Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2001, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 27.12.2001, Side 28
Gleðilega hátíð Ingvar Helgason hf. FRETTASKOTIÐ SÍMINNSEM ALDREISEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ FIMMTUDAGUR 27. DESEMBER 2001 Sex böm fæddust á fæðingardeild Landspítalans-háskólasjúkrahúss við Hringbraut á aðfangadag samkvæmt upplýsingum frá fæðingardeildinni. Á jóladag komu fimm böm í heiminn og um kvöldmatarleytiö í gær höfðu Qög- '*ur böm fæðst á fæðingardeildinni. Óvenju fáar fæöingar hafa verið á deildinni í þessum desembermánuði miðað við aðra mánuði árins og des- embermánuð undanfarin ár. í næsta mánuði er hins vegar gert ráð fyrir að fæðingum fjölgi að nýju. -MA Töluverð skjálftavirkni Töluverö skjálftavirkni hefur verið undir Mýrdalsjökli og Eyjafiallajökli síðustu daga, samkvæmt sjálfvirkri skráningu Veðurstofunnar. Þar kemur fram að um tuttugu skjálftar á bilinu 1,4 tO 2,6 á Richterkvarðanum hafa rytorðið á svæðinu frá því á Þorláks- messu. Þá hefur orðið vart við nokkra skjálftavirkni úti fyrir miðjum Eyja- flrði um hátíðirnar. -MA 44,6milljónir til íslands Heppinn íslendingur vann í gær- kvöld 44,6 mOIjónir króna í Víkinga- lottóinu en aðeins ein röð kom fram með sex tölur réttar að þessu sinni. Vinningsmiðinn var seldur í Happa- ^úsinu í Kringlunni og er um að ræða einn stærsta lottóvinning sem komið hefur hér á landi. Tölurnar voru 1-12 - 15 - 38 - 42 - 44 og bónustölur voru 11 og 47. í laugardagslottóinu stefnir í einn stærsta vinning frá upphafi þess hér á landi. Gæti fyrsti vinningur orðið á bOinu 30 tO 40 mOljónir króna. -MA Mikið um um- ferðaróhöpp Nokkuð hefur verið um umferðar- óhöpp yfir hátiðirnar, bæði i höfuð- borginni og úti á landi. Á aðfanga- dag valt bOl í hálku á Garðvegi. ^Ökumaðurinn var einn í bílnum og slapp hann lítið meiddur. Á jóladag valt jeppi á Reykjanesbrautinni, stutt frá Kúagerði. Þar slapp öku- maður ómeiddur en bOinn skemmd- ist töluvert. Aðfaranótt annars í jól- um varð að flytja tvo menn á sjúkra- hús eftir bOveltu skammt frá Rifl. Hvorugur mannanna hlaut alvarleg meiðsl þrátt fyrir að þeir köstuðust báðir út úr bOnum. Annan í jólum varð þriggja bíla árekstur skammt frá Litlu kaffistofunni en þar urðu engin meiðsl á fólki. Um fjögurleytið sama dag rann bOl á ljósastaur við GuUinbrú og varð tækjabOl slökkvi- liðsins að klippa ökumanninn út. Hann er ekki alvarlega slasaður. Á svipuðum tima varð bOvelta á Vest- *úrlandsvegi skammt frá Blikastöð- um. -snæ Bílvelta á Reykjanesbraut DVMYND kö Bílvelta varö á Reykjanesbraut, rétt ofan við Sprengisand, á tólfta tímanum í gærkvöld. Stúlka sem ók bílnum var flutt á slysadeild. Ekki var vitaö um líðan hennar þegar blaöiö fór í prentun. íslendingar orðnir 286 þúsund talsins: Fjölgunin er hlutfalls- lega mest í Ólafsvík - höfuðborgarsvæðið enn í miklum vexti íslendingar voru í desemberbyrjun aOs 286.275; 143.302 karlar og 142.973 konur. Á einu ári hefur íslendingum fjölgað um 3.426 eða 1,21%. Bráða- birgðatölur benda Kristinn tO þess að um 4.200 Jónasson. böm hafi fæðst frá desemberbyrjun í fyrra tO jafnlengd- ar í ár, að tæplega 1.800 manns hafi látist á sama tíma og um 1.000 fleiri hafi flust til landsins en frá því. Þetta er meðal niðurstaðna í bráðabirgða- tölum Hagstofu íslands um íbúatölu á landinu 1. desember síðastliðinn. Sé litið til einstaka svæða og byggða er niðurstaðan sú að fólki heldur áfram að fjölga á helstu þétt- býlissvæðunum - og sama þróun í hina áttina á sér stað í dreifbýlinu. Fólki á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað um 3.039 eða 1,7%. Suður- nesjamönnum fjölgaði um 225 eða 1,4%, Vestlendingum um 183 eða 1,3%. Á Norðurlandi eystra fjölgaði íbúum um 159 eða 0,6% og Sunnlend- ingum um 203 eða 1,0%. Á öðrum landsvæðum fækk- aði íbúum. Vest- fírðingum fækkaði um 132 eða 1,6%, Austlendingum um 135 eða 1,1% og á Norðurlandi vestra fækkaði íbúum um 116 eða 1,2%. Fólk duglegt við barneignir Sé litið á ein- staka sveitarfélög þá fjölgaði