Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2001, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.2001, Blaðsíða 23
< MIÐVIKUDAGUR 28. NÓVEMBER 2001 DV _______35 Tilvera SIB Ed Harris 51 árs Hinn ágæti leikari Ed Harris er afmæl- isbarn dagsins. Harris hefur ávallt haldið sínu striki, oftast leikið sterka karaktera sem skilja eftir sig spor í minn- ingunni og með seiglunni hefur hann haldið sér í fremstu röð lengi án þess að vera talinn kvikmyndastjarna. Fyrr á þessu ári var hann tilnefndur til óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Pollock sem hann leikstýrði einnig. Eiginkona hans er leikkonan Amy Madigan, þau kynntust fyrir tuttugu árum og eiga eina dóttur. Gildir fyrir fimmtudaginn 29. nóvember Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.t: I Svo virðist sem þú flytjir búferlum á næstunni og mikið _ stúss verður í kringum það. Ástin blómstrar sem aldrei fyrr. Hskarnir (19. febr.-20. marsl: Þú ættir að leita ráða Ihjá einhverjum sem er betur að sér en þú í því máli sem þú ert að fást við. Það gerir þér mim auðveldara fyrir og þú sérð hlutina í réttu ljósi. Hrúturinn (21. mars-19. anríh: . Einhverjir erfiðleikar ' virðast fram undan í peningamálum. Það er þó ekki svo alvarlegt að ekki megi komast yfir það með samstilltu átaki. Nautið (20. april-20. maí): Þú hefur í nógu að snúast og sumt af því er alveg nýtt fyrir þig. Þér finnst sem hamingjuhjólið sé farið að snúast þér 1 vil. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): V Láttu ekki slá þig út af y^N^laginu ef þú ert viss — f / um að þú sért á réttri leið. Það koma oft fram einhverjir sem þykjast vita allt betur en aðrir. Krabbinn (22. iúní-22. iúitu Sjálfstraust þitt er | með mesta móti og ' þú ert einkar vel upp lagður til að taka að þér erfið verkefni. Happatölur þínar eru 7, 19 og 21. Liónið iúli- 22. áeústl: , Temdu þér meiri háttvísi og þér mun famast bet- ur. Sumir eru nefnilega nyög viðkvæmir fyrir framkomu þinni og þú átt einmitt í viðskiptum við slfka aðila nú. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Gættu vel að því hvað þú segir, það ^^^lLgæti verið notað ^ f gegn þér síðar. Þú skemmtir þér konunglega í góðra vina hópi í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okU J Ef þú hyggst skrifa nafn Oy þitt undir eitthvað Vf skaltu kynna þér það vel r f áöur. Smáa letrið hefur reynst mörgrnn skeinuhætt. Happatölur þínar eru 4, 8 og 13. Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l: Reyndu að komast eins auðveldlega og þú getur pi gegnum samskipti við ferfiða aðila. Það getur verið skynsamlegt að samsinna því sem maður er þó ekki sammála. Bogmaðurinn (22. nðv.-2i. des.t: •Þú þarft að sýna rákveðni til þess að tekið sé mark á þér [í sambandi við vinnuna. Þú skemmtir þér með vinum í kvöld. Steingeitin (22. des-19. ian.i: Fjölskyldulífið og heimilið eiga hug þinn allan um þessar mund- ir. Einhverjar breyt- ingar eru á döfinni á því sviði. Happatölur þínar eru 7, 13 og 25. DV-E.OL. Vinningshafar í föndurkeppni Þeir voru sigri hrósandi krakkarnir sem unnu í föndurkeppni UHU og Krakkaklúbbs DV. Þeir hlutu í veröiaun UHU bak- poka, UHU límstifti og föndurpenna frá Pennanum. Hér sjást flestir vinningshafanna. Þeir sem eru í fremri röö eru: Jón