Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2002, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002
31
DV
Tilvera
Eitt magnadasta œvintýri
samtímans eftir sögu H.G. Weils
Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.15.
B.i. 12 ára. Vit nr. 356.
Sýnd kl. 5.30 og 8,30. B.i. 12 ára. Vit nr. 353.
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit nr. 349.
Sýnd kl. 8 og 10.20. Sýnd m/fsl. tal kl. 3.30.
B.i. 12 ára. Vit nr. 347.Vit-338.
RADICT
ER ANDI Í GLASINU?
PLAYIT
LONG TIML
Vinahópur einn 0g&&íxr ad fara f
andaglas. Eitthvaofer úrskelöis og
nú er eltthvað á eftir þeim...
Sýnd kl. 8 og 10.35. b.l 16 ára.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.15. bj. 16 ára.
V ■»'
Toppmynd
U.S.A f dag
sbankim
Sýnd m/íslensku tali kl. 2, 3, 4, 5 og 6.
BRAU
æmsisMSmXíE
Sýnd kl. 7, 9 og 11.10. (POWERSÝNING).
B.i. 12 ára. Vit nr. 356.
Seari ÞeriryjgfMichelle Pfeiffer sýna hér
stórieik a*ean Htaut tilneíningu til
óskarsverdlcwna fyrir léik sinn hér. Myndin
hrífur mann meö sér og lcetur engan
ósnortinn.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr. 351.
Sýnd kl. 5.40 og 8.
B.i. 16. Vit nr. 341.
TR£iN'NGDAi»
Sýnd kl. 10.30.
Vit nr. 296.
09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. 09.50
Morgunleikflmi meö Halldóru Bjórnsdóttur.
10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. Dánar-
fregnir. 10.15 Sáömenn söngvanna. 11.00
Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Um-
sjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug
Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05
Nýjustu fréttir af tunglinu. 14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Brekkukotsannáll
eftir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les.
14.30 Skruddur. 15.00 Fréttir. 15.03
Tónlistarsögur - Robert Schumann. Um-
sjón: Daníel Þorsteinsson.15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir og veöurfregnir. 16.13
Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víösjá.
18.00 Kvöidfréttir. 18.25 Auglýsingar.
18.28 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og
auglýsingar. 19.00 Vitinn. 19.30 Veöur-
fregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Sáömenn
söngvanna. Hörður Torfason stiklar á stóru í
tónum og tali um mannlífið hér og þar.21.00
Allt og ekkert. 22.00 Fréttir. 22.10 Veður-
fregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. 22.22
A til Ö. Umsjón: Atli Rafn Sigurðarson.
23.10 Tónaslóð. 00.00 Fréttir. 00.10 Út-
varpað á samtengdum rásum til morguns.
fm 90,1/99,9
09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. 10.00
Fréttir. 10.03 Brot úr degi. 11.00 Fréttir.
11.03 Brot úr degi. 11.30 jþróttaspjall.
12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03
Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland.
16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp
Rásar 2. 17.00 Fréttir. 17.03 Dægurmála-
útvarp Rásar 2 heldur áfram. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Spegillinn.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósiö.
20.00 Handboltarásin. Lýsing frá leikjum
kvöldsins. 22.00 Fréttir. 22.10 Rokkland.
(Endurtekiö frá sunnudegi). 24.00 Fréttir.
fm 98,9
09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir
eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavik
síödegis. 18.30 Aöalkvöldfréttatími. 19.30
Meö ástarkveðju. 24.00 Næturdagskrá.
Aörar stöðvar
EUROSPORT 07.30 Rallý 2002 08.00 Tennls
17.00 Knattspyma 18.30 Usthlaup á skautum 21.30
Tennis. 22.30 Fréttir 22.45 Ýmsar íþróttir 23.15
Usthlaup á skautum 00.15 Fréttir
HALLMARK SCANDILUX 07.00 The
Runaway 09.00 Ford: The Man and the Machine
11.00 Jackie, Ethel, Joan: Women of Camelot.
13.00 Muggable Mary: Street Cop 15.00 Ford: The
Man and the Machine 17.00 Pais 19.00 Flamingo
Risins 21.00 Titanic 23.00 The Flamingo Risins
1.00 Pais 3.00 Titanic 5.00 A Child's Cry for help
CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog
Mendoza 10.30 Popeye 11.00 Looney Tunes 12.00
Tom and Jerry 12.30 The Fiintstones 13.00 Addams
Family 13.30 Scooby Doo 14.00 Johnny Bravo
14.30 Dexter’s Laboratory 15.00 Angela Anaconda
15.30 The Cramp Twins 16.00 Dragonball Z
ANIMAL PLANET 06.00 Pet Rescue 06.30
Wild Rescues 07.00 Wildlife Er 07.30 Zoo Story
08.00 Keepers 08.30 horse Tales. 09.00 Breed All
About it. 10.00 Vets on the Wildside. 10.30. Animal
Doctor. 11.00. Quest. 12.00 Champions of the Wild.
