um 50.000
stöður á sekúndu, við erum viss,
Það koma 3 leikir til greina eftir
31. Dxb2. 32. Hel, 32. RÍ5+ og 32.
Df4+. Allir virðast þeir landa vinn-
ingnum. Já, hann var snillingur
hann Rubinstein, þó aö tærar stöð-
ur og endatöfl væru hans sérgrein.
Hvítt: Akiba Rubinstein
Svart: Georg Marco
Kóngsbragð,
den Haag 1921.
1. e4 e5 2. f4 Bc5 3. Rf3 d6 4.
Bc4 Rf6 5. Rc3 0-0 6. d3 Rbd7 7.
f5 c6 8. a3 b5 9. Ba2 a5 10. De2
Db6 11. Rg5 a4 12. Rdl d5 13. c3
Ba6 14. Df3 dxe4 15. dxe4 Had8 16.
g4 Dc7 17. Rxf7 Hxf7 18. g5 Rd5 19.
exd5 Rb6 20. d6 Dxd6 21. Bxf7+
Kxf7 22. g6+ hxg6 23. fxg6+ Kxg6
24. Be3 Bxe3 25. Rxe3 Dd2+ 26. Kfl
b4+ 27. Kgl Be2 28. Df5+ Kh6 29.
Dh3+ Kg6 30. Df5+ Kh6 31. Dxe5
(Stöðumyndin) Hd7 32. h4 Dxb2 33.
Hel Bd3 34. Rg4+ Kg6 35. Dg5+ 1-0
Bridge
Umsjón: Isak Orn Slgurösson
Stórmótið í Hótel Örk fór fram
um síðustu helgi en áætlað er að
það verði árviss viðburður í fram-
tíöinni. Fyrsta mótið var haldið í
tilefni þess að 10 ár eru liðin síðan
ísland vann HM-titilinn um
Bermúdaskálina í Yokohama.
Heimsmeistararnir voru sérstakir
boðsgestir á mótinu. Á föstudag og
laugardag var haldin tvímennings-
keppni og stóð keppnin um sigur-
inn lengst af á milli paranna Helgi
Sigurðsson - Helgi Jónsson og Jón
Baldursson - Þorlákur Jónsson.
Þeir fyrrnefndu höfðu betur á loka-
sprettinum og munaði 75 stigum
þegar upp var staðið. Spil dagsins
er frá annarri umferð tvímennings-
keppninnar. Spil norðurs eru i
meira lagi öflug, enda voru þeir
margir sem keyrðu í slemmu nán-
ast á eigin spýtur. Austur gjafari og
AV á hættu:
* 643
•f 654
* G973
* G43
* ■
V 8
♦ ÁD108542
* ÁKD106
* ÁD9872
V ÁK92
♦ -
* 987
V DG1073
4- K6
* 52
N
V A
S
4 KG105
Það er ekki á hverjum degi sem
maður tekir upp hönd með aðeins tvo
tapslagi sjáanlega (samkvæmt
tapslagaaðferð Rons Klingers). Það
voru samt ekki allir sem stóðu tíg-
ulslemmu á hendur NS. Sagnhafi
varð að gera ráð fyrir að laufið væri
ekki vandamál og spila tígli á kóng-
inn. Þeir sem
lyftu ásnum í tígli
urðu óhjákvæmi-
lega niöur. Helgi
Sigurðsson og
Helgi Jónsson
voru í NS og spil-
uðu 6 tígla sem
unnust slétt. Fyr-
ir það fengu þeir
26 stig af 36
Helgi mögulegum. Jón
Sigurösson. Baldursson og
Þorlákur Jónsson fengu hins vegar 33
stig fyrir að sitja í vöminni gegn 6
tíglum sem fóru einn niður.
Lausn á kro
•QB 08 ‘Bga 61 ‘119 lx ‘sæ§ 91 ‘ipjopj II
‘ainaj 6 ‘M-IB 9 ‘a>is S ‘unpoapge p ‘laBApueaS g ‘pæ z ‘?fs 1 hiaagoi
•gnuu ss ‘pns zz ‘guBaj \z ‘i>j8} 81 ‘booS 91 ‘lóÁ si
‘jQio II ‘Pins si ‘aeu zi ‘WP 01 ‘eu? 8 ‘MPGai L ‘Bisy \ ‘§æis 1 pjaae'i
2
o
i
í
7
Hann var bjartur og ég
gat horft i gegnum hann.
Hann hreyfðist hægt