Dagblaðið Vísir - DV - 06.03.2002, Qupperneq 30
34
MIÐVIKUDAGUR 6. MARS 2002
íslendingaþættir
Fólk í fróttum
Tómas Ingi Olrich
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
95 ára_______________________
Þorgerður Sveinsdóttir,
Sléttuvegi 11, Reykjavík.
85 ára _______________________
Vigdís Jónsdóttir,
Skúlagötu 20, Reykjavík.
80 ára________________________
Grímur Jónsson,
Klifshaga 1, Kópaskeri.
Halldór Sölvi Björnsson,
Fljótaseli 13, Reykjavík.
Leifur Eyjólfsson,
Gauksrima 11, Selfossi.
Þóra S. Jónsdóttir,
Höröalandi 12, Reykjavík.
75 ára________________________
Einar Kristjánsson,
Ófeigsstöðum, Húsavtk.
70 ára________________________
Erna Bjargey Magnúsdóttir,
Dalalandi 16, Reykjavlk.
Kristján Finnsson,
Laxholti, Borgarnesi.
Narfi Hjartarson,
Blönduhllö 21, Reykjavík.
Þormóður Ásvaldsson,
Ökrum, Húsavík.
60 ára________________________
Anna Gunnarsdóttlr,
Mánagötu 13, Reykjavík.
Einar Hróbjartsson,
Laufskálum 8, Hellu.
Gísli Grétar Sólonsson,
Laufbrekku 19, Kópavogi.
Guðjón Margeirsson,
Lindarbraut 3, Seltjarnarnesi.
Guðni Ágúst Alfreðsson,
Réttarholti 8, Selfossi.
Hörður Þórhallsson,
Hólmgaröi 2a, Keflavík.
Ingvar Magnússon,
Minna-Hofi, Hellu.
Valdís Veturliðadóttir,
Skipagötu 6, ísafiröi.
50 ára________________________
, Einar Ole Pedersen,
Álftártungukoti, Borgarnesi.
Guðrún Eiríksdóttir,
Lyngbrekku 9, Kópavogi.
Guðrún Jóhannesdóttir,
Vesturgötu 42, Akranesi.
Ingibjörg Hreinsdóttir,
Þórunnarstræti 106, Akureyri.
Ólafur Jónsson,
Lyngbergi 10, Þorlákshöfn.
Sigurbjörg Guðjónsdóttir,
Njörvasundi 16, Reykjavík.
Sigurður G. Vilmundarson,
Mánahlíö 5, Akureyri.
Þorbjörn Sigurðsson,
Túngötu 19, Ólafsfiröi.
40 ára________________________
Georg Steinþórsson,
Rauöalæk 36, Reykjavík.
^ Hörður Óskarsson,
Laufrima 43, Reykjavík.
Þórdís Ólöf Eysteinsdóttir,
Túngötu 3, ísafirði.
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I550 5000
Gísli Ólafsson, fyrrv. fulltrúi hjá
Tollstjóraembættinu I Reykjavík, Stórási
9, Garöabæ, er látinn. Útförin hefur
farið fram I kyrrþey aö ósk hins látna.
Ólafur Agnar Schram húsgagnasmiöur
lést á hjúkrunarheimilinu Eir 3.3.
•* Nikulás Guðmundsson, Sólheimum 25,
Reykjavík, lést á Landspítalanum
Fossvogi sunnud. 3.3.
Margeir Gestsson, Giljum, Hálsasveit,
lést á heimili sínu laugard. 2.3.
Þorsteinn Rútur Bjarnason,
Kumbaravogi, lést á Landspítalanum I
Fossvogi aö morgni mánud. 4.3.
Hrannar Þór Jónsson lést á heimili sinu
I Danmörku laugard. 2.3.
V Þorsteinn Kristinn Ingimarsson
járnsmiöur, Háholti 12, Hafnarfiröi, lést
á hjartadeild Landspitalans I Fossvogi
laugard. 2.3.
menntamalaraðherra
Tómas Ingi Olrich alþingismaður,
Álfabyggð 20, Akureyri, var skipað-
ur menntamálaráðherra á laugar-
daginn var.
Starfsferill
Tómas Ingi fæddist á Akureyri
13.2. 1943 og ólst þar upp. Hann lauk
stúdentsprófi frá MA 1963, stundaði
nám í frönsku og sagnfræði við HÍ
1963-64, í frönsku og frönskum bók-
menntum, ensku og atvinnulanda-
fræði við Universite de Montpellier
í Frakklandi frá 1964, lauk þaðan
Licence és lettres-prófi 1967 og
Maitre és lettres modemesprófi
1970.
