Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2001, Blaðsíða 26
46 __________________________________________________________FIMMTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2001 Tilvera r»V r r r r HASKOLABIO Stærsti salur landsins með 220 m2 tjaldi Hagatorgi, sími 530-1919 www.haskolabio.is NICOIF KIDMAN ENGA HURÐ MÁ OPNA FYRR EN AÐRAR ERU LOKAÐAR ★ ★★★ ★★★ ,,Ec| sp.ii The Othors fjolda H.O.J. kvikmyndir.com Óskarsverðlaunatilnefninga; fyrir leik i adal- og aukahlutverkum, kvikmyndatöku, leikstjorn, handnt, svo nokkuð sé ncífnt. *• S.V. Mbl. undirtónó)r Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. Œ^i2001: kvikmyndahátíft i reykjavik 9. • 18. nóvtmbtr Bread BrauS og rósir ... ★★★ HJ. Mbi. i Loach. Skörp og áleitin ‘ ila. Myndin greinir frá j spænsk ættaðra farandsverkamanna i Los Angeles. sýnd kl. ó.ísl. texti. Pane e Tulipani Brauð og túlípanar ★★★ H.I. Mbl. itölsk verðhunamynd sem hlaðið hefur á sig vcrðlaunuin, m.a. fyrir leikstjórn og besta leik. sýnd Id. 8 og 10. Ísl. texH. Cradle Will HrikKr í s ★★★ Ó. ★ ★★ Leikstjóri: Tim List er aldrei hættul segir san Hópur úrvalsleikara er í myndinni. Bill Murray, John Cusack, Jon Cusack, Susan Sarandon, Bmily Watson og Vanessa Redgrave. sýnd kl. 10.15. Isl. texH. smnfíH v Bia HUCSADU STÓRT UI9 Fifth EÍement) kemur ein svalasta mynd ársiiTs. Zicmu, Tango, Rockef, Spider, Weaseí, Basefeill & Sittinq Bull eru YAMAKAZI. Þeir klifra upp biokkir og noppa milli húhúsþaka eins og ekkeft sé... lögreglunni til mikilla ama. .*> > Otrúleg áhættuatriði og flott tónlfet í bíaftd vió háspennu-atburð&arátj Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd m/ísl. tali kl. 4. □□ Doiby /dd/ Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is ALFABAKKA .Saturday Night Live" stjarnan Chris Kattan bregöur sérí dulargervi sem FBI fulltrúinn „Plssant" til að ná í sönnunargögn sem qeta komiö fööur hans í tugthúsiö. Forsýnd í Lúxus VIP kl. 5.30 og 10.15. B.i. 16 ára. Vit nr. 296. I Lúxus VIP kl. 8. B.i. 16 ára. Vit- 284. Geðveik grínmynd! Hreint óbarganlega fyndin mynd sem þu mótt ekki mlssg af! NICOLI KIDMÁN ENGA HURÐ MÁ OPNAFYRREN; H.Ö.J. kvikmyndir.com AÐRAR ERU f ' ± LOKAÐAR „ „Ég spái The Others fjölda Óskarsverðlaunatiinefninga; leik í aðal- og aukahlutverkiij kvikmyndatöku, leikstjórn, h; svo nokkuð sé nefnt. “ S.V. A undirtónó)r mrmŒmm Stöð 2 - Andrea Róberts kl. 19.30: Hvernig viltu vera? Hvert viltu fara? Hvað viltu gera? Splunkunýr þáttur Andreu Róberts svarar þess- um spurningum á Stöð 2 í vetur. Allt það heitasta í heimi hönnunar, tísku, tónlistar og myndlistar. Mannlífið frá a til ö, þekkt andlit og fréttir af fólki hér heima og erlend- is. Þitt líf, daglegt líf, næturlíf og betra lif. í hverju á að vera? Hvert á að fara? Og hvað á að gera? Fylgstu með Andreu Róberts á flmmtudags- kvöldum klukkan 19.30. Skiár 1 - Malcolm In the Mlddle kl. 20.00: Þessir ágætu gaman- þættir hafa hlotið verðskuld- aða athygli víða um heim. Þættirnir fjalla um hinn ofurgáfaða Malcolm, bræður hans og foreldra sem geta ekki bein- línis kallast mannvitsbrekkur. Drengurinn á við það vandamál að stríða að vera gáfaðastur í fjölskyld- unni en það er svo sannarlega eng- inn leikur ... I kvöld stelast Malcolm, Reese, Dewey og Stevie á héraðssamkomu en lokast inni með drukknum verði. 