Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002 Tilvera DV HASKOLABIO STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS HASKÓLABÍO HAGATORGI • SIMI S30 1919 • WWW.HASKOLABIO.IS HEATHER GRAHAM M.a. sem besta mynd, besti leikstjóri (Ron Howard), besta aukahlutverk kvenna (Jennifer Connelly) og besta handrit (Avkiva Goldman). SIDEWALKS OF NEW YORK Ný gamanmynd frá leiksfjóra „The Brothers McMullen" og „She Is the One“. BEAU Ml 'I' tjgígca Sýnd kt. 5. BJ. 14. (sl. tall kl. 5. Sýndld.9.30. IÝNIR VERK SÍn : smtíRnxi bíó HUGSADU STORT ★★★’i kvikmyndír.is ★ ★★ kvikmyndir.com sbankinn NU MISSIÐ EKKI AF FYNDNUSTU FJÖLSKYLDUMYND ÁRSINS. □□ Dolby /DD/ Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Sýnd m/ísl tali kl. 2,3,4, 5, 6 og 8. M/ensku tali kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 7 og 10. Eingöngu sýnd í Lúxus. b.í. 16 ára. kl. 2. Sýnd kl. 10 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. ABAKKA úwmimm Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. B.i. 12. I Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Vit nr. 341. "tiíWf pixar ísl. tal kl. 4 Vit-338. M/ensku tali kl. 6. Vit nr. 294. Gleymdu þ sem þú heldur ad þú vh ■m A Beautiful Mind ★★★'i Maður þarf ekki að vera stærðfræöingur til að njóta A Beauti- ful Mind því myndin ___________ fjallar meira um manninn og þá djöfla sem hann berst við en fræðin sem hann elskar. Russel Crowe sýnir aödáunarverðan leik líkan þeim sem hann sýndi í The Insider. Það er engin skylmingahetja hér í lát- bragöi hins afkáralega en snjalla Nash. Jennifer Connelly leikur konu hans Aliciu af miklum næmleika. -SG No Man’s Land ★★★*, Stórgóð og kolsvört mynd sem verður ógleymanleg í ein- faldleika sínum. Leikur þeirra Branko Djuric og Rene Bitorajac í aöalhlutverkunum er óað- finnanlegur. Myndatakan undirstrikar fáránleikann með því aö sýna okkur mjúkt grasiö, bláan himininn og skugg- sæld trjánna á meðan maöur liggur á jarðsprengju sem drepur hann ef hann hreyftr sig. -SG Gosford Park ★★★ Að horfa á Gosford Park er að horfa á landsliö enskra leikara. Saman- komin eru Michael Gambon, Kristin Scott-Thomas, Maggie Smith, Helen Mirren, Emily Watson, Derek Jacobi, Stephen Fry, Alan Bates og Richard E. Grant? Og þau leika eins og englar undir styrkri stjórn Roberts Altmans, sem hefur full- komiö vald á því aö vefa saman sögur, persónur og atburöi þannig að úr verö- ur magnað mósaík þar sem engu og engum er ofaukið. -SG 17.05 Lelðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Eyjan hans Nóa (1:13) (Noah’s Is- land) Myndaflokkur fyrir börn, e. 18.30 Stuðboltastelpur (22:26) (Power Puff Girls). Teiknimyndaflokkur um þrjár leikskólastelpur sem berjast hetjulega fyrir bættum heimi. 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 19.35 Kastljósið. 20.05 Frasier (24:24) (Frasier). 20.30 Umrót (1:5). Ný íslensk þáttaröö um upplýsinga- og tæknibyltinguna. Fyrst og fremst veröur fjallað um stööu og þróun upplýsingatækni á Islandi og áhrif hennar á Islenskt samfélag. Velt veröur upp spurning- um um eöli þessarar tækni, áhrif hennar á einkalíf fólks, félagslegt umhverfi, menntun og atvinnulíf. Dagskrárgerö: Ólafur Rögnvalds- son. Framleiöandi: Ax kvikmynda- gerö. 21.00 Engar saklr (1:6) (Without Motive II). Breskur sakamálaflokkur. Fjöldamoröinginn Robert Jackson fær ævilangt fangelsi en stuttu eft- ir að honum er stungiö inn er framiö enn eitt morö. Rannsóknar- lögreglumaöurinn Jack Mowbray átti viö ærinn vanda aö glíma fyrir og nú bætist þetta við. Aðalhlut- verkin leika Ross Kemp og Kenn- eth Cranham. 22.00 Tíufréttir. 22.15 fskaldir metrar (Tosi tarina: Hellun hyiset metrit). Þáttur um finnska kjarnakonu, Helenu Ráikkönen og félaga hennar sem hafa þaö fyrir sið aö baöa sig f ísvök. 22.45 Maður er nefndur Pétur Pétursson ræöir viö Stefán Ágústsson, starfs- mann Klettsins, kristins safnaöar. 23.20 Kastljósið (e). 23.40 Dagskrárlok 06.58 island í bítið. 09.00 Bold and the Beautiful (Giæstar vonir). 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar). 09.35 Oprah Winfrey (e). 10.20 ísland í bítið. 12.00 Neighbours (Nágrannar). 12.25 í fínu formi (Þolfimi). 12.40 Michael Rlchards Show (4:9) (e). 