Tómas Ingi var kennari við MA
1970-91, aðstoðarskólameistari MA
1973- 83, hótelstjóri Hótel Eddu á Ak-
ureyri 1971-73, ritstjóri íslendings
1984- 85, alþingismaður Norður-
landskjördæmis eystra frá 1991 og
var skipaður menntamálaráðherra
2.3. 2002.
Tómas Ingi var varabæjarfulltrúi
Sjálfstæðisflokksins á Akureyri
1974- 76, sat í skipulagsnefnd Akur-
eyrarbæjar og var formaður hennar
1991-92, formaður Skógræktarfélags
Eyfirðinga 1983—91, í stjóm Skóg-
ræktarfélags íslands 1985-91, for-
maður Háskólanefndar Akureyrar
1985- 87 og í stjóm Háskólans á Ak-
ureyri 1988-90, í stjórn Knatt-
spyrnufélags Akureyrar 1988-91, í
stjóm KA 1988-92, í stjóm Slipp-
stöðvarinnar á Akureyri 1991-92, í
Rannsóknarráði ríkisins 1991-93,
varaformaður Ferðamálaráðs Is-
lands 1993-99 og formaður þess frá
1999, í íslandsdeild NATO-þingsins
1991-93 og formaður hennar frá
1999, í íslandseild ÖSE-þingsins
hæstaréttarlögmaður
Lúðvík Gizurarson hrl., Grenimel
20, Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Lúðvík fæddist í Reykjavík og
ólst upp við Miðbæinn. Hann lauk
stúdentsprófi frá MR 1952, stundaði
nám í rafmagnsverkfræði og stærð-
fræði við Ohio University í Athens
í Ohio í Bandaríkjunum 1952-53,
stundaði nám í lögfræði við HÍ og
lauk þaðan embættisprófi í lögfræði
1958, öðlaðist hdl.-réttindi 1958 og
hrl.-réttindi 1962 og er löggiltur fast-
eigna- og skipasali frá 1988.
Lúðvík rak eigin málflutnings-
skrifstofu í Reykjavik 1958-59, var
framkvæmdastjóri varnarmála-
nefndar 1959-60 og jafnframt fulltrúi
í utanríkisráðuneytinu, stundaði
málflutningsstörf 1961-65 og jafn-
framt starfsmaður og lögfræðingur
Nýju fasteignasölunnar, fulltrúi í
viðskiptaráðuneytinu frá 1965 og
jafnframt lögfræðingur þess og
stundaði málflutning á eigin vegum
meðan opinberum starfsmönnum
var það heimilt, var veitt lausn frá
starfi i ráðuneytinu að eigm ósk
1975 og starfrækti málflutnings-
skrifstofu í Reykjavík og fasteigna-
söluna Hús og eignir 1975-90. Hann
busett í Reykjavik
Þórunn Þorgeirsdóttir húsmóðir,
Snorrabraut 58, Reykjavík, er
hundrað ára í dag.
Starfsferill
Þórunn fæddist í Haukholtum í
Hrunamannahreppi í Ámessýslu.
Hún flutti með fjölskyldu sinni til
Reykjavikur 1932 og hefur átt þar
heima síðan, lengst af á Flókagötu
64, en dvelur nú á Droplaugarstöð-
um.
Þórun er elst sjö systkina en
fimm þeirra 4M lánh!
1993-95, sat á allsherjarþingi SÞ
1992, fulltrúi Islands á þingi Evrópu-
ráðsins 1995, 1 fastanefnd þing-
mannasamtaka Norðurheimskauts-
svæðanna frá 1999, sat í iðnaðar-
nefnd Alþingis 1991-95, mennta-
málanefnd 1991-2001, umhverfis-
nefnd 1991-99, sémefnd um stjórn-
arskrármál 1994-96, utanríkismála-
nefnd frá 1995 og formaður hennar
frá 1997, í heilbrigðis- og trygginga-
nefnd frá 1999 og fjárlaganefnd frá
2001.
Fjölskylda
Tómas Ingi kvæntist 20.6. 1981
Nínu Þórðardóttur, f. 10.12. 1946,
bókasafnsfræðingi sem stundar nú
nám við HÍ. Hún er dóttir Þórðar
Gunnarssonar, fyrrv. framkvæmda-
stjóra og umboðsmanns Brunabóta-
félags íslands, og Guðrúnar ísberg
húsmóður.
Tómas Ingi kvæntist 8.8. 1964,
fyrri konu sinni Hjördísi Daníels-
dóttur, f. 26.8. 1945, röntgentækni.
Þau skildu. Foreldrar hennar: Dan-
íel Helgason og k.h. Helga Blöndal.
Dætur Tómasar Inga og Hjördísar
eru Margrét, f. 22.3. 1964, húsmóðir
og starfsmaður Gallup á Akureyri
eru böm hennar Karen Rebekka, f.
1990, og Sara, f. 1992; Helga, f. 5.10.
