Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2002, Blaðsíða 11
MANUDAGUR 27. MAI 2002 11 x>v Utlönd Israelar gefa hvergi eftir ísraelski herinn heldur áfram innrásum sínum í palestínska bæi á vesturbakka Jórdan-ár og nú siðast var komið að Qaiqilya þar sem sett var um leið útgöngubann á meðan herinn leitaði að palestínskum andófsmönnum. ísraelski herinn hefur á undan- fömum dögum handtekið um 100 Palestínumenn, flesta frá Tulkarm, nágrannabæ Qalqilya, en tveggja daga áhlaupi hersins i bænum lauk nú í gær. Skriðdrekar standa reynd- ar enn vörð um borgina í útjaðri hennar og útgöngubann er enn í gildi i Tulkarm. Á meðan áhlaupinu stóð drap ísraelskur hermaður 55 ára gamlan Palestínumann sem stóð á svölum sínum. Sjáifsmorðsárásir Palestínu- manna hafa minnkað til muna síð- an ísraelar hófu aðgerðir sínar á vesturbakkanum í mars síðastliðn- um en nú virðist sem þær séu aftur að færast í aukana en fjórar slíkar vom framkvæmdar í síðustu viku. Herinn fór einnig til Betlehem, í fyrsta sinn síðan að mnsátrinu um fæðingarkirkjuna lauk fyrir tveim- ur vikum, í leit að Muhammad Shada sem er háttsettur andófsmað- REUTERSMYND Brú yfir Arkansas-fljót féll 9 bílar voru á brúnni þegar hún féll. Nokkrir látnir eftir að brú féll saman Vöruflutningaprammi í Arkansas fljóti í Oklahoma sigldi á brúarstoð með þeim afleiðingum að brúin féll saman. Nokkmm farþegmn og öku- mönnum tókst að bjarga sér en ótt- ast er að nokkrir séu fastir í bílum sínum í straumharðri ánni. Slysið átti sér stað um 160 kílómetra frá Oklahoma-borg. Verkfræðingar reyndu að stjóma straumnum í stíflu nokkru ofar í ánni en ekki var enn hægt í gær- kvöld að leyfa köfurum að fara í ána vegna aðstæðna en mikið flóð var í ánni. Það var því enn óvíst um fjölda látinna. REUTERSMYND Roman Polanski vann í Cannes Kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk í gær og hlaut franski leikstjórinn Rom- an Potanski hinn eftirsótta gullpálma fyrir mynd sína, The Pianist. ur, og umkringdi herinn hús hans. Kallað var svo eftir honum en hann var hvergi að fmna, heldur einung- is fjölskyldu hans, þar á meðal sex böm, og yfirgáfu þau húsið. Sjónar- vottar segja hermenn hafa sprengt það upp í kjölfarið áður en þeir yfir- gáfu borgina. Húsgögn eftir þínum þörfum hornsófar stakir sófar stólar hvíldarstólar svefnsófar veggemmgar borðstofuhúsgögn og fl. Höfðatúni 12 105 Reykjavík Sími 552 5757 www.serhusgogn.is SUMARTILBOfl á útimálningu og viðarvörn Verð á lítra ÖKPtJj SILKI /í m > ^Mtt k • jr~ t ’höfvon ygr* -JV íslensk gæðamálning Harpa Sjöfn málningarverslanir Sketfunni 4, Reykjavík s: 568 7878 Snorrabraut 56, Reykjavík s: 561 6132 Stórhöfða 44, Reykjavík s: 567 4400 Austursiðu 2, Akureyri s: 464 9012 Hafnargötu 90, Keflavík s: 421 4790 Bæjariind 6, Kópavogi s: 544 4411 HcxrpaSpih GefurUfitM ílt/

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.