Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002 25 JOV Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 vond, 4 vargs, 7 snáði, 8 gálaus, 10 dreifa, 12 óhreinindi, 13 skum, 14 afl, 15 deila, 16 kæpu, 18 lyktar, 21 spilin, 22 löglegt, 23 demba. Lóðrétt: 1 barði, 2 hljóða, 3 fánýtt, 4 brögðótts, 5 farfa, 6 greina, 9 vogar, 11 auðugum, 16 hræðslu, 17 blekking, 19 draup, 20 kaun. Lausn neðst á síðunni. Skák Stefán Kristjánsson hefur verið stórtækur i skákinni að undanfómu. í síöustu viku tók hann þátt í úrtöku- móti á Intemetinu hjá ICC fyrir stór- meistaramót á Spáni, i Dos Hermanos. Fyrst vom nokkrir undanrásariðlar og Stefán vann sinn riðil óvænt, fyrir ofan margan stórmeistarann. Síðan tefldu 32 skákmenn til úrslita í ein- vígjum og Stefán gerði sér lítið fyrir og lagði úkrainska stórmeistarann Boris Avmkh, 2-1. Síðan tefldi Stefán við alþjóðlegan meistara frá Litháen, Oleg Krivonosov, 116 manna úrslitum og tapaöi naumlega 1,5-0,5. Sigurveg- ari varð svo að lokum stórmeistarinn Aleksander Rustemov. Einvígin voru hraðskákseinvígi með 7 mínútna um- hugsunartíma og bættust 5 sekúndur við hvem leik. Hér vinnur Stefán drottningu hvits snögglega úti á miðju borði. Skrýtnu nöfnin innan sviga em þau sem keppendur nota á Internetinu og stendur Stefán svo sannarlega und- ir naíni! Hvítt: Boris Avrukh (Contora) (2750). Svart: Stefán Kristjánsson Champbuster) (2890). Útsláttareinvigi á ICC, 22.03.2002. 1. d4 e6 2. e4 d5 3. Rd2 c5 4. Rgf3 cxd4 5. Rxd4 Rf6 6. exd5 Dxd5 7. Rb5 Ra6 8. c4 Df5 9. Be2 Bd7 10. 0-0 Bxb5 11. cxb5 Rc5 12. b4 Rd3 13. Rc4 Rxb4 14. Rd6+ Bxd6 15. Dxd6 Rbd5 16. Ba3 (Stöðumyndin) 16. - Re4! 17. Bd3 Rxd6 18. Bxf5 Rxf5 19. Hfdl Kd7 20. Hd3 Hhc8 21. Hadl Hc2 22. g4 Rfe7 23. f4 Hac8 24. f5 H8c3 25. Hxc3 Hxc3 26. Bb2 Hc4 27. h3 g6 28. f6 Rc8 29. Bd4 b6 30. a3 Rd6 31. Be5 Rxb5 32. Hd3 Rd6 33. Kfl Re4 34. Ke2 Rc5. 0-1. Umsjón: ísak Örn Sigurösson Franska sveitin Stoppa, sem spil- aöi til úrslita um Evrópmneistara- titilinn í parasveitakeppni um síð- ustu helgi, vann 21-9 sigur á sveit Öllu í 10. umferð mótsins. J.L. Stoppa og DanieUe Avon fundu góða fóm i þessu spili í lokuðum sal og unnu sér inn 8 impa. í opn- um sal vakti dálkahöfundur á ein- 4 KG73 44 KDG732 •f D86 * - 4 109854 V 84 4 52 4 ÁKG6 4 D2 S4Á1095 4 K109 * 8742 um tígU í vestur eftir pass suðurs í upphafi. Norður kom inn á einu hjarta, austur sagði einn spaða (5+ spil) og suður gaf áskorun með stökki í 3 hjörtu. Pass frá vestri og norður lyfti f fjögur sem unnust auðveldlega. Sagnir gengu þannig í lokuðum sal, suður gjafari og eng- inn á hættu: SUÐUR VESTUR NORÐUR AUSTUR Maria Stoppa Valur Avon Pass pass 1 44 pass 2 » 2 grönd 4 44 54 dobl p/h Fyrirliðinn Stoppa ákvað að passa í upphafi og kom siðan inn á tveimur gröndum til að sýna láglitina. Það gafst mun betur en að opna i upphafi og AV fengu tækifæri til þess að finna fómina sem fór aðeins einn niður. 