17.05 Leiöarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundln okkar. Endursýndur þáttur. 18.30 Umhverfisþátturinn Spírall (6:10). Endursýndur þáttur. 19.00 Fréttir, íþróttir og veöur. 19.35 Kastljósiö. Umræöu- og dægur- málaþáttur! beinni útsendingu. Um- sjón: Eva María Jónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Kristján Kristjánsson. 20.00 Verksmlöjulíf (4:6) (Clocking Off II). Breskur myndaflokkur um gleði og raunir fólks sem vinnur í verksmiöju I Manchester. 20.50 DAS-útdrátturinn. 21.00 At. Þáttur fyrir ungt fólk geröur meö þátttöku framhaldsskólanna. Fjall- að er um tölvur og tækni, popp, myndbönd, kvikmyndir og fleira. Umsjón: Sigrún Ósk Kristjánsdóttir og Vilhelm Anton Jónsson. Dag- skrárgerö: Helgi Jóhannesson. 21.30 Svona var þaö ‘76 (10:25) (That 70’s Show). Bandarískur mynda- flokkur um unglinga á áttunda ára- tugnum og upþátæki þeirra. 22.00 Tíufréttir. 22.20 Beömál í borginni (7:18) (Sex and the City). Bandarísk gamanþáttaröö um unga konu sem skrifar dálk um samkvæmislíf einhleypra í New York, einkalíf hennar og vináttusam- bönd. Aöalhlutverk: Sarah Jessica Parker. 22.50 Heimur tískunnar (2:34) (Fashion Television). Fjallaö er um sjötugu sýningarstúlkuna Carmen Dell’Ore- fice og teiknarann Anitu Kunz, fariö á tískusýningu í sænskri grjótnámu og skoöuö nýjasta hönnun Toms Fords fyrir Yves Saint Laurent. 23.25 Kastljósiö. e. 23.45 Dagskrárlok. r""irwp p; 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 4. 09.35 Aö hætti Sigga Hall. 10.00 Helma (13.13) (e). 10.20 Nærmyndir (15.35) (e) (Erro). 11.15 Femin (e). 12.00 Nágrannar. 12.25 í finu formi 5. 12.40 Sápuóperan (1.17) (e) (Grosse Pointe). 13.00 Allt í þessu fína (Health). (Sjá umfjöllun aö neöan). 1979. 14.45 Þriöja ríkið rís og fellur (6:6) (e). (Nazi. A Warning from Histo). 15.35 Simpson-fjöiskyldan (20:23) (e). 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.45 Sjónvarpskringlan. 18.05 Seinfeld (13.22). 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag (e). 19.30 Andrea. (Sjá viö mælum með). 20.00 Flóttamaöurinn (14:22) (Fugitive). 20.50 Panorama. 20.55 Fréttir. 21.00 Liðsaukinn (11:16) (Rejsetholdet). 21.55 Fréttir. 22.00 Á mannaveiðum. (The Huntress). Eiginmaöur Dottie Thorson var sprengdur í loft upp. Atvinna hans var aö elta uppi fólk og koma því I hendurnar á aöilum sem voru til- búnir aö borga vel fyrir. Leikstjóri. Joshua Butler. 2000. 23.30 Trójustríöiö (Trojan War). Stór- skemmtileg gamanmynd um ung- linginn Brad Kimble sem óttast aö hann komist aldrei yfir konu. Loks viröist hlaupa á snærið hjá ung- lingnum óöa þegar draumadísin sjálf sýnir honum óvæntan áhuga. Aöalhlutverk: Will Friedle, Jennifer Love Hewitt, Marley Shelton. Leik- stjóri George Huang. 1997. 