13.00 Breed allt About it. 14.00 Pet Rescue. 14.30
Wlld Rescues 15.00 Wildlife ER 15.30 Zoo Story
16.00 Keepers. 16.30 Horse Tales. 17.00 Quest.
18.00 Vets on the Wildside. 18.30 Emergency Vets
19.00 Killer Instict 20.00 Crocodile Hunter 21.00
Aquanauts. 21.30 Extreme Contact. 22.00 Going
Wild with Jeff Corwin. 23.00 Emergency Vets
BBC PRIME 10.00 Last of the Summer Wine
10.30 Classic Eastenders 11.00 Eastenders 11.30
Miss Marple 12.30 Kitchen Invaders 12.55 Style
Challenge 13.30 Toucan Tecs 13.50 Playdays
14.05 Incredible Games 14.30 Top of the Pops 2
15.00 The Pianets 15.50 Bergerac 16.45 The Wea-
kest Unk 17.30 Holiday on a Shoestring 18.00
Parkinson 19.00 The Firm 20.15 Podge and Rod-
ge’s Tv Bodges 20.30 Later with Jools Holland
21.35 Top of the Pops Prime 22.05 Top of the Pops
Classic Cuts 22.35 Doctor Who. the Caves of
Androzani 23.00 Hotel 23.30 Ou U206 23.55 Ou
Pause
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Donana.
the Last Resort 11.00 Relics of the Deep 12.00
The Survlval Game 13.00 Horses 14.00 The Plant
Files 15.00 Africa. Mountains of Faith 16.00
Donana. the Last Resort 17.00 Relics of the Deep
18.00 Mediterranean on the Rocks 19.00 Ðephant
Power 20.00 Royal Blood 21.00 Storm of the
Century 22.00 Pub Guide to the Universe 22.30
Racing the Distance 23.00 Flrefight. Stories from
the Frontlines 0.00 Elephant Power 1.00 Close
Glæpur
ekkjunnar
Mikil skemmtun og fróð-
leikur er í því fólginn að
horfa á heimildarmyndir um
líf og störf afreksmanna. Slík-
ir þættir hafa oft varanleg
áhrif á viðhorf manns til
þeirra persóna sem þar er
fjallað um. Um daginn horfði
ég á seinasta þáttinn i þátta-
röð um Picasso. Ég missti af
fyrri þáttunum en þar voru
víst sagðar miklar sögur af
kvennafari listamannsins.
Erfitt að setja sig inn í þessar
eilífu innáskiptingar hjá
svona köllum. í þessum eina
Picasso þætti sem ég sá
staldraði ég við síðustu eigin-
konuna, Jacqueline. Hún virt-
ist ósköp ágæt manneskja.
Þar til kom að jarðarför
Picassos. Þá meinaði hún
börnum hans að mæta. Ekki
er hægt að álasa konu sem
elskar karlmann fyrir að líta
á sjálfa sig sem einu konuna
sem geti hentað honum. Fyrri
eiginkonur og ástkonur eru
samkvæmt því dæmdar sem
meiri háttar mistök sem best
sé að gleyma, en það sama má
alls ekki eiga við um börnin.
Það eru hreinlega takmörk
fyrir því hversu langt er hægt
að ganga í afbrýðisemi.
Þannig að ef þessi Picasso-
þáttur skilaði mér einhverju
þá var það helst megn andúð
á ekkjunni. Ég mun aldrei
geta litið hana réttu auga eft-
ir þessar upplýsingar.
HVERFISGOTU SIMI 551 9000 www.skifan.is
^ Besta erlenda myndin
NO MAN’S LAND
Sýnd m/íslensku tali kl. 4 og 6.
Sýnd kl. 6 og 9. b.í. 16 ára.
Sýndkl. 8og 10.30. Sýndkl.4og6.
Um daginn sá ég brot úr
morgunsjónvarpi Stöðvar 2
þar sem rætt var um pólitík
og áherslan var á borgarmál.
Fór fyrir vikið að íhuga hvort
ég ætti að breyta um lifsvenj-
ur, vakna glöð klukkan 7,
steikja mér egg og beikon og
fylgjast með vitsmunalegum
umræðum í sjónvarpi. Ég er
alvarlega að íhuga þennan
möguleika. Það er sannarlega
ekki hægt að segja að sjón-
varpið setji ekki mark á líf
manns. Kannski á það eftir að
gera mig að sprækum morg-
unhana.