1965, nemi í Gautaborg, gift Hrólfl
Brynjarssyni lækni og eru börn
þeirra Sigrún, f. 1998, og Tómas
Ingi, f. 2000.
Dætur Nínu eru Sunna Sigurðar-
dóttir, f. 15.9. 1972, framkvæmda-
stjóri í London, gift Birgi Erni
Birgissyni; Vala Sigurðardóttir, f.
27.2. 1977, grafískur hönnuður í
Reykjavík en maður hennar er
Heimir Tryggvason verkfræðinemi
hóf að sleppa laxaseiðum í Eystri-
Rangá 1963 er áin var laxlaus og
hélt því áfram til 1996 er áin var
orðin ein mesta laxveiðiá landsins.
Lúðvík var formaður varnar-
málanefndar 1959-60, ritstjóri Úlf-
ljóts 1954-55 og hefur skrifað fjölda
kjallaragreina í DV frá upphafi.
Fjölskylda
Lúðvík kvæntist 11.6. 1954 Val-
gerði Guðrúnu Einarsdóttur, f. 17.9.
1935, húsmóður, skrifstofumanni og
sölumanni á fasteignasölu og
lögfræðistofu. Hún er dóttir Einars
Þorsteinssonar, f. 20.12. 1906, d.
31.12.1971, skriífstofustjóra hjá Olíu-
verslun íslands hf., og k.h.,
Halldóru Halldórsdóttur, f. 14.7.
1906, d. 28.10. 1989, húsmóður.
Börn Lúðvíks og Valgerðar Guð-
rúnar eru Dagmar Sigríður, f. 29.4.
1957, meinatækir í Reykjavík, gift
Trausta Péturssyni, lyfjafræðingi
hjá Delta og er dóttir þeirra Val-
gerður Dóra, f. 7.4.1986, nemi; Dóra,
f. 9.5. 1962, læknir, sérfræðingur í
lungnasjúkdómum í Reykjavík en
maður hennar er Einar Gunnarsson
skógræktarmaður hjá Skógræktar-
félagi íslands og er dóttir þeirra
Dagmar Helga, f. 29.3. 1995; Einar, f.
Foreldrar Þórunnar voru Þorgeir
Halldórsson og Hafla Þorsteinsdótt-
ir en þau bjuggu á Grafarbakka í
Hrunamannahreppi.
Ætt
Þorgeir var sonur Halldórs, b. í
Borgarholti i Flóa Halldórssonar, og
Halldóru Eyjólfsdóttur.
Halla var dóttir Þorsteins, b. í
Haukholtum Eiríkssonar, b. í Hauk-
holtum Jónssonar.
Móðir Höllu var Guðrún Lofts-
döttir, b. i Aústurhlið Eirík'ssonar,
Sjötugur
Lúðvík Gizurarson
Hundrað ára______________
Þórunn Þorgeirsdóttir
DV
og er dóttir
þeirra Dröfn, f.
1999.
Háifsystkini
Tómasar Inga,
samfeðra: Finn,
f. 1952; Ada, f.
1953, nú látin;
Nína, f. 1958.
Foreldrar
Tómasar Inga:
Henry Olrich, f.
12.9. 1908, fram-
kvæmdastjóri í
Ósló, og Margrét
Steingrímsdótt-
ir, f. 27.3. 1912, d.
8.7. 1995, klæð-
skerameistari og
verslunarmaður
á Akureyri.
Ætt
Margrét er systir Þórhildar Sigur-
bjargar, móður Stefáns Hermanns-
sonar, borgarverkfræðings í Reykja-
vík. Margrét er dóttir Steingríms,
kennara og b. á Víðivöllum og síðar
afgreiðslumanns á Akureyri Þor-
steinssonar, b. í Lundi, bróður
Steinunnar, ömmu Stefáns Karls-
sonar handritafræðings. Þorsteinn
var sonur Áma, b. i Dæli Halldórs-
sonar, b. í Dæli Jónssonar. Móðir
Árna var Ólöf Ámadóttir. Móðir
Þorsteins var Steinunn Jónsdóttir,
b. í Skógum Jónssonar og Guðleifar
Þorsteinsdóttur.
Móðir Steingríms kennara var
Margrét Jónsdóttir, b. á Vatnsleysu
Kristjánssonar, b. í Björk Ólafsson-
ar. Móðir Ólafs var Guðný Jónsdótt-
ir. Móðir Margrétar var Jórunn
Amgrímsdóttir, á Víðivöflum Jóns-
14.8. 1963, framkvæmdastjóri Veiði-
félags Eystri-Rangár.
Systkini Lúðvíks: Bergsteinn Þór,
f. 29.11. 1936, verkfræðingur og
fyrrv. brunamálastjóri, búsettur í
Reykjavík; Sigurður, f. 2.3. 1939, hrl.
og fyrrv. sýslumaður, búsettur á
Seltjamarnesi; Sigríður, f. 2.9. 1942,
meinatæknir í Reykjavík.
