Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2002, Blaðsíða 9
MIÐVKUDAGUR 31. JÚLÍ 2002 DV Fréttir Bjorgunarmiðstoð rís í Skógarhlíö Lúðvík Bergvinsson. Miklar byggingaframkvæmdir við slökkvistöðina í Skógarhlið hafa vakið athygli vegfarenda að undan- fömu. Þama er verið að reisa 2300 fermetra viðbyggingu sem þó mun ekki hýsa sjáift Slökkvilið höfuð- borgarsvæðisins. í nýja húsinu verður að fmna starfsemi Neyðar- línunnar, fjarskiptamiöstöðvar lög- reglunnar og Slysavamafélagsins Landsbjargar. Samtals vinna hjá þessum þremur fyrirtækjum rúm- lega 60 manns. Þá mun ráðgert að Almannavarnir ríkisins flytji í Skógarhlíð á næstu misserum sem V-listinn kærir til ráðuneytis Vestmannaeyjalistinn í bæjarstjóm Vestmannaeyja hefur lagt fram kæra til félagsmálaráðuneytisins vegna með- ferðar og af- greiðslu tillögu í bæjarstjóm Vest- maimaeyja þann 12. júni sl. þar sem Guðjón Hjörleifs- son (D) fráfarandi bæjarstjóri, vék ekki sæti við með- ferð afgreiðslu hennar. Krafa er gerð um að ráðu- neytið ógildi afgreiðslu bæjarstjómar á tillögu meirihluta Sjálfstæðisflokks og Framsóknar um breytingu á ráðning- arsamningi Guðjóns frá árinu 1998. í samningnum er ákvæði um að verði bæjarstjóri ekki endurráðinn að kjör- tímabilinu loknu beri honum sex mán- aða biðlaun. Þessu hafa V-listamenn mótmælt á þeim forsendum að Guðjón hafi tilkynnt fyrirfram að hann ætlaði að hætta sem bæjarstjóri. Telja þeir að þar með hafi samningurinn fallið úr gildi og biðlaunaákvæðið líka. En kær- an snýst ekki um það heldur að Guðjón tók þátt f atkvæðagreiðslu um tillögu meirihlutans um að hann, Guðjón, yrði ráðinn næstu sex mánuði sem ráðgjafi nýs bæjarstjóra og þægi laun fyrir. Og telur V-listinn að þar með hafi meiri- hlutinn fallist á rök minnihlutans um biðlaun ffáfarandi bæjarstjóra. Fulltrú- ar V-listans gera því þá kröfu að félags- málaráðuneytið ógildi umrædda af- greiðslu bæjarstjómar. -GG Ný slökkvibifreið til Vesturbyggðar Bæjarráð Vesturbyggðar samþykkti á síðasta fundi sínum að kaupa Man- slökkvibiffeið, árgerð 1997, frá Búðar- dal. Brunavamir Vesturbyggðar hafa haft til nota gamlan búnað sem er löngu orðinn lélegur og varasamur í notkun þegar vá er fyrir dyrum. Lengi hefur verið á áætlun að kaupa nýja biffeið en ekki gengið eftir. Samþykktir hafa legið fyrir í bæjarráði og bæjarstjóm um kaup á bifreiðum á Bíldudal og Patreks- fjörð. Það virðist nú vera að rætast úr þeim málum. -GG Samstarf um löggæslu Lögreglustjórarnir á Vestfjörðum og i Dalasýslu, þ.e. á Bolungarvík, Hólmavík, ísafirði, Patreksfirði og Búðardal hafa meö sér samstarf um löggæslu um verslunarmannahelg- ina. Þetta samstarf um þessa mestu umferðarhelgi ársins hefur tíðkast mörg undanfarin ár. Á svæðinu verða 8 lögreglubifreiöir með áhöfn- um í eftirliti alla helgina. Sérstakt eftirlit verður með umferðinni á þeim svæðum þar sem líkur benda tú að um mannsöfnuö verði að ræða. -GG deild á vegum ríkislögreglustjóra. „Við teljum afar heppilegt að þessi fyrirtæki komist undir eitt og sama þakið. Tilgangurinn er meðal annars að skapa betri tengsl enda vinna þessir aðilar að sömu málum þótt aðkoman sé með misjöfnum hætti. Það má segja að þama sé að rísa nokkurs konar björgunarmið- stöð,“ segir Björn Gíslason, fram- kvæmdastjóri SHS fasteigna, sem er dótturfélag Slökkviliðs höfuðborgar- svæðisins. Fyrirhugað er að framkvæmdum ljúki næsta vor og húsið verði vígt og formlega tekið í notkun í júní- mánuði 2003. Keflavíkurverktakar annast framkvæmdimar en arki- tekt hússins er Sigurður Hallgríms- son hjá Arkþingi. Heildarkostnaður við nýja húsið nemur um 400 millj- ónum króna. -aþ DV-MYND E.ÓL Framkvæmdasvæðiö úr loftl Gestur Pétursson slökkviliösmaður lítur yfir framkvæmdasvæöiö úr einum af körfubíl- um slökkviliösins. Veriö er aö reisa 2300 fermetra hús við slökkvistöðina í Öskjuhlíö. Hápunktur ferðarinnar er heimsókn til Landsvirkjunar! >> Hvað er með Ásum? Kynnist goðheimum í Loxárstöð í Aðaldal Sýning á verkum Hallsteins Sigurðssonar, myndhöggvara, í berg- hvelfingum aflstöðvarinnar. Fróðleikur um goðin og heimsmynd þeirra. >=* Aflið í Soginu Ovænt sjónarhorn Samspil manns og náttúru á veglegri sýningu í Ljósafossstöð. Skemmtileg dagsferð inn á Sprengisand Heimsækið listsýningu í Hrauneyjafossstöð: tillögur í samkeppni um útilistaverk við Vatnsfellsstöð. Stöðvarnar við Blöndu, Kröflu og Búrfell eru jafnframt opnar alla daga vikunnar í sumar og þar er margt skemmtilegt að sjá. Verið velkominl c Landsvirkjun Nánari upplýsingar á www.lv.is og í síma 515 9000.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.