Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2001, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001
DV
Fréttir
Stjórnarandstaðan sat að mestu leyti hjá í atkvæðagreiðslu um fjáraukalög:
NATO-fundur í 350 milljónir
14 milljarða króna hækk-
un fjárlaga í fjáraukalögum
sýnir að ríkisstjórnin veld-
ur ekki hlutverki sínu og
verður ein að bera ábyrð á
efnahagsmálunum. Þetta
sagði Gísli S. Einarsson (Sf)
þingmaður í gær og sagði
að meðal annars vegna
þessa myndi Samfylkingin
sitja hjá í atkvæðagreiðsl-
um um málið. Með öllu
væri ólíðandi hve mikið væri um
Gísli S.
Einarsson.
um
heimilldarlaus út-
gjöld.
Jón Bjarnason
(VG) sagði að Alþingi
stæði að megninu til
áhrifalaust gagnvart
fjáraukalögunum.
Framkvæmdavald
ráöherranna réði að
langmestu leyti og
þótt VG-framboðið
væri sammála sum-
atriðum væri það ekki
Guðjón A.
Kristjánsson.
meginatriðum
myndi VG-framboð-
ið sitja hjá en þó
yrði að gera athuga-
semdir við einstök
mál, s.s. fjárframlag
til NATO-fundarins
næsta ár.
Á þessu hnykkti
Steingrímur J. Sig-
fússon og sagði ólíð-
andi að áætlanir um
Jón
Bjarnason.
dags. Nú væri áætlaður
kostnaður kominn upp i
a.m.k. 350 milljónir króna í
þetta „gæluverkefni utan-
ríkisráðherra sem væri al-
gjörlega óþarft“.
Guðjón A. Kristjánsson
sagði fyrir hönd frjáls-
lyndra að í megindráttum
myndu frjálslyndir sitja hjá
og varð því niðurstaðan sú
að stjórnin greiddi að mestu
nóg. í kostnað fundarins yxu frá degi til ein atkvæði um fjáraukalögin. -BÞ
Bolli
Kristinsson.
Bolli ekki í borgarslag:
Mælir með
Sigurði Pálma
I „Ég er kaup-
maður en ekki
pólitíkus,“ segir
Ásgeir Bolli Krist-
insson, betur
þekktur sem Bolli
í Sautján. Hann
hyggst ekki verða
við áskorun
Ágústs Einarsson-
ar alþingismanns
en eins og DV
greindi frá í gær mælir Ágúst með
Bolla sem leiðtogaefni fyrir sjálf-
stæðismenn i Reykjavik. „Þetta er
bara húmor hjá Ágústi. Hann ætti
bara að halda sig við kennsluna
uppi í háskóla," segir Bolli.
Enginn úr hópi
sjálfstæðismanna
hefur viðrað þetta
við kaupmanninn,
að sögn Bolla,
enda segist hann í
góðu starfi sem
kaupmaður. „Við
getum hins vegar
farið í svona leik
og bent á hina og
þessa sem ekki
eru í framboði heldur úti í atvinnu-
lifinu. Þannig get ég bent á mann
sem örugglega yrði góður borgar-
stjóri. Það er Sigurður Gísli Pálma-
son. Hann yrði miklu betri en ég.“
Ágúst sagði að vegna kunnáttu
I Bolla á skipulags-
málum væri hann
m.a. vel hæfur en
Bolli segir að ef
borgaryfirvöld
vilji leita ráðgjaf-
ar hjá honum um
skipulagsmál geti
þau fengið hana
1 án þess að hann
verði borgarstjóri.
-BÞ
Siguröur Gísli
Pálmason.
Agúst
Einarsson.
Umræöa um störf þingsins:
Alþingi niðurlægt
- aö mati stjórnarandstöðu
Leiðtogar stjórnarandstöð-
unnar, Steingrímur J. Sigfús-
son og Össur Skarphéðinsson,
gagnrýndu harðlega að fjárlög
yrðu tekin til annarrar um-
ræðu í gær. Steingrímur lagði
til að annarri umræðu um
ijárlög yrði frestað í nokkra
daga. Hann sagði óþinglegt,
óvandað og ófaglegt að láta Davíö
aðra umræðu um lögin fara Oddsson.
fram. Meirihluti ijárlagnefnd-
ar heíði afgreitt málið þannig að allt
væri í uppnámi, bæði tekjuhlið og
gjöld. Auk þess heíði forsætisráðherra
boðað breytingar um helgina sem for-
maður fjárlaganefndar hefði ekkert
vitað af. Það væru handarbaksvinnu-
brögð að ætla fyrst að hækka fjárlög-
in um 2,4 milljarða en lækka þau svo
um 3-4 milljarða síðar. Alþingi yrði
niðurlægt ef 2. umræða um fjárlög
færi fram að óbreyttu.
Össur Skarphéðinsson sagði að eng-
Steingrímur J.