4 A6 »6 4ÁG743 * D10953 Lausn á krossgátu _________ •JBS 08 61 ‘I?; il ‘SStl 91 ‘umiflj n ‘jmuA 6 ‘Bfs 9 ‘;i| s ‘sur3ouis;n \ ‘isriBpjjBui s ‘Bdæ z ‘9fS I Hiajgo'i •JnHS 88 ‘Uf2 88 ‘bubsb iz ‘suib 81 ‘tfljn 91 ‘23b si ‘bijjo h ‘i0i(s si ‘uibii zi ‘pj}s oi ‘jeao 8 ‘Uiud L ‘sjin i ‘uiæjs i :uaJBr[ allt fyrlr heimiliö 550 5000 365 íslendingar Það hefur verið nær fastur liður á fréttavakt DV á föstu- dagskvöldum í vetur að skrifa þurfi fréttir um banaslys í um- ferðinni það kvöldið. Stundum fleiri en eitt. Mannfórnir um- ferðarinnar eru vandamál sem þjóðinni tekst ekki að hrinda af höndum sér þrátt fyrir mik- inn áróður. Athyglisverð er sú staðreynd hve oft þessi slys verða að kvöldi síðasta virka dags vikunnar. Við þekkjum öll taktinn sem þá er í mannlífinu sem aftur bendir til að streita sé oftar en ekki orsök slysanna. Þegar þetta er skrif- að eru banaslys ársins í um- ferðinni orðin níu. Þau eiga efalítið eftir að verða enn fleiri áður en árið er úti. Og mikið verða hlutirnir oft hjákátlegir þegar þeir eru sett- ir í samhengi við annað. Tó- baksvarnarnefnd hefur með rökum leitt fram þá staðreynd að á hverjum einasta degi árs- ins falli einn í valinn af völd- um reykinga. 365 íslendingar á ári. Um þann dapurlega veru- leika hef ég enga frétt skrifað. Enginn hreyfir mótmælum fyrir skikkanlegum akstri. Við vitum að mannslíf eru í húfi. Á hinn bóginn gagnrýna einstaka menn að barist sé gegn reyking- um - segja þær hluta af sjálfs- ákvörðunarrétti hvers og eins. En tölfræðin lætur ekki að sér hæða. Þegar einn íslending- ur deyr af völdum reykinga á hverjum einasta degi ársins ætti að sjást og skiljast að meinið er stærra umfangs en margir vilja vera láta. Um það að draga úr reykingum og taka undir áróður gegn þeim hlýtur að geta myndast þjóðsamstaða - og allir ættu að drepa í. Sandkorn Umsjón: Birgir Guömundsson. Netfang: sandkorn@dv.is Það hefur vakið óskipta athygli í röðum framsóknarmanna að ýmsir sjálfstæðismenn, og þó sérstaklega óopinbert málgagn sjálfstæðisstefn- unnar, Morgunblað- ið, hafa gert sér far um benda á að Val- gerður Sverrisdótt- ir hafi hyglað Norsk Hydro á kostnað Norðuráls á Grund- artanga. Telja sumir þeirra einsýnt að nú vilji ýmsir sjálfstæðismenn sem minnst vita af Norsk Hydro og vonist til að geta komið óþægindum og leið- indum af álvonbrigðunum yfir á Framsóknarflokkinn. Þingmaður Framsóknar orðaði það svo að nú „væri íhaldið að klæða sig í teflongallann til að koma í veg fyrir að málið festist við þá og ekki í fyrsta sinn!