Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2002, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.01.2002, Qupperneq 23
27 - MIÐVIKUDAGUR 23. JANÚAR 2002 DV Tilvera Jeanne Moreau 74 ára Ein frægasta og virtasta leikkona Frakka, Jeanne Moreau, á afmæli í dag. Hún haföi verið ein besta sviðs- leikkona Frakka í nokkur ár þegar hún vakti athygli heimsins fyrir hlutverk í tveimur kvik- myndum Louis Mailes, Ancenseaur pour l’échafaud (1958) og Les Amants (1959). Frá þeim tíma varð hún kvikmyndastjarna á alþjóðamælikvarða sem lék undir stjórn alira helstu leikstjóra Evrópu. Á yngri árum var hún orðuð við nokkra heims- þekkta listamenn og á að baki tvö hjóna- bönd og á einn son sem sem er listmálari. Moreau er eina konan sem hefur tvisvar verið forseti dómnefndar í Cannes. i ymuioiim i^ & Gildir fyrir fimmtudaginn 24. janúar Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l: . Einhverjir erfiðleikar virðast fram undan í peningamálum. Það er þó ekki svo alvarlegt acTekki megi komast yfir það með samstilltu átaki. Rskarnir (19. febr.-20. marsl: Þú hefur í nógu að Isnúast og sumt af því er alveg nýtt fyrir þig. Þér finnst sem hamirigjuhjólið sé farið að snúast þér í vil. Hrúturinn (21. mars-19. apríll: Í. Láttu ekki slá þig út I af laginu ef þú ert viss um að þú sért á réttri leið. Það koma oft verjir sem þykjast vita allt betur en aðrir. Nautið f?Q. anril-20. mait: I Sjálfstraust þitt er með mesta móti og þú ert einkar vel upp V ^lagður til að taka að þe^rfið verkefiii. Happatölur þínar eru 7,19 og 21. Tvíburarnir (21. maí-21. iún»: Temdu þér meiri hátt- ' visi og þér mim fam- ast betur. Sumir em mjög viökvæmir fyrir framkomu þinni og þú átt einmitt í viðskiptmn við slíka aðila nú. Krabblnn (22. iúní-22. iúiíl: Gættu vel að því hvað I þú segir, það gæti 1 verið notað gegn þér síðar. Þú skemmtir þér konunglega í góðra vina hópi i kvöld. llónið (23. iúlí- 22. ágústl: Ef þú hyggst skrifa nafn þitt undir eitthvað skaltu kynna þér það vel áður. Smáa letrið hefur reynst mörgum skeinuhætt. Happatölm- þínar eru 4, 8 og 13. Mevian (23. áaúst-22. sept.h Reyndu að komast eins auðveldlega og þú getur gegnum samskipti við ^ r erfiða aðila. Það getur verið skynsamlegt að samsinna þvi sem maður er þó ekki sammála. Vogin (23. sept.-23. okt.): J Þú þarft að sýna ákveðni til þess að tek- V f ið sé mark á þér í sam- /p bandi við vinnuna. Þú skemmtir þér með vinum í kvöld. Happatölur þinar eru 13, 25 og 33. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.>: Ejölskyldulífið og \ heimilið eiga hug L VJiþinn allan um þessar mundir. Einhverjar breytingar eru á döfinni á því sviði. Bogmaðurinn (22. nóv.-2l. des.): .Svo virðist sem þú rflytjir búferlmn á næstunni og mikið stúss verður í kringum það. Ástin blómstrar sem aldrei fyrr. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Þú ættir að leita ráða hjá einhverjum sem er betur að sér en þú í því máh sem þú ert að fást við. Það gerir þér mun auðveldara fyrir og þú sérð hlutina í réttu ljósi. Heimsmeistaraeinvígið 1 skak: Ponomariov með pálmann í höndunum Ponomariov er kominn með tveggja vinninga forskot, 3,5-1,5, í einvíginu í Moskvu eftir sigurinn í 5. skákinni í gær. Ótrúleg tauga- veiklun einkenndi Ivantsjúk og það er hann sem er að tapa þessu 8 skáka heimsmeistaraeinvígi FIDE - ekki er Ponomariov að „vinna“ það. En útlit er fyrir að yngsti heims- meistari sögunnar sé að birtast á spjöldum hennar. Ponomariov er aðeins 18 ára. Gagnrýni hefur þó komið fram hjá mörgum, m.a. Kasparov, að umhugsunartíminn sé alltof lítill og það komi niður á gæð- um taflmennskunnar - 90 mínútur á hvorn keppanda og svo bætast við 30 sekúndur viö hvern leik. Skákin er í lokin tefld í miklu tímahraki og skákmenn um heim allan hrista höfuðið yfir þessari uppákomu. Hvítt: Ruslan Ponomariov (2727) Svart: Vassili ívantsjúk (2717) Spánski leikurinn. Heimsmeistarakeppni FIDE, Moskvu (5), 21.01. 