Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002
27
Tilvera
Diana Ross 58 ára
Ein frægasta díva
rokksins, Diana Ross, á
afmæli í dag. Ross hóf
feril sinn með söngtríó-
inu The Supremes á átt-
unda áratugnum og var
meðal frumherja í Motown-útgáfunni
sem söngur tríósins hefur iðulega ver-
ið kenndur við. Fljótt kom í Ijós að
það var söngur hennar og sviðsfram-
koma sem heillaði mest og orsakaði
það sundurlyndi. í kjölfarið hóf Diana
sjálfstæðan feril sem enn stendur yfir.
Diana Ross hefur leikið i nokkrum
kvikmyndum, meðal annars lék hún
Billie Holliday í Lady Sings the Blues.
Ross á firnm böm.
Gildir fyrir miðvikudaginn 27. mars
» VIMUIQIim
-v
Vatnsberinn (20. ian.-18. febr.l:
I Þú færð góðar hug-
' myndir í dag en það er
hægara sagt en gert að
koma þeim í
framkvæmd. Fólk virðist vera
afar upptekið af sjálfú sér.
Fiskamir (19. febr.-20. marsl:
i Líflð virðist brosa við
Iþér þessa dagana og
ef þú ert ekki orðin
ástfanginn nú þegar
muntú liklega verða það
næstu daga.
Hrúturinn l?1. mars-19. anríli:
.Þó að þér finnist vinnan
»vera mikilvæg þessa
dagana ættirðu ekki að
taka hana fram yfir vini
og fjölskýTdu. Vertu heiðarlegur og
hreinskilinn í samskiptum við fólk.
Nautið 170. april-?Q. maíl:
Það er hætta á deilum
, í dag þar sem spenna
er í loftinu vegna
atburða sem beðið
er efdr. Skipulagning er afar
mikilvæg.
Tvíburarnir m. maí-21. iiiníi:
Þú ættir að líta í eigin
'barm áður en þú
gagnrýnir fólk. Ef
þú gerir það mun
þér ganga afar vel að vinna með
öðru fólki.
Krabblnn (22. iúní-22. iúií);
Einhver sýnir þér hlýtt
i viðmót áhuga sem þú átt-
i ir alls ekki von á. Þú
verður mjög ánægðu
með þetta én þú skalt samt ekki sýna
það ailt of mikið til að byija með.
uónið (23. iúlí- 22. ágúsú:
, Fjölskyldan ætti að
eyða meiri tíma sam-
an. Það er margt sem
kemur þér á
óvart í dag, sérstaklega viðmót
fólks sem þú þekkir lítið.
Mevian (23. ágúst-22. sent.):
Dagurinn verður á ein-
hvem hátt eftirminni-
^^V^*.legur og þú tekur þátt
* f í einhverju spennandi.
Þú ættir að taka virkari þátt
í félagslífinu.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
Þú skalt forðast óþarfa
tilfinningasemi og ekki
láta skapið hlaupa með
þig í gönur. Rómantíkin
liggur í loftinu og von bráðar mun
draga til tíðinda í ástarlífinu.
Sporðdrekinn (24. okt.-2l. nóv.):
SM átt nyög annríkt
fyrri hluta dagsins og
»fólk er ekki jafntilbúið
| að hjálpa þér og þú
egar kvöldar fer allt
að ganga betur.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. des.):
iÞú heyrir eitthvað
fsem kemur þér á
óvart en þú færð
betri skýringu á því
• en langt um líður.
Happatölur þínar era 8, 9 og 24.
Stelngeitin 177. ries.-19. ianJ:
Dagurinn einkennist af
tímaskorti og þú verð-
ur á þönrnn fyrri hluta
dagsins. Kvöldið
verður þó rólegt og ánægjulegt
í faðmi fjölskyldunnar.
víldir.
Tónaveisla 140 listamanna á skírdag á Akureyri:
Metnaðarfyllsta verkefni
sem ég hef komið að
- segir Óskar Pétursson, söngvari frá Álftagerði og bæjarlistamaður
DV-MYND: -SBS
Tenórinn með nikkuna
„Ég æfi mig í marga klukkutíma á dag fyrir þessa tónleika," segir Óskar Pét-
ursson, söngvari og bæjarlistamaöur á Akureyri, nú um stundir. Hann veröur
meöal helstu númeranna á stórtónleikum meö fjölda listamanna sem haldnir
veröa á Akureyri á skírdag. Efnisskráin veröur fjölbreytt.
„Ég skynja heilmikla stemningu
fyrir tónleikunum meðal alls þess
fólks sem mun koma hingað norður
um páskana. Bærinn verður efalítið
fullur af gestum sem koma bæði á
skíði og tónleika. Og undirbúningur-
inn vegna þessa er mikill, sjálfur æfi
ég mig marga klukkutíma á dag enda
er þetta stærsta og metnaðarfyllsta
verkefni í tónlistinni sem ég hef
nokkru sinni komið að,“ segir Óskar
Pétursson, söngvari frá Álftagerði,
um tónleika þá sem haldnir verða á
Akureyri á skírdag. Tónaveisla er það
orð sem best hæfir þessum tónleikum
þar sem um 140 listamenn stíga á
svið. Þeir eru Sinfóníuhljómsveit
Norðurlands, Karlakórinn Heimir,
Diddú - Sigrún Hjálmtýsdóttir, Óskar
Pétursson, Álftagerðisbræður og
Barna- og unglingakór Akureyrar-
kirkju.