13.00 Thunderbolt and Lightfoot (Þrumufleygur og Léttfeti). Eftir vel heppnað bankarán fela Thunderbolt og félagar ránsfenginn f gömlum og hrörlegum skóla. Þegar þeir koma til aö sækja peningana nokkru síö- ar sjá þeir sér til mikillar skelfingar aö búiö er aö rífa skólann og engin leiö aö vita hvaö orðið hefur um peningana. Aðalhlutverk. Clint Eastwood, Jeff Bridges, George Kennedy. Leikstjóri. Michael Cim- ino. 1974. 14.50 Undeclared (10:17) (e). 15.15 Third Watch (7:22) (e). 16.00 Bamatími Stöðvar 2. 18.05 Seinfeld (2:24). 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Sjálfstætt fólk (Sveinn Valgeirsson) 20.00 The Guardian (9:22). 20.50 Fréttlr. 20.55 Panorama. 21.00 Slx Feet Under (10:13) 21.55 Fréttir. 22.00 60 Mlnutes II. 22.45 Lust og Fagring Stor (Elskunnar logandi bál). Stig er 15 Sra gamall og yfir sig ástfanginn af kennaran- um sfnum, hinni gullfallegu 37 ára gömlu Violu. Viola er óhamingju- söm í hjónabandinu og fellur því fyr- ir þessum saklausa og ástfangna dreng. Þau hefja ástríöufullt ástar- samband f trássi viö viöteknar venj- ur samfélagsins og á þaö eftir aö hafa alvarlegar afleiöingar fyrir þau bæöi. Aöalhlutverk: Johan Wider- berg, Marika Lagercrantz, Thomas Von Brömssen. Leikstjóri: Bo Widerberg. 1995. Bönnuö börnum. 00.50 Ally McBeal (9:22) (e). 01.35 Viltu vinna mllljón? (e) 02.25 Seinfeld (2:24) (e). 02.50 ísland í dag. 03.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. OBQK: ® 16.30 Muzik.is 17.30 Charmed (e) 18.30 DJúpa laugln (e) 19.25 Máliö (e) Umsjón Hallgrímur Helga- son 19.30 Malcolm in the middle (e) 20.00 Providence 20.50 Málið Umsjón Björgvin G. Sigurðs- son. 21.00 Innlit-Útlit Viö förum f heimsókn til sjónvarpsmannsins Gísla Marteins Baldurssonar og Völu, konu hans. Svo sjáum viö frumlega hönnun lík- amsræktarkonunnar Katyar. Viö lít- um á flotta piparsveinaíbúð. Einnig Iftum viö é uppáhaldshorniö heima hjá Katrínu Fjeldsted lækni . 21.50 Borgar-Málin 22.00 Boston Public Hanson er handtek- inn eftir hávaðasamt rifrildi og Harper íhugar aö reka hann. Lauren reynir aö taka í taumana er nemi ákveður aö hætta í skólanum eftir aö hafa veriö boðinn plötusamning- ur og Harper reiöist er hann kemst aö því aö einhver honum nákominn skrifar greinar um kynlff í skólablað- iö. 22.50 Jay Leno Konungur skemmtana- bransans fer á kostum með skær- ustu stjörnum heims. 23.40 The Practlce (e) 00.30 Providence (r) 01.20 Muzlk.is 02.20 Óstöðvandi tónlist Bíórásin 06.00 Ed-rásin (Ed TV). 08.00 Hverflskóngar (The Lords of Flat- bush). 10.00 Lygasaga (Telling Lies in America). 12.00 Sumar í Alabama (Crazy In Ala- bama). 14.00 Hverfiskóngar. 16.00 Lygasaga (Telling Lies in America). 18.00 Ed-rásin (Ed TV). 20.00 Sumar í Alabama (Crazy In Ala- bama). 22.00 Vatnsbólið (Lehal Tender). 00.00 Við frelstingum gæt þín (Gross Mis- conduct). 02.00 Jane í hernum (G.l. Jane). 04.05 Vatnsbólið (Lehal Tender). 18.00 Heklusport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.30 Melstarakeppni Evrópu Fariö er yfir leiki síðustu umferðar og spáð I spilin fyrir þá næstu. 19.40 Úrslitakeppni KKÍ (4 liða úrslit) Bein útsending frá 4 liða úrslitum í úrvalsdeild karla í körfubolta. 21.30 íþróttir um allan helm. 22.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 23.00 Hvarfið (The Vanishing). Hörku- spennandi sálfræöitryllir. Viö kynn- umst ungum manni sem haldinn er alvarlegri þráhyggju. Hann veröur aö fá að vita hvaö varö um unnusta sfna en hún hvarf með dularfullum hætti dag nokkurn viö bensfnstöö viö þjóöveginn. Aöalhlutverk: Kiefer Sutherland, Nancy Travis, Jeff Bridges, Sandra Bullock. Leikstjóri: George Sluizer. 1993. Stranglega bönnuö börnum. 00.50 Golfmót í Bandarfkjunum (Honda Classic). 01.40 Dagskrárlok og skjáleikur 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddie Filmore. 20.00 Kvóld- Ijós. Guðlaugur Laufdal og Kolbrún Jónsdótt- ir 21.00 Bænastund. 21.30 Lif í Orðinu. Joyce Meyer 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan.22.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power) 24.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþátt- arins í gær (endursýnd 8.15 og 9.15) 18:00 Rétt hjá þér Spurningaleikur grunn- skólanna. 9. bekkur úrslit 18.15 Kortér Fréttir, Löggan og Sjónarhorn (Endursýnt kl. 18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Bæjarstjórnarfundur (e) 22.15 Kort- er (Endursýnt á klukkutíma fresti til morg- uns)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.