Sigfússon.
Ossur
Skarphéöinsson.
um dyldist að blikur væru á lofti í
efnahagsmálum og við slíkar aðstæð-
ur yrði að sýna stillingu. Það væri fá-
heyrt að í ár væri fjárlagafrumvarpið
gervallt í uppnámi. Ágreiningur virt-
ist innan stjórnarliðsins um hvað ætti
að gera en áríðandi væri að stjórnvöld
sendu skilaboð til almennings sem
lýstu yfirvegun og stillingu en ekki
óðagoti.
Davið Oddsson forsætisráðherra
svaraði og gaf lítið fyrir vilja Össurar
um að halda stillingu, enda
benti upphlaup hans til ann-
ars. Hann sagði ekkert athuga-
vert við þá atburðarás sem
orðið hefði undanfarið.
Ólafur Örn Haraldsson, for-
maður Qárlaganefndar, sagði
að á aukafundi með fjárlaga-
nefnd í fyrradag hefði mönn-
um verið í lófa lagið að biðja
um frest á umræðunni. Eng-
inn hefði viðrað það þá og því
væri ómálefnaleg framsetning að
kreQast frests við upphaf umræðu.
Um þessi orð var deilt og sagði Jón
Bjarnason, fulltrúi Vinstri grænna í
fjárlaganefnd, að hann hefði sagt á
fundinum að málið væri ekki þing-
tækt. Hann sagði framkomu Ólafs
Arnar lítt sæmandi og hann harmaði
ummæli hans.
Mótmæli stjórnarandstöðunnar
skiluðu ekki árangri því 2. umræða
fór fram um fjárlögin síðar í gær. -BÞ
Fjárrreiðuvald Alþingis:
Fer sífellt minnkandi
aö mati formanns fjárlaganefndar
Ástæða er til að gefa því
gaum hvort vald ráðherra sé
of mikið i fjárreiðulögunum,
miðað við tilgang laganna
um að Alþingi hafi frjálsar
hendur. Þetta sagði formaður
íjárlaganefndar, Ólafur Örn
Haraldsson, í 2. umræðu um
fjárlögin á Alþingi í gær.
Hann sagði að verulega hefði
kreppt að svigrúmi Álþingis
Olafur Orn
Haraldsson.
undanfarið og nefndi því
einnig til stuðnings margvís-
lega verktakasamninga sem
rikið væri farið að gera í
auknum mæli. Þar væri um
að ræða bindandi samninga
sem erfitt væri að taka upp á
þingi. Verk væru stundum
löngu hafln áður en komið
væri að fjárlagaheimild og
þetta bjagaði vald Alþingis
að mati formanns fjárlaganefndar.
Varðandi efnahagsmálin almennt
sagði Ólafur Örn óhjákvæmilegt en
sársaukafullt að ríkissjóður tæki
þátt í niðursveiflunni sem orðið
hefði. Því yrði að skera niður en
Ólafur Örn sagði ekki tímabært að
greina frá því hvað yrði fyrir hnifn-
um. Forgangsverkefni væri hins
vegar að verja velferðarkerfið
áfram. -BÞ
Karphúsiö í Borgartúni
Ríkissáttasemjari:
Fimm mál óleyst
Kjaradeilumálum á borði ríkis-
sáttasemjara hríðfækkaði þegar
saman gekk með sjúkraliðum og
ríkinu í vikunni. Af nítján málum
sem voru á borði hans þá eru aðeins
fimm óleyst nú. Þeir aðilar sem eiga
enn ósamið eru sjúkraliðar SÁÁ. Þá
er óleyst kjaradeila flugumferðar-
stjóra og ríkisins, Starfsmannafé-
lags Akureyrar og tónlistarkennara,
svo og tvö mál frá síðasta ári, þ.e.
kjaradeila sálfræðinga og félagsráð-
gjafa hjá Reykjanesbæ og launa-
nefndar sveitarfélaga. -JSS
Borgarsjóöur Reykjavíkur:
Skuldirnar
að lækka
Skuldir borgarsjóðs lækka á næsta
ári samkvæmt frumvarpi að fjárhags-
áætlun sem lögð var fram í borgarráði
í gær. Skuldirnar i árslok 2002 eru
áætlaðar tæpir 14 milljarðar á verð-
lagi nóvember 2001, sem eru 52% af
skatttekjum ársins eða 122 þúsund
krónur á hvern íbúa. Í árslok 2000
voru skuldir án lífeyrisskuldbindinga
á hvern íbúa lægstar í Reykjavík á
höfuðborgarsvæðinu. Með lífeyris-
skuldbindingum var Reykjavík i
næstlægsta sæti, aðeins Seltjarnarnes
var lægra samkvæmt greinargerð
með frumvarpi að fjárhagsáætlun.