Ökuljóð og Hamraborg með
hljómsveit
Á efnisskrá tónleikanna verða bæði
islensk og erlend verk. í fyrri hlutan-
um er Finnlandia fyrirferðarmest,
stórbrotið listaverk eftir Jean Sibeli-
us. Þar taka Sinfóníuhljómsveitin og
Karlakórinn Heimir á honum stóra
sínum. Einnig syngur kórinn þrjú
ljóða Davíðs Stefánssonar við lög eftir
Pál ísólfsson, Sigvalda Kaldalóns og
Atla Heimi Sveinsson. Diddú syngur
n Bacio, eins konar kossavísur, eftir
Arditi og Mein Herr Markie úr Kátu
ekkjunni.
„Það verður gaman að glíma við
Ökuljóðin sem Skagfirðingurinn Stef-
án íslandi gerði fræg á sínum tíma.
Ég veit ekki til þess að þau hafi áður
verið flutt sameiginlega af einsöngv-
ara, kór og hljómsveit. Sömuleiðis
hlakka ég til að syngja Hamraborgina
á íslandi með bræðrum minum. Við
höfum auðvitað þúsund sinnum glímt
við hana en aldrei fyrr með heila
hljómsveit að baki okkur,“ segir Ósk-
ar.
Síðari hluti tónleikanna er að
mestu helgaður Giuseppe Verdi. Flutt-
ir verða forleikir, aríur, dúettar og
kórverk úr þekktustu óperum hans,
en einnig verða flutt verk eftir Don-
izetti og Mansöngurinn eftir Sigmund
Romberg, sem Óskar Pétursson hefur
oft sungið og ævinlega við mikinn
fógnuð.
Þess má geta að Óskar er bæjar-
listamaður Akureyrar um þessar
mundir um hálfs árs skeið. Þegar til-
kynnt var á sl. ári að hann myndi
taka við þeirri nafhbót snemma á
þessu ári gaf hann það út að hann
hygðist efna til stórtónleika fyrir bæj-
arbúa. Við það loforð stendur hann nú
- með þeim hætti sem eftir verður tek-
ið.
Bjartsýnisfélag ber hitann og
þungann
Það er mikið verk og kostnaðar-
samt að koma í kring tónleikum sem
þessum. Auk áðurnefndra listamanna
bera félagar í Knattspyrnufélagi Ak-
ureyrar hitann og þungann af fram-
kvæmdinni. Nýstofnað bjartsýnisfé-
lag, sem fengið hefur nafiiið Lif og
list, sér um samræmingu og stjórn við
framkvæmd þessara skírdagstónleika.
Miðasala er hafin hjá Nettó á Akur-
eyri og í Reykjavík - og víðar.
-sbs
SLEÐADAGAR
Nemendur í Listaháskólanum sýna á Seyðisfirði:
Sýning unnin í tengsl
um við atvinnulífið
Norðurlöndum. Þau fara ekki hefð-
bundnar leiöir, kynna veruleikann
sem óðum er að hverfa. Sjálf lýsa
þau verkum sínum þannig: „Hvort
við, sem lögðum þetta ferðalag á
okkur, höfum lært eitthvaö er ekki
okkar að segja á þessum tíma-
punkti. En þorskur og net, stál,
hreindýr, skyttirí, trillur, sjómenn,
sögumenn og konur, hagyrðingar,
Loðmundaríjörður, Regína og Rokk,
óneitanlega hefur þetta eitthvað að
segja, svo segjum viö söguna
áfram."
-KÞ
Sími: 594 6000
Ungu listamennirnir fyrir framan menningarmiöstööina
Meöal þess sem þau fundu á ferö sinni um bæinn var gamall fáni.
Viiilnihðsfiafar í Krakkakfúbbi DV.
Váskaleikur.
Aðolvinningur: 1 págkae^J nr. 7 frá Nóa Síríusi
Steinunn SteinarsdótUr nr. 1083510
aukavinnin^ar: páskaeggnr. 3 frá Nóa Síríugi
Guðjón I. Sigurðsson nr. 17245
Hreiðar Lárusson nr. 11921
Laufey D. Askelsdóttir nr. 18671
llniuir Kristín nr. 18467
Theodór Halldór nr. 19546
Jónas 6. Si^urðsson nr. 6769
SteinþórPálssonnr. 9337
Helena S. Hjaltadóttir nr. 17447
Elín M. Djömsdóttir nr. 18214
Auður Hermannsdóttir nr. 12361
MIWVA PRáÍMRA MlTTéKV.
KVHjé, TÍCBI •< HMUéBé.
Vinsamlegast sækið vinningnna í Þjónustuver DV, Þverholti 11, fyrir 12 apríl.
KrakkakJúhbiir DV og Nói
Síríus óskar
vmnin^höfum til
hamin^ju.
nemendur frá Listaháskólan-
um og tveir Svíar hafa dvalið á
Seyðisfirði undanfarnar tvær vikur
og unnið að listsköpun sinni. Hafa
þau opnað sýningu á verkum sínum
í Skaftfelli, menningarmiðstöð. Þau
kynna verkefnið i lýsingu sem þau
gefa út í tilefni af sýninguni. Þar
segir meðal annars: „Sýningin sam-
anstendur af verkum sem unnin er
út frá mannlífi og umhverfi bæjar-
ins, úr þeim efnivið sem þar er að
finna. Unnið hefur verið í nánum
tengslum við atvinnulífið í bænum,
okkur hefur verið vel tekið þar sem
við höfum komið í efnis- og hug-
myndaleit."
Þetta imga fólk er allt að ljúka
námi frá Listaháskólanum og er
með lokasýningu í Reykjavík 11.
maí. Svíamir tveir koma á vegum
Kuno sem er samstarf listaháskóla á