Foreldrar Lúðvíks: Gizur Berg-
steinsson, f. 18.4. 1902, d. 26.3. 1997,
hæstaréttardómari, og k.h., Dagmar
Lúðvíksdóttir, f. 26.12. 1905, d. 14.9.
1997, húsmóðir.
Ætt
Gizur var sonur Bergsteins, b. á
Árgilsstöðum, bróður Ólafar, ömmu
Ólafs G. Einarssonar, fyrrv.
ráðherra og Boga ríkissaksóknara.
Önnur systir Bergsteins var Sess-
elja, amma Sigurðar, fyrrv. stjórn-
ættfóður Reykjaættar Vigfússonar.
Þórunn dvelur með íjölskyldu
sinni á afmælisdaginn.
sonar, og Margrétar Jónsdóttur.
Móðir Margrétar Steingrímsdótt-
ur var Tómasína Ingibjörg, systir
Jónasar, tónskálds á ísafirði, föður
Ingvars fiðluleikara og Tómasar
læknis. Tómasína var dóttir Tómas-
ar, b. og fræðimanns á Hróarsstöð-
um Jónassonar, b. á Sellandi
Bjamasonar á Reykjum Jónssonar.
Móðir Jónasar var Jórunn Odds-
dóttir. Móðir Tómasar var Sigríður,
dóttir Jóns, b. á Kotungsstöðum
Jónssonar og Sigriðar Árnadóttur.
Móðir Tómasínu var Björg Emel-
ia Þorsteinsdóttir, b. á Hlíðarenda í
Köldukinn Torfasonar, Jónssonar.
Móðir Þorsteins var Sigurlaug
Helgadóttir. Móðir Bjargar var
Kristjana Jónsdóttir, b. á Syðra-Hóli
Helgasonar, og Kristínar Vigfúsdótt-
ur.
arformanns Flugleiða, og Hallgríms
tónskálds Helgasona. Bergsteinn
var sonur Ólafs, b. á Árgilsstöðum
Arnbjömssonar, bróður Páls, afa
Þorsteins Erlingssonar. Móðir Berg-
steins var Þuríður Bergsteinsdóttir,
systir Bjöms, langafa Erlends Ein-
arssonar, forstjóra SÍS.
Móðir Gizurar var Þórunn, systir
Helgu, ömmu Einars Ágústssonar
ráðherra. Þórunn var dóttir ísleifs,
b. á Kanastöðum Magnússonar, b. á
Kanastöðum Magnússonar, b. í
Núpakoti Einarssonar. Móðir
Magnúsar Einarssonar var Hildur
Magnúsdóttir, systir Þuríðar,
langömmu Jensínu, móður Ásgeirs
Ásgeirssonar forseta. Móðir Þór-
unnar var Sigríður Árnadóttir,
dbrm. á Stóra-Ármóti Magnússonar,
i Þorlákshöfn Beinteinssonar, Ingi-
mundarsonar, Bergssonar, ættfóður
Bergsættar Sturlaugssonar.
Dagmar var dóttir Lúðvíks, út-
gerðarmanns i Neskaupstað Sig-
urðssonar. Móðir Dagmarar var
Ingibjörg, systir Margrétar, ömmu
Steingríms Hermannssonar, fyrrv.
forsætisráðherra. Ingibjörg var
dóttir Þorláks, b. í Þórukoti Jóns-
sonar, b. í Húsatóftum Sæmunds-
sonar, ættfóður Húsatóftaættar, foð-
ur Sæmundar, langafa Guðlaugs
Þorvaldssonar ríkissáttasemjara.
Útför Einars Jóns Blandon, Litlu-Hildis-
ey, Austur-Landeyjum, fer fram frá Digra-
neskirkju föstud. 8.3. kl. 15.
Útför Árna Péturs Lund, Miötúni, Mel-
rakkasléttu, fer fram frá Snartarstaöa-
kirkju laugard. 9.3. kl. 14.
Útför Huldu Einarsdóttur frá Hringsdal,
fer fram frá Fríkirkjunni I Reykjavík
föstud. 8.3. kl. 15.
Útför Heiörúnar Ágústsdóttur,
Árskógum 24b, Egilsstööum, fer fram
frá Egilsstaöakirkju laugard. 9.3. kl. 14.
Siguröur Norðdal Jóhannsson,
Grundarstlg 11, Sauöárkróki, verður
jarðsunginn frá Sauöárkrókskirkju
laugard. 9.3. kl. 14.
Stefán H. Sigfússon, Sæviöarsundi 4,
veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju
fimmtud. 7.3. kl. 13.30.