Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 02.04.2002, Blaðsíða 25
37 ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002______________________________________________________________ DV Tilvera Reynt ad stöðva flótta Robbies Stjómendur Mjóraplöturisans EMI reyna nú hvað þeir geta til að koma í veg fyrir að íslandsvinurinn og stór- popparinn Robbie WUliams taki sitt hafurtask og geri samning við einn keppinautanna. Stjóramir hjá EMI hafa boðið Robbie blessuðum gull og græna skóga í formi margra milljarða króna. Plötusalamb' ættu að hafa eitthvert svigrúm til að semja við Robbie þar sem þeir eru búnir að losa sig við um fjögur hundruð minni háttar lista- menn sem voru með samning við þá. Þeir eru hins vegar fremur varkárir, minnugir þess að risasamningur sem þeir gerðu við Mariuh Carey, hina bandarísku, varð þeim ekki til fjár, heldur aðallega fjárútláta. Kryddpían móðguö á ný Kryddpían ástsæla, Victoria Adams og Beckham, ætlar ekki að gera það endasleppt þegar afbrýðisemin er ann- ars vegar. Þessa dagana er hún grút- spæld út í leikkonuna Tamzin Out- hwaite úr sjónvarpsþættinum Austur- bæingum sem missti það út úr sér að hún hefði ekkert á móti því að eyða með honum einni nóttu, eða svo. Það fannst Victoriu blessaðri ekkert snið- ugt. „Ég myndi aldrei tala svona um kvæntan mann, þetta er óviður- kvæmilegt," sagði hin sármógaða Victoria. Gallagher í slag Liam Gafiagher, söngvari hljóm- sveitarinnar Oasis, varð sér enn einu sinni til skammar þegar hann lenti í slagsmálum fyrir utan Met Bar í London á fóstudagskvöldið. Gallag- her, sem nýlega notaði tækifærið í út- varpsviðtali til að skora á Rollinginn Keith Richards í slagsmál, hafði verið með læti inni á staðnum og enduðu þau með því að dyraverðir hentu hon- um út. Gallagher hafði mætt á staðinn í fylgd sambýliskonu sinnar og bams- móður, Nicole Appleton, en að sögn sjónarvotta mun hún hafa grátið þeg- ar dýrið kom upp í Gallagher. „Þegar honum hafði verið hent út hékk hann grenjandi utan í þeim sem voru þar í biðröð,“ sagði einn sjónarvotta. ísland - Færeyjar í Ölfusinu Stuðmenn Sívinsælir, meö gamla og nýja klassík, og skemmtu af miklum krafti. DV-MYNDIR NH Kröftugt rokk Týr flutti kröftugt rokk meö sínu kunna þjóölagaívafi af innlifun. 4 « fomi vikivaki er fjarri því horfmn úr þjóðarvitundinni. Langt er um i liðið síðan útvarpsMustendur k Rásar 2 hafa beðið jafnþrálát- lega um eitt tiltekið lag og B breiðskífa sveitar- Hk- innar, How Far Færeyska Mjómsveitin Týr, sem slegið hefur í gegn með lagi sínu, Ormurinn langi, hefur ásamt Stuðmönn- um verið að skemmta landan- um um páskana. Fyrstu tóMeikam- ir vom í Reykja- vík, síðan var far- ið til Akureyrar, þaðan í Ölfus og svo aftur til Reykjavíkur. Þegar blaða- maður heimsótti tóMeikana í reið- höllinni í Ölfus- Troöið ' Höllinni inu á páskadag F?ik var upp um aiia paiia í var þar sannkall- olfusinu á páskadag. að fjölþjóðarokk og mikið stuð. Týsmenn hafa slegið í gegn imdanfarið með Langa orm- inum, yfir þrjú hundruð ára gömlu kvæði með litlu yngra lagi. Þeir lumuðu einnig á fleiri lögum - sum vora feitt rokk en önnur úr þjóðlagageiranum, eins og til dæmis kvæðiö um Ólaf liljurós. Stuð- Gott samband við áhorfendur Söngvari Týs þakkar ís- lenskum aödáend- um fyrir móttök- urnar. To Asgard, hefur selst eins og heit- ar lummur á undan- fömum vikum. -NH/HK menn syndu sem fyrr að það eru fáir sem slá þeim við þegar fullt hús er af áhorf- endum. Ormurinn p langi er lang- I vinsælasta * f lag seinni 4ý tíma í Færeyj- V um en skammt er síðan lagið fór að hljóma á öldum ljósvakans á íslandi. Við- brögðin við laginu hafa og verið með ólíkindum og ljóst af þeim að hinn Auglýsendur, ið Sími 550 50001 Fax 550 5727 I Netfang ouglysingar@dv.is Mibvikudaginn 17. apríl næstkomandi fylgir DV glæsilegur blaðauki um brúðkaup. Fjallab verbur um allt það sem vibkemur undirbúningi og framkvæmd rúðkaupsins ásamt naubsynlegum hollrábum til ab dagurinn megi veráa sem eftirminnilegastur fyrir brúáhjónin og gesti þeirra. Síðasti skiladagur auglýsinga er föstudagurinn 12. april. f'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.