Heildarskuldir borgarinnar hins veg-
ar hækka um 2,5 milljarða á næsta ári
og verða komnar upp í rúma 43 millj-
arða. Mestu munar þar um aukna
skuldsetningu vegna Orkuveitu
Reykjavíkur eða upp á 2,1 milljarð.
Fram kom hjá Ingibjörgu Sólrúnu
Gísladóttur borgarstjóra í gær að sú
skuldaaukning stafi m.a. af undirbún-
ingsframkvæmdum vegna virkjana og
bygginu nýrra höfuðstöðva fyrirtæk-
isins.
Samkvæmt frumvarpinu verður út-
svarsprósentan 12,7%; álagningarhlut-
fall fasteignaskatts á íbúðarhúsnæði
lækkar úr 0,375% í 0,32%; álagningar-
hlutfall lóðaleigu fyrir íbúðarhúsnæði
lækkar úr 0,145% í 0,08%; og álagning-
arhlutfall holræsagjalda lækkar úr
0,15% 10,115%.
Heildartekjur borgarinnar eru
áætlaðir rétt rúmir 34 milljarðar og
þar af eru skatttekjur tæpir 27 tniilj-
arðar. Rekstrarútgjöldin eru 29 millj-
arðar en nettó fjárfesting um 4 millj-
arðar. -BG
Veðriö í kvöld
REYKJAVIK AKUREYRI
Snjókoma suðaustanlands
Vestan 8-13 m/s og él á annesjum
noröanlands, en annars breytileg átt, 3-8 og
skýjaö með köflum. Norðaustan 8-13 m/s og
dálítil snjókoma suðaustanlands síðdegis, en
suðaustan 5-8 og dálítil él suðvestan til.
Frost 2 til 15 stig, kaldast inn til landsins.
Sólarlag í kvöld
Sólarupprás á morgun
Síödegisflóö
Árdegisflóö á morgun
15.54 15.18
10.40 10.43
17.02 21.35
05.22 09.55
Skýringar á veðurtákmim
^VINDÁTT 10°4-hiti -10° ^ViNDSTYRKUR Vn?0';T í ntfrtrum i sakiimiu HBDSKÍRT
LÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ’o ALSKÝJAÐ
w W ©
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
© - ÉUAGANGUR 9 ÞRUMU- VEDUR 1 ~\r SKAF- RENNINGUR ÞOKA
Víða hálka
Helstu þjóövegir landsins eru færir
eða verða það fljótlega en viða er
hálka.
□ SNJÖR
mm ÞUNGFÆRT
mm ófært
EEI
Hlýnar í veðri
Suðlæg átt, 8-13 m/s og dálítil snjókoma eða él sunnan- og vestanlands
en bjart veöur norðaustan tii. Hlýnar heldur í veöri.
Lougardo
Hiti 0° ti
Sunniidngiir
Vindun C
8-15 m/*\
híu 4* tíi -r a® vt®
Suölæg átt, 8-13 m/s og
viöa él, en úrkomulítlö á
Norðurlandl. Frost yfideltt
0 tll 5 stlg, en frostlaust
vlö austurströndlna.
Suölæg átt, 8-13 m/s og
viöa él, en úrkomulítlö á
Noröurlandl. Frost yflrleitt
O tll 5 stlg, en frostlaust
vlö austurstróndlna.
Norölæg eöa breytileg átt
meö slyddu eöa éljum og
fremur svölu veörl.
mmmm
AKUREYRI léttskýjaö -8
BERGSSTAÐIR skýjaö -8
BOLUNGARVÍK alskýjað -7
EGILSSTAÐIR hálfskýjaö -7
KIRKJUBÆJARKL. léttskýjað -9
KEFLAVÍK skýjað -6
RAUFARHÖFN snjókoma -6
REYKJAVÍK skýjaö -7
STÓRHÖFÐI alskýjað -5
BERGEN rigning 2
HELSINKI alskýjaö 2
KAUPMANNAHÓFN rigning 3
ÓSLÓ alskýjaö 2
STOKKHÓLMUR 3
ÞÓRSHÖFN léttskýjað 3
ÞRÁNDHEIMUR skýjað 4
ALGARVE heiöskírt 12
AMSTERDAM hálfskýjaö 7
BARCELONA heiöskírt 5
BERLÍN rigning 4
CHICAGO alskýjaö 2
DUBLIN léttskýjaö 5
HALIFAX alskýjaö 3
FRANKFURT rigning 4
HAMBORG þokumóða 5
JAN MAYEN þokumóöa 1
LONDON léttskýjaö 4
LÚXEMBORG rigning 5
MALLORCA þokumóöa 5
MONTREAL alskýjaö -1
NARSSARSSUAQ heiöskírt -15
NEW YORK alskýjaö 13
ORLANDO heiöskírt 17
PARÍS • 7
VÍN þokumóöa -0
WASHINGTON þokuruöningur 12
WINNIPEG þoka -8
gnagnm
:gt A ureWMVG