00.50 Allt í þessu fína (Health). Pólitísk háösádeila. Stjórnmálamenn lofa öllu fögru en þaö vill oft veröa minna um efndir. Aöalhlutverk: Carol Burnett, Glenda Jackson, James Garner, Lauren Bacall. Leik- stjóri Robert Altman. 1979. 02.35 ísland í dag (e). 03.00 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. um.fi.i.ifcr Q 16.30 Muzlk.is. 17.30 Jay Leno. 18.30 Fólk - meö Sirrý (e). 19.30 The Tom Green Show 20.00 Malcom in the Middle. 20.30 Spy TV. 21.00 Everybody Loves Raymond. 21.30 King of Queens. Bandarísk gaman- þáttaröö um Doug Hefferman, sendil í New York sem gerir ekki miklar kröfur til lífsins. 21.50 DV-fréttlr. Höröur Vilberg flytur okk- ur helstu fréttir dagsins frá frétta- stofu DV og Viöskiptablaösins. 21.55 Máliö. Jón Kristinn Snæhólm lætur allt flakka í Málinu í kvöld. 22.00 Love Cruise. Átta ungar konur og átta ungir menn á hormónahafsjó ... Rómantík, spenna og sláandi játningar um borö í glæsisnekkju - og ekkert handrit! 22.50 Jay Leno. 23.40 Judging Amy (e). 00.30 Profiler. 01.30 Muzik.is. 06.00 Rjúkandi ráö (Blazing Saddles). 08.00 Beisk ást (Love Hurts). 10.00 Óskhyggja (Wishful Thinking). 12.00 Flöskuskeytiö (Message in a Bottle). 14.10 Beisk ást (Love Hurts). 16.00 Óskhyggja (Wishful Thinking). 18.00 Rjúkandi ráö (Blazing Saddles). 20.00 Flöskuskeytiö. 22.10 Af jöröu ertu kominn. 00.00 Bréf frá moröingja. 02.00 Sáluvelsla (Carnival of Souls). 04.00 Af jöröu ertu kominn (Columbo - Ashes to Ashes). 17.20 Heklusport. 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 NBA-tilþrif. 18.35 Trufluö tilvera (10.17) (South Park). Bönnuö börnum. 19.00 Heimsfótbolti meö West Union. 19.30 Kraftasport. 20.00 Golfmót í Bandaríkjunum. 21.00 Hasar úr lofti (Sky Action Video). Magnaöur myndaflokkur um mann- legar raunir. Sýndar eru einstakar fréttamyndir, teknar viö eftirminni- lega atburöi eins og náttúruhamfar- ir, eldsvoða, gíslatökur, flugslys, óeirðir og eftirför lögreglu. 22.00 Vængjaþytur islensk þáttaröð um skotveiöi. Áöur á dagskrá 1999. 22.30 Heklusport. 23.00 Eddi klippikrumla (Edward Scissor- hands). Edward er sköpunarverk uppfinningamanns sem léöi honum allt sem góöan mann má prýða en féll frá áöur en hann haföi lokiö viö hendurnar. Edward er því meö flug- beittar og ískaldar klippur í staö handa en hjarta hans er hlýtt og gott. Aöalhlutverk. Johnny Depp, Winona Ryder, Dianne Wiest. 1990. Bönnuö börnum. 24.40 Lögregluforinginn Nash Bridges (7.22). 01.25 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hlnn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Kvöldljós meö Ragnarl Gunn- arssyni - (e). 21.00 Blandaö efnl. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyér. 23.00 Robert Schuller. 00.ÓO Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. 07.15 Korter Morgunútsendingar frétta- þáttarins í gær. Endurs. kl.8.15 og 9.15 09.30 Skjáfréttir og tilkynnlngar 18.15 Kortér Fréttir, Uppskriftin, Sjónarhorn (End- ursýnt kl.19.15 og 20.15 20.30 Julian Po Bandarísk bíómynd meö Christian Slater í aöalhiutverkl.(e) 22.15 Korter (Endursýnt á klukkustundar fresti til morguns)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.