Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2001, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2001, Qupperneq 21
33 MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 3168: Brunaboði Myndasögur Lárétt: 1 sögn, 4 gripahús, 7 strax, 8 ró, 10 beitu, 12 viðkvæm, 13 óhapp, 14 athygli, 15 kalla, 16 elska, 18 athuga- semd, 21 afundið, 22 ljúfi, 23 karlmannsnafn. Lóðrétt: 1 eyktamark, 2 fiskilína, 3 fugl, 4 fas, 5 nöldur, 6 eyði, 9 áform, 11 bátaskýli, 16 hræðslu, 17 bjargbrún, 19 hratt, 20 angur. Lausn neðst á síðunni. Hvítur á leik! Þjóðverjar eru frekar „materialísk- ir“ (mínir fordómar?) alla vega er það reynsla mín í skákinni. Þess vegna reyni ég aö fórna t.d. peöi á móti þeim og flestir reyna að hanga á því þar til kemur að því, stundum, oftast hjá mér, að það verður á kostnað stöðunn- ar! Verst að ég hef ekki komist í tæri við þá þýsku ágætis skákmenn lengi! Enski unglingurinn og liðsmaöur Hróksins hans Hrafns Jökulssonar er einn efnilegasti skákmaður heims. í Evrópukeppni landsliöa tefldi hann Bridge I Bandaríkjunum stendur nú yfir fjölþjóðleg bridgekeppni í Las Veg- as, með þátttakendum víðs vegar úr heiminum. Fjölmargir íslendingar eru þar meðal þátttakenda en þeim hefur þó ekki tekist að enda í efstu sætum. Athygli vekur þó að sveit undir forsæti Hjördlsar Eyþórsdótt- ur náði fyrsta sætinu í sveitakeppni kvenna á mótinu. Spilafélagar Hjör- disar eru allir frá Bandaríkjimum. 4 ÁK932 * D76 «F G943 + Á96 * KDG * G 4* Á108 * KDG102 * Á1082 Norður lyfti fyrst ásnum í spaða og skipti síðan yfir á lágan tígul. Suður trompaði, spilaði hjarta til baka og Umsjón: Sævar Bjarnason ógætilega gegn þessum Þjóðverja og mátti bita í það súra epli aö Þjóðverjinn „fómaði" á móti hon- um og vann síöan fullt af liöi aftur með „rentum". Fróðlegt verður hvort strákunum í Taflfélaginu tekst að beita þessari aðferð í seinni hluta íslandsmóts skákfélaga eða hvort Luke, sem er mjög skemmtilegur og áhugaveröur per- sónuleiki, teflir betur en hér! „Time will tell!!“ Hvitt: Reiner Buhmann (2505) Svart: Luke McShane (2531) Kóngs-indversk vörn. Leon, Spáni (7), 13.11.2001 1. RÍ3 g6 2. c4 Bg7 3. d4 d6 4. Rc3 Rd7 5. e4 e6 6. Be2 Re7 7. Be3 a6 8. Dd2 h6 9. 0-0 g5 10. Rel c5 11. dxc5 dxc5 12. Rd3 b6 13. f4 Bb7 14. Bh5 Rf6 15. Bxf7+ Kxf7 16. fxg5 hxg5 17. Bxg5 Hh5 18. e5 Dd4+ 19. Be3 Dh4 20. g3 Dg4 21. exf6 Bxf6 22. Hf4 Dg6 23. Hafl Rf5 (Stöðumyndin) 24. Hxf5 Hxf5 25. Rf4 Hxf4 26. Dd7+ Kg8 27. Dxe6+ Df7 28. Dxf7+ Kxf7 29. Hxf4 He8 30. Kf2 Ke6 31. Re4 Be5 32. Rg5+ Kd6 33. Rf7+ Kd7 34. Rxe5+ Hxe5 35. h4 Be4 36. Hf7+ Ke6 37. Ha7 Kf5 38. Hxa6 He6 39. Ha7. 1-0 Umsjón: ísak Örn Sigurðsson Spil dagsins er frá einni af mörgum tvímenningskeppnum í Las Vegas. í sætum AV voru Dave Treadwell og Bobby Gookin en þeir sögðu sig upp í vonlausa laufaslemmu. í hagstæðri legu voru aðeins 11 slagir í boði en slagirnir urðu öllu færri þegar upp var staöið. Vestur varð sagnhafi og suður gaf Ligthnerdobl á 6 lauf til að benda á eyöu í tfglinum. Vestur gjafari og enginn á hættu: þannig hófst mikil veisla. Þegar upp var staðið voru NS búnir að fá slagi á öll tromp- in og 7 alls. Þeir fengu töluna 1400 í sinn dálk sem að sjáifsögðu dugði í hreinan topp. Treadwell og Gookin létu þetta áfall þó ekki á sig fá heldur unnu sigur í tvímenn- ingskeppninni! •ture 08 ‘149 61 ‘jou Ll ‘32n 91 JsnBU n ‘unjiæ 6 ‘IQS 9 ‘8bC 9 ‘bSubSuibjj \ ‘iubiisuiqo g ‘qoi z ‘uou 1 njajQoq 'ÍIIV 88 ‘IjæS 88 ‘iSnuo iz ‘bjou 8Í ‘Buun 91 ‘Boq 91 ‘umBh f \ ‘sAjs gx ‘uiæu zi ‘iuSe ot ‘iQæu 8 ‘bjbqo a ‘solj \ ‘qiou i :jjaiBrx NÚ HEFUR VENNI VINUR AÐ MINNSTA KOSTl REYNT FIMMTÍU SINNUM AD HITTA MED KRINGLÓITIR KYLFU. EN ÞAÐ FÝPIR EKKI NEfTT. ' ÉG ER DÚINN AÐ BUA m SÉRSTAKA KYLFU HANDA FÉR. SVO AÐ NÚNA HLUSTA ÉG EKKl , A MEIRA RÖVL. £1!» MÉR FYKIR LEIBINLEGT AD SEGJA FAÐ MUMMI. ENÉG GET EKKI LOFTAD HENNI. HVAÐ LÉTTISTU O MIKIP? ! 1 1 f n I | fsV'J 1 WJ 1n.,a 11

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.