2002 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7. Bb3 0-0 8. h3 Bb7 9. d3 d6 10. a3 Rb8 11. Rbd2 Rbd7 12. Rfl He8 13. Rg3 c6 14. Rh2 d5 15. Df3 g6 16. Ba2 BfB 17. Bg5 h6 18. Bd2 Bg7 19. Rg4 Rxg4 20. hxg4 Rc5 21. Hadl Hc8 22. Rfl Re6 23. Dg3 Kh7 24. Rh2 f6 25. Rf3 c5 26. Dh2 Rd4 27. Rxd4 cxd4 28. c3 dxc3 29. bxc3 dxe4 30. dxe4 De7 31. a4 bxa4 32. Dh3 Hed8 33. DÍ3 Hc7 34. Bcl Hcd7 35. Bbl De6 36. Hxd7 Hxd7 37. Bc2 Bc6 38. Hdl Da2 39. Hxd7 Bxd7 40. Ddl Bb5 41. Be3 Dc4 42. Kh2 Bc6 43. Dal Bf3 44. Bbl. Ruslan Ponomariov Veröur hann næsti heimsmeistari? ívantsjúk hefur byggt hér upp vinningsstöðu og eftir 44. - Bxe4 45. Bxe4 Dxe4 46. Kg3 Dd7 er vinnings- staða án neinna vandamála. Aldrei í sögunni hefur nokkur farið jafnilla með jafngóða stöðu í heimsmeist- araeinvigi. Næsta stöðumynd er hryggilegt dæmi um taugaveiklun ívantsjúks. 44. - a3? 45. t3 Db3 46. Da2 Ba4 47. Kg3 Kg7 48. Dd2 g5 49. Ba2 Db7 50. Dd3 Be8 51. Dd5 Dxd5?? Betra er 51. - Df7 og svart- ur ætti ekki að tapa og hefur ein- hverja vinningsmöguleika. 52. exd5 a5 53. c4 Bb4 54. c5 Kf8 55. Kf2 Bb5 56. c6 Ke7 57. Ba7 Kd8 58. Bb6+ Kc8 59. Ke3 a4 60. Ke4 Be2 61. Kf5 e4 62. Ke6 exf3. Nú verður svartur mát í nokkrum leikjum. 63. d6 Bxd6 64. Kxd6. l-O. Liza í Albert Hall Söng- og leikkonan Liza Minnelli mun koma fram á fimm tónleikum í Royal Albert Hall í London í byrjun apríl nk. og leggur nú alla áherslu á að koma sér í form eftir uppskurð á baki og mjöðmum, sem hún gekkt undir í haust. Krankleiki hennar hafði hindrað hana mjög við alla hreyfingu og þurfti hún að aflýsa einum fjórtán tónleikum í fyrra, en á meðan safnaði hún nokkrum aukakílóum sem hún mun langt komin með að ná af sér aftur. Tilvonandi eiginmaður Lizu, umboðsmaðurinn David Gest, hefur aðstoðað sína heittelskuöu með tónleikahald að undanfórnu til upphitunar fyrir upptroðsluna í London, en eftir tónleikana þar mun Liza koma fram víðar um Evrópu í fyrsta skipti í fimm ár- Britney finnst Beckham sætur REUTERJVIYND Britney Spears Poppstjarnan unga leikur í auglýs- ingamynd meö David Beckham. Poppsöngkonan Britney Spears verður þeirrar ánægju aðnjótandi í næstu viku að leika á móti fótbolta- kappanum David Beckham í auglýs- ingamynd fyrir Pepsi gosdrykkinn. „Hann er rosalega sætur. Ég vona að hann kenni mér einhverjar fót- boltabrellur fyrir upptökurnar," segir Britney. Auglýsingin verður tekin upp í Frakklandi þar sem Britney hefur verið síðustu daga. Beckham fer ekki fyrr en eftir helgi. Victoria kryddpía Adams, eigin- kona Beckhams, verður ekki með bónda sínum í Frakklandi. Eitt er þó víst að hún mun ekkert. sérlega hrifin af þessum yfirlýsingum bandarísku söngstjörnunnar, þekkt- ustu jómfrúar í heimi hér um þess- ar mundir. REUTER+tYND Arnold og ólympíueldurinn Hasarkarlinn Arnold Schwarzenegger varö þess heiöurs aönjótandi í Los Angeles í vikunni aö fá aö kveikja eld í tilefni vetrarólympíuleikanna sem veröa haldnir í Salt Lake City í næsta mánuöi. Enga sýningu, takk! Hollenski ríkisarfinn, prins Willem- Alexander og tilvonandi eiginkona hans Maxima Zorreguieta komu fram í sjónvarpþætti í Hollandi um síðustu helgi þar sem þau lýstu framtíðar- draumum sínum aðeins hálfum mán- uði áður en þau ganga í það heilaga 2. febrúar nk. Þau töluðu frjálslega um samband sitt í blíðu og stríðu og ekki síst um væntingar sínar til brúð- kaupsins. „Við viljum auðvitað að hún verði sem persónulegust, en ger- um okkur þó fulla grein fyrir áhuga fjölmiðla. Þetta er giítingin okkar og við viljum ekki að hún verði gerð á einhverri sýningu. Við höfum því ákveðið að leyfa ekki upptökur við at- höfnina í kirkjunni," sagði prinsinn. Að sögn Maximu er hún mjög spennt. „Ég er svolítið kviðin vegna athygl- innar sem ég veit að við fáum og þess vegna stakk ég upp á því við Alex- ander að við létum bara pússa okkur saman með leynd i Las Vegas,“ sagði Maxima með giftingarglampann í augunum. Vera Listhús býður upp á námskeið í silkiprenti. Námskeiðin hefjast 31. janúar, kl. 17-21 (5 skipti, 20 kennslust.) í Goðatúni 1, Garðabæ. Ath.: Námskeið í „Portrait", „Still Life", blóma- og dýramyndum byrja í maí. Skráning t stma 565 9559 eða 8974541 Dalvegur 16a • 201 Kópavogur • Pósthólf 564 • Sími: 544 4656 Fax: 544 4657 • Netfang: mhg@mhg.is 5NJOKEÐJUR Fyrir flestar gerðir vinnuvéla og vörubifreiða

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.