Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2002, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.07.2002, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 31. JÚLÍ 2002_________________________ X>V Fréttir Rotkví Vélsmiöju Orms og Víglundar í Hafnarfjaröarhöfn. Flotkví heftir framkvæmdir Flotkví Vélsmiðju Orms og Víg- lundar hefur legið í Hafnarfjarðar- höfn nokkur misseri og hefur staðið til síðan á síðasta ári að færa hana út úr höfninni á framtiðarstæði í nýju höfninni. Lagt hefur verið fast að eigendum kvíarinnar að færa hana en nokkur tæknileg atriði þarf að uppfylla til þess að það sé hægt. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri segir að fyrir löngu hafi verið gert sam- komuiag um það að kvíin færi burt og eins er sótt mjög á um það að nýta svæðið þar sem flotkvíin er nú. M.a. hefur SÍF sóst eftir þessu plássi en samtökin eru með starfsemi þama. Eins er orðið aðkallandi fyrir Hafnarfjarðarhöfn að ganga frá þess- um hluta hafnarinnar. Þama á m.a. eftir að reka niður stálþil. -GG Sala á nautgripakjöti eykst verulega: Megn óánægja með nautakjötsverð - skilaverd stendur ekki undir kostnaði Sala á nautgripakjöti jókst veru- lega í júnímánuði sl. miðað við sama tíma í fyrra, eða um 5,3%. Aukningin er fyrst og fremst í sölu á ungnautakjöti en hlutfall þess var í júni 60% af seldu nautgripa- kjöti, miðað við 52% á sama tfma í fyrra. Siðustu 12 mánuði nam sala á nautgripakjöti 3.511 tonnum og er það 0,3% aukning frá sama tímabili árið áður. Af einstökum gæðaflokkum nautgripakjöts jókst sala á ungnautakjöti um 4,4%. Sala á úrvals-ungnautakjöti jókst um um 40% og nam sala á úr- vals-ungnautakjöti tæplega 8% af ungnautakjötssölu síðustu 12 mán- aða. Holdablendingar (Galloway, Limosin og Angus) eru ekki flokk- aðir sérstaklega en allflestir blend- ingar lenda í úrvalsflokki þannig að ljóst er að hágæða-nautakjöt er í mikilli sókn. Stjórn Félags kúabænda á Suð- urlandi lýsir yflr megnri óánægju sunnlenskra bænda með það verð sem sláturleyfishafar greiða fyrir nautgripakjöt. í ályktuninni segir m.a. að megn óánægja ríki með að verð skuli ekki hækka á bestu flokkum kýrkjöts og nautakjöts. Líkt og spáð hafi verið sl. vor sé framboð nú mjög lítið og lýsir stjómin furðu sinni á að lögmál framboðs og eftirspumar skuli þá ekki gilda sem i öðrum viðskipt- um. Síðan segir: „Samkeppni er vissu- lega hörð á kjötmarkaði en nauta- kjötið skipar vissan sess og er neysla þess mjög stöðug og svipuð síðustu 10 til 12 ár, þrátt fyrir sam- keppni viö aðrar greinar. Nú um allnokkurt skeið hefur skilaverð til bænda tæpast staðið undir fram- leiðslukostnaði og stefnir í hrun greinarinnar ef fram fer sem horfir. Því krefst stjórnin þess að aðilar endurskoði nú þegar það verð sem boðið er bændum fyrir þessar afurð- ir, enda hefur reynslan sýnt að framleiðendaverð í þessum geira hefur lítil sem engin markaðsleg áhrif." -GG Málþing í upphafi sjávarútvegssýningarinnar: Sýningin mikilvæg al- þjóðlegum fyrirtækjum íslenska sjávarútvegssýningin 2002 verður haldin dagana 4.-7. september í Smáranum í Kópa- vogi, m.a. í nýju knatthúsi, en þetta er i annað sinn sem hún verður haldin á