Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 27.05.2002, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 27. MAÍ 2002 DV Tilvera 45 V Sölvi Olafsson var með þrjú börn í Óperunni, þau Önnu Lísu og Ólaf Sverri Sölvaþörn og Kristófer Axelsson. Ambrossía í íslensku óperunni: Engar tvær kúlur eins Spænsku trúðamir tveir frá Barcelóna, sem léku sér með litrík- ar sápukúlur svo úr varð vmdurfog- ur sýning, fylltu íslensku ópenma í þrigang um helgina og heiiluðu áhorfendur. Engar tvær sápukúiár voru eins og því eruengar tvær sýn- ingar eins hjá þessum snjöllu lista- mönnum sem komu hingað á vegum Listahátíðar. DVWYNDIR HH. Skemmtu sér vel Stjáni stuð, útvarpsmaður á X, og stúlkan hans, Soffía Rúna Jensdótt- ir, létu sig ekki vanta. DV-MYND HH Friskandi fótabað Ómar Ragnarsson var einn þeirra sem nutu þess að hvíla lúna fætur í bala í Fógetagarðinum. Fótabað í F ógetagarðinum: Fengu bróderuð handklæði Nokkrir þjóðþekktir einstak- lingar fengu sér fótabað í Fógeta- garðinum við Aðalstræti á föstu- daginn. Tilefhið var þátttaka í ör- leikverki eftir Kristínu Ómars- dóttur og Gunnhildi Hauksdóttur, í leikstjóm Hörpu Amardóttur. Verkið var hið síðasta í seríu sem hafði yfirskriftina Níu virkir dag- ar og var á vegum Listahátíðar. Allir þeir sem boðið var í fótabað- ið fengu bróderað handklæði, merkt sér, til minningar um gjöminginn. -Gun. DV-MYND HH. Otrúleg stemnlng Sigur Rós og Steindór Andersen, ásamt öðrum flytjendum, fyittu höllina af fögrum hljóðum. I Grasagarðinum Þær Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Dorothée Kirch tylltu sér niður og nutu kvöldsins. Tónlistarkonurnar Edda Erlendsdóttir píanóleikari og Karólína Eiríksdóttir tónskáld höfðu um margt að spjalla. Hrafnagaldur Óðins fluttur: Höllin skalf og nötraði Laugardalshöllin skalf og nötraði á fostudagskvöldið þegar hiö magn- aða tónverk Hrafnagaldur Óöins var flutt fyrir fullu húsi. Hljóm- sveitin Sigur Rós, rímnasöngvarinn Steindór Andersen, tónskáldið Hilmar Öm Hilmarsson, hljómsveit- arstjórinn Ámi Harðarson, hljóð- færasmiðurinn Páll frá Húsafelli, strengjasveit og kór unnu þar eftir- minnilegan sigur á tónlistarsviðinu. Höfundur kvæðisins foma var að sjálfsögðu illa fjarri góðu gamni, hver sem hann var. Kvæðiö fjallar um feikna veislu sem gerð var guð- unum í Valhöll en meðan þeir skemmtu sér áhyggjulausir vom heimsendablikur á lofti úti fyrir. Eftir flutning verksins í Laugardals- höll streymdu töfmm slegnir gest- imir út í guðs græna náttúruna í Grasagaröinum þar sem Reykjavík- urborg bauð í teitL -Gim. nafnspjöld kveðjukort dreifimiðar kynningarefni FORMPRENT Hverfisgötu 78 101 Reykjavík Sfmi 552 5960 Fax 562 1540 formprent@formprent.is Stafræn prentun samdægurs "the perfect pizza" fohn Bakcr Jóga fyrir böm í sumar Skemmtileg vikulöng námskeið sem verða haldin í Ármúla 38 í júní Námskeiðin eiga fyrst og fremst að vera skemmtileg og gefa börnunum taekifæri á að öðlast meiri einbeitingu, gleði, sjálfsvirðingu, sveigjanleika, styrk og líkamsmeðvitund. Námskeiðin verða sambland af jógaleikfimi og leikjum. Einungis I2börn komast á hvert námskeið og verður þeim skipt niður í eftirfarandi aldurshópa: Milli 8.30 og I I.30 - 7 til 9 ára. Milli 13.30 og I6.30 - 10 til 12 ára. Námskeiðin verða haldin á eftirfarandi tímum 1) lO.til I4. júní. 2) I8. til 21. júní 3) 24. til 28. júní 4) l.til 5. júlí 5) 8. til 12 júlí 6) IS.til I9.júlí 7) 22. til 26. júlí Verð: 6.900 kr. fyrir vikuna. Leiðbeinendur verða tveir til þrír á hverju námskeiði. Nöfn þeirra sem kenna í sumar eru: Guðjón Bergmann, Jóhanna Bóel, Bára Steinunn Jónasdóttir, Bryndís Kjartansdóttir, Dagný Einarsdóttir, Hlín Helga Guðlaugsdóttir og Ragnhildur Sigurðardóttir. Skráning og nánari upplýsingar á www.gbergmann.is eða í síma 690-1818. «

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.