Trausti, Bjarni Matthías og Andri Fannar og í aftari röö: Ingileif, Fjóla Dögg og Þorgeir. En Auöur Ósk, Guöfinna og Hafþór Ingi komust ekki í myndatökuna. Regnbogamessur í kirkjum landsins: Fagnað f jölbreytni í mann- lífinu og ríki náttúrunnar Þetta haust hafa regnbogamess- ur verið haldnar víða í kirkjum landsins. Þar er fagnað fjölbreytn- inni í ríki náttúrunnar og í mann- lífinu. Þetta eru bama- og fjöl- skyldumessur sem Elín Elísabet Jóhannsdóttir samdi í tengslum við efni fyrir sunnudagaskólana. Regnbogamessumar hafa verið vel sóttar og þótt skemmtileg tilbreyt- ing í helgihaldi. Ein slík regnboga- messa var haldin í Súðavíkur- kirkju i byrjun nóvember. Mættu tæplega 70 manns bæði börn og fullorðnir og áttu góða stund í kirkjunni sinni. -VH Schwimmer vill í kennsluna Friends-stjarn- an David Schwimmer gæti hugsanlega verið að hætti í leiklist- inni til að gerast kennari. „Mig langar til að breyta til og ég hugsa að ég láti verða af því þeg- ar vinnu við yfirstandandi þáttaröð lýkur í vor,“ segir Schwimmer sem er 34 ára og leikur kappann Ross í þáttunum. „Það er svo margt sem mig langar til að gera og því ekki að Ijúka fyrsta kaflanum og byrja þann næsta. Mig langar í grunnskóla- kennsluna og tel mig hafa margt fram að færa.“ Schwimmer er þessa dagana á lausu en upp úr ástarsambandi hans við leikkonuna Mili Avital slitnaði fyrh þremur mánuðum og að sögn Schwimmers hefur hann verið 1 kvennafríi síðan. Fjórða ferð Lisu upp að altarinu ieikkonan Lisa Milelli mun i gift- irngarhugleiðing- um þessa dagana og er sá lukkulegi, kvikmyndafram- leiðandanum Dav- id Gest. „Ég er yf- ir mig ástfangin," sagði Lisa þar sem hún sat á snyrtistofu í Manhattan fyrr í vikunni með dýrindis 3,5 karata demantshring á fingri. Þetta verður í fjórða skipti sem Lisa gengur upp að altarinu. Síðast var hún gift myndlist- armanninum Marg Gero en þau skildu árið 1992. Fyrsti eiginmaður- inn var Peter Allen sem hún giftist 1974 og annar í röðinni var kvik- myndaframleiðandinn Jack Haley. Útsölumarkaður á r 3k Hátíölegt. Regnbogamessan í Súöavikurkirkju stóö sannarlega undir nafni. Dragila hlýtur viöurkenningu Bandaríska stangarstökksdrottningin Stacy Dragila ber höfuö og heröar yfir stöllur sínar á íþróttavellinum. Þaö þarf því ekki aö koma á óvart þótt hún hafi veriö kjörin íþróttamaöur ársins 2001. Hér heldur Stacy á verðlaunagripnum og viö hliö hennar stendur Albert Mónakóprins. Langholtsvegi 130 Opið mánudaga fcil föstudaga frá 12-18 -vEr&lisHjui ÞÚ VEluR UM ÞElqARNÁMSkEl'ð eöa NÁMskEið kENNd viRk kvöld KENNsluÁÆTluN í NÓVEMbER: 5.-4.nov. ökuskóli 2 (bElqARNÁMskEið) 5.-8.nov. ökuskóli l (viRk kvöld) 24.-2 5.nov. ökuskóli l (ÚEtqARNÁMskEið) 26.-29.nov. ökuskóli 2 (viRk kvöld) AllÍR NEMENduR ÖkuskólANS SÆkjA UMÍERðARfuNdi lijÁ SEM ÞaFa skiUð 26% LíqRÍ slySATÍÖNÍ UNdANÍARÍN ÁR. EÍTÍRTAldÍR ökukENNARAR MæIa MEð ÖkuskólANUM,SuðuRÍANdsbRAUT 6. EqqERT V. ÞoRkElssoN 895 4744 Davíö ÓIaÍsson 895 7 I 8 I BjöRN RAqNARSsoN 5 5 7 8406 Lúðvík EiðssoN 894 4444 Jónas Traustason 892 8582 VaIóímar Jónsson 894 145 5 Pétur HAllqRÍMSSON 897 1250 JóLíann Davíösson 897 7419 NjÁll CuNNkuqssoN 898 5225 SiquRjÓN BjARNASON 897 1595 VeI MENNTAÖÍR oq ÁNÆqðÍR ökuMENN ERU okkAR MARkMÍð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.