Reyk- víkingunum um 864 eða 0,8%. Kópa- vogsbúum fjölgaði um 707 eða 3,0% og Hafnfirðingum um sömu hlutfaOs- tölu, eða 592. Á Suðumesjum fjölgar íbúum hvarvetna, nema í Garðinum þar sem íbúatala stendur í stað mOli ára. HlutfaOsleg fjölgun er mest í Ólafs- vík, bæjarbúum þar fjölgaði á árinu um 6,4% eða 63 íbúa. „Það er margt sem veldur þessari fjölgun. Hér hefur verið mjög gott atvinnuástand. Hér eru öflug fyrirtæki sem standa vel. Samgöngur hér við utanvert Snæ- feOsnes hafa stór- batnað og hér er gott mannlíf. Það skiptir líka miklu i þessu sambandi að íbúarnir sjálfir era duglegir við að fjölga sér, fóik hér hefur verið duglegt við að eiga börn,“ sagði Kristinn Jón- asson, bæjarstjóri í SnæfeUsbæ, í sam- tali við DV. Önnur byggðarlög úti um land sem virðast vera í mestri sókn, af íbúafjölgun að dæma, era Selfoss en þar fjölgaði bæjarbúum um 174 eða 3,8%, Akureyri en þar fjölgaði ibúum um 250, eða 1,6%, og hlutfaUs- leg fjölgun var hin sama á Akranesi, eða 86 manns. Fækkun líkust náttúruhamförum En víðast hvar á landsbyggðinni er þróunin í hina áttina. Þannig fækk- aði Bolvíkingum á árinu um 41 eða 4,1%. Siglfirðingum um 52 eða 3,3%, Frá Raufarhöfn Mikil fækkun íbúa þar er afleiöing byggöastefnunnar sem er engin, aö mati sveitarstjórans. Blönduósbúum um 32 eða 3,4% og Dalvíkingum um 28 eða 1,9%. Á Aust- urlandi fækkaði íbúum víðast hvar, mest á Bakkafirði um 16 manns, eða aOs 12%. Eyjamönnum fækkaði um 65, eða aUs 1,4%. HlutfaUsleg fækkun íbúa varð hins vegar mest á Raufar- höfn, eða 13,8% eða 47 íbúar. „Ástæður þessa eru sú mikla þensla sem verið hefur á höfuðborg- arsvæðinu undanfarin ár og mikO eft- irspum eftir vinnuafli þar. Það hafa einmitt margir Raufarhafnarbúar far- ið tO starfa og búsetu á suðvestur- hominu. AUt er þetta afleiðing af þeirri byggðastefnu sem rekin er í landinu - hún er engin,“ segir Reynir Þorsteinsson, sveitarstjóri á Raufar- höfh. Hann segir að á síðustu mánuð- um ársins hafi íbúum á Raufarhöfn aðeins fjölgað. Fyrsta september hafi fækkunin verið komin í 52 íbúa. Þannig sé vonandi eitthvað að hægja á þessari þróun. Þetta breyti hins vegar ekki þeirri staðreynd að hinir mOdu fólksflutningar af landsbyggð- inni á síðustu árum séu líkastir nátt- úruhamfórum. Þannig séu íbúar á Raufarhöfn nú 294 en hafl í árslok 1998 verið 409 talsins. -sbs Atvinna á höfuðborgarsvæðinu: Fyrirtæki reikna meö fækkun starfsfólks - mestur samdráttur í byggingariðnaði Búast má við nokkurri fækkun starfsfóOís á höfuðborgarsvæðinu ef marka ber könnun Vinnumálastofnun- ar meðal fyrirtækja. Samkvæmt niðurstöðum stofnunar- innar mun starfsfóUd í byggingariðnaði fækka verulega, eða um aUt að 650. í verslun og þjónustu er í versta faUi bú- ist við niðurskurði um 150. Fjöldi starfs- fóUts i fjármálastarfsemi mun nokkurn veginn standa í stað. Ýmiss konar þjón- ustustarfsemi, svo sem tölvu- og ráð- gjafarþjónusta, er hins vegar talin munu færast i aukana og bæta við sig aUt að 50 starfsmönnum. Könnunin var framkvæmd fyrstu Samdráttur Horfur eru á aö störfum I byggingar- iönaöi fækki um allt aö 650. dagana í desember og var haft samband við forsvarsmenn 262 fyrirtækja í fimm atvinnugreinum á höfúðborgarsvæðinu og þeir inntir eftir því hvort vænta mætti breytinga á starfsmannaUölda fram í mars á næsta ári. Vinnumálastofhun ályktar að í ljósi minnkandi eftirspurnar á vinnuafli muni atvinnuleysi aukast umfram hefð- bundna árstíðasveiflu í vetur og verða 2 tO 3 prósent. Áhrif samdráttarins á atvinnumark- aðnum era þegar farin að láta tO sín taka þar sem við kemur erlendu starfs- fólki en mjög hefur dregið úr veitingu atvinnuleyfa á siðustu mánuðum þessa árs miðað við árið í fyrra. Þetta skýrist að miklu leyti af því að fjöldi lausra starfa er nú með því minnsta síðustu 2 árin. Hann hefur hrapað um 400 síðan í ágúst og era nú i kringum 330 laus störf tO boða. -jtr qlæsileq JÓLAK0R1TDAGATÖL 0G LJÓSMYNDABÆKtJR FRÁ 12 ■ 16 Á LAUGARDÖGUM j NÓV-DES JARVIDDIR.iS LAUGARNESVEGI114

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.