Horfði á prestinn vinna 5
milljónir hjá Þorsteini J. Góð-
mennska og hógværð lýsti af
prestinum og manni fannst að
ef einhver ætti skilið að vinna
milljónir í spin-ningaþætti þá
væri það hann. Guðsmaður-
inn komst svo á toppinn. Guð
sér greinilega um sína.
Mér finnst Kastljósið hafa
dalað nokkuð síðan Gísli
Marteinn hætti. Kristján og
Eva María eru vissulega ágæt
en með Gísla Marteini var
þetta þrenning sem svínvirk-
aði. Nú er eins og eitthvað
mikið vanti. Ég er ekki frá
því að Kristjáni og Evu Maríu
finnist það líka. Þau virka
stundum umkomulaus. Gísli
Marteinn: Komdu heim.
Siónvarpið - Umrót kl. 20.30
Tölv-
an, Netið
og þráð-
laus sam-
skipta-
tækni
hafa á ör-
fáum
árum
gjör-
breytt lífi
fólks og umhverfi. Með tilkomu þess-
ara tækninýjunga hafa okkur opnast
nýir heimar. Sumir hafa líkt þessari
breytingu við iðnbyltinguna, aðrir
hafa gengið lengra og sagt þessa nýju
tækni enn merkara skref á vegferö
mannisins. í umrót verður fjallað á
lifandi og aðgengilegan hátt um upp-
lýsinga- og tæknibyltinguna eins og
hún kemur okkur íyrir sjónir um
þessar mundir. Fyrst og fremst verð-
ur fjallað um stöðu og þróun upplýs-
ingatækni á íslandi og áhrif hennar á
islenskt samfélag. Velt verður upp
spurningum um eðli þessarar tækni,
áhrif hennar á einkalíf fólks, félags-
legt umhverfi, menntun og atvinnulíf.
Dagskrárgerð er í höndum Ólafs
Rögnvaldssonar.
kL
Und-
ir
grænni
torfu
(Six
Feet
Under)
heitir
grá-
glettinn
myndaflokkur sem fékk Golden
Globe-verðlaunin á dögum sem besta
sjónvarpsserían. Fjallað er um sund-
urleita fjölskyldu sem rekur útfarar-
þjónustu 1 Kalifomíu. Fjölskyldufað-
irinn er fállinn frá og sonurinn Nate
ber hitann og þungann af rekstrinum.
Móðir hans á í leynilegu ástarsam-
bandi og bróðirinn er samkynhneigð-
ur en þorir ekki að koma út úr skápn-
um. I kvöld ákveða Nate og David að
ráða nýjan aðstoðarmann í stað Rico
og Billy setur upp sýningu í listagall-
eríi, en ein af myndum hans kemur
verulega á óvart.
Stóð 2 - Undir grænnl torfu
21.00
Siónvaroið - Engar sakir kl. 21.00
I kvöld hefjast sýningar í nýrri
syrpu úr breskum sakamálaflokki
sem nefnist Engar sakir (Without
Motive) þar sem rannsóknarlögreglu-
maðurinn Jack Mowbray er aðalkarl-
inn. Fjöldamorðinginn Robert
Jackson er dæmdur til ævilangrar
fangelsisvistar en stuttu eftir að hon-
um er stungið inn er framið enn eitt
morð. Jack Mowbray átti við ærinn
vanda að glíma fyrir og nú bætist
þetta erfiða úrlausnarefni við og þol-
ir enga bið. Aðalhlutverkin leika Ross
Kemp og Kenneth Cranham.
Skiár 1 - Boston Public kl. 22.00
Boston
Public er
bandarísk
þáttaröð
úr smiðju
David E.
Kelley
um störf
kennara
við gagn-
fræðskóla
í Boston. í
kvöld
skeður það að Hanson er handtekinn
eftir hávaðasamt rifrildi og Harper
íhugar að reka hann. Lauren reynir
að taka í taumana er nemi ákveöur að
hætta í skólanum eftir að hafa verið
boðinn plötusamningur og Harper
reiðist er hann kemst að því að ein-
hver honum nákominn skrifar grein-
ar um kynlíf í skólablaðið. Á undan
Boston Public er Innlit-Útlit. í þættin-
um í kvöld er farið í heimsókn til
sjónvarpsmannsins Gísla Marteins
Baldurssonar og Völu, konu hans.
Svo sjáum við frumlega hönnun lík-
amsræktarkonunnar Katyar. Við lít-
um á flotta piparsveinaibúð. Einnig
lítum við á uppáhaldshornið heima
hjá Katrínu Fjeldsted lækni.