“ ... Lifun, nýtt timarit sem Edda- miðlun hefur hafið útgáfu á og er dreift er frítt með Morgunblaðinu, hefúr vakið talsverða athygli - ekki síst hjá Fróða, einum helsta tímaritaútgef- anda landsins. Segir sagan að þeim hjá Fróða sé lítið i skemmt yfir þessari nýju tegund sam- keppni en Fróði hef- ur jú selt sín tímarit og þessi nýja útgáfa hefur því breytt talsvert leikreglunum í bransanum. Sumir hafa raunar kennt Lifun við útgáfu „Dags“ sáluga eða jafnvel „Dags-Tímans“ því að blaðinu komu gamlir starfsmenn „Dags-Tímans“ sem voru mjög áberandi á því blaði, þau Gunnar Sverrisson og HaUa Bára Gestsdóttir ásamt Stefáni Jóni Hafstein, sem var ritstjóri. Á hinn bóginn benda menn raunar á að á hinum vængnum, þ.e. Fróða-megin, séu líka áberandi fyrram starfsmenn Dags-Tímans, s.s. Lóa Aldísardóttir sem er ritstjóri Húsa og hýbýla ... Nokkurs titrings gætir nú í röðum Samfylkingarinnar vegna Kárahnjúkavirkjunar og hvemig beri að taka á þeirri stöðu sem upp er komin í málinu. Meirihluti þing- flokksins mun áfram um að halda óbreyttri stefnu og samþykkja lög um virkjunina en þær raddir em nú að verða háværari sem segja að ekki sé | ástæða til að halda sig við þá málamiðl- un sem hafði náðst 1 innan flokksins og I fólst í því að leggjast ekki gegn virkjun- * inni en krefjast þjóð- garðs norðan Vatanajökuls samhliða henni. Rannveig Guðmundsdóttir fór inn á þessar andstöðubrautir strax á fóstudaginn í ræðu sinni og nú hefur Mörður Árnason bæst í hópinn með grein á heimasíðu flokks- ins. Þar segir Mörður: „Af hveiju á Samfylkingin að samþykkja á þingi leyfi fyrir ofurvirkjun sem enginn vill kaupa orkuna úr?“ Ýmsir sam- fylkingarmenn telja að þetta mál eigi eftir að koma enn frekar upp í flokkn- um og muni kalla á miklar umræður og málamiðlanir... R-listamenn eru sagðir í góðu skapi þessa dagana því að allt virðist verða Sjálfstæðisflokknum að óhamingju í borgarmálunum þessa dagana. Könnun Talnakönnunar fyrir i heim.is sýnir að bilið milli D-lista og R- \ lista er ekkert að minnka og ef eitt- hvað er þá sé F-listi Ólafs F. Magnús- sonar að höggva enn frekar í fylgi D-listans. Þykir samlíking Björns Bjarnasonar, sem þótti ágæt á sínum tíma - um að hann væri enn á laugarbakkanum á meðan R-listinn væri lagstur til sunds, nú farin að verða vandræða- leg og bjóða pólitískum andstæðin- ingum upp á ýmsar háðsglósur. Þannig beitir Össur fyrir sig „kút- lausum manni“ í pistli á Samfylkin- arsíðunni, og aðrir spyrja glað- hlakkalegir hvort Björn sé ef til vill ósyndur. Sannast þar að góðar sam- líkingar geta verið tvíbentar. Þær eiga það til að snúast gegn þeim sem fyrst kom með þær ... Myndasögur § 1 I Maður fasr svo oft að vaka fram eftir. Pabbi. Þú siglir til flarlasgra landa og hittirfullt af fólki. Hvað er skemmtilegast við það að vera víkingur? auðsvarað, drengur minn. Er í lagi að ég hafi afganga í kvöld? Eg hef étið hér á hverju kvöldi í tvö ár og allt sem ég hef fengið bragðast eins og sorp! ur. Ekki aftur... pverrann tvisvar? Oq ég get sagt þér að hann var ekkert hress oq kátur það kvöld! Að visu Qæti það verið af þvi að eg var með tennurnar lasstar í ökklanum á honum þá ...

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.