Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2001, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 2001 31 I>V Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Madonna sagði mein- ingu sína í beinni Stjórnendur Tate-listagallerís- ins í London naga sig nú í handar- bökin fyrir að hafa fengið popp- drottninguna Madonnu til að kynna verðlauna- hafann á Turner- verðlaunahátíð- inni sem send var út í beinni útsend- ingu á Channel 4 sjónvarpsstöðinni fyrr i mánuðinum. Turner- verðlaun- in eru veitt fyrir nýlistasköpun og þegar kom að kynningunni fór Madonna heldur betur yfir strikið að áliti aðstand- enda hátíðarinnar þegar hún sagði skoðun sína á verðlaunaafhending- um umbúðalaust. „Mér fmnst það hálfskrýtið að vera að veita besta listamanninum verðlaun. Það er ekkert sem heitir best hitt eða best þetta og smekkur fólks er mismun- andi. Persónulega finnst mér verð- launahátíðir bjánalegar,“ sagði Madonna, áður en hún tilkynnti að nýlistamaðurinn Martin Creed hefði unnið verðlaunin að upphæð um 30 þúsund dollarar. „Þeir geta sjálf- um sér um kennt,“ sagði Madonna eft- ir að aðstandendur hátíðarinnar höfðu farið fram á afsök- unarbeiðni frá poppdrottningunni. „Þeir létu mig lofa sér að ég myndi gæta alls velsæmis og fóru fram á að fá að heyra hvað ég ætlaði að segja. Ég tók það ekki í mál og spurði þá hvort þeir héfðu eitthvað á móti málfrelsi. Eftir að ég hafði neitað þeim um ræðuna fóru þeir að reyna að veiða mig og spurðu ým- issa bjánalegra spurninga eins og um lengd ræðunn- ar og fleira. Ég fékk alveg nóg af þeim þegar þeir spurðu hvort ein- hver klúryrði væru í ræðunni, enda stóðst ég ekki mátið þegar til kom og leið líka miklu betur eftir að hafa sagt -mína meiningu á þessum heimskulegu verðlaunahátíðum. Það er hart að mega ekki segja það sem manni býr í brjósti og hugsið ykkur lífið ef enginn gerði það. Þeir máttu svo sem búast við þessu frá mér,“ sagði Madonna. Madonna Málfrelsið er Madonnu mikilvægt. Brosnan til liðs við barnahjálpina Bond-leikarinn Pierce Brosnan hefur tekið boði ír- landsdeildar Bamahjálpar Sam- einuðu þjóðanna um að gerast sér- stakur verndari bamahjálparinnar sem þýðir að hann mun veita aðstoð sína við barna- hjálparstarf í 162 Pierce Brosnan Hefur lengi dreymt um að aðstoða. löndum um víða veröld. „Ég er mjög ánægður með að fá þetta tækifæri og mig hefur reyndar dreymt um það lengi. Þama fæ ég tækifæri til að gefa eitthvað til baka,“ sagði Brosn- an og sagðist hafa sérstakan áhuga á aðstoð við stríðshrjáð börn. „Það eru einmitt bömin sem eru hin saklausu fómarlömb. Á síðustu tíu árum hafa meira en tvær milljónir bama látist af völdum stríðsátaka í heiminum og meira en sex milljónir þeirra orðið fyrir varanlegum skaða. Farmúiu 1 ieikur Ed 1. vinningur Ferð fyrir tvo á formúlukeppni á i næsta keppnis- \ tímabili. \ Aukavinningar , \ 5 Olympus- ? \ myndavélar frá I \ Bræðrunum “ \ Ormsson, 5 j Minolta- myndavélar frá Sjónvarpsmiðstöðinni ■ og 2 ársmiðar eða gjafakort í * Go-kart í Reykjanesbæ. Nöfn vinningshafa verða birt í DV 29. desember og afhending 30. des. r'li§s Sjónvarpsmiðstöðin mi 530 2800 www.ormsson.la smáauglýsingarnar n á a t h y g 1 i ov l 550 5000 A/ÓJVt/Sn/AUGLÝSIIUGAR 550 5000 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnyja raflagnir í eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. . c] ■ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733 BILSKURS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SlMI 553 4236 hurðir Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RÖRAMYNDAVÉL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA NASSAU iðnaðarhurðir Þrautreyndar vió íslenskar aóstæóur Sala Uppsetning Vióhaldspjónusta c _ 7Qn _ Sundaborg 7-9, R.vík Sími 568 8104, fax 568 8672 idex@idex.is Hitamyndavél NYTT - NYTT Fjarlægi stíflur úr w.c. handlaugum baðkörum & frárennslislögnum Röramyndavél til að ástandsskoða lagnir Dælubíll til að losa þrær & hreinsa plön *tsr [£■ FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum RÖRAMYNDAVÉL til aö skoöa og staösetja skemmdir í VÝC lögnum. , DÆLUBÍLL Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 (D Bílasími 892 7260 V/SA Mundu % afsláttirm þegar þú staögreiöir eða borgar meö korti t Skoðaðu smáuglýsingarnar á ■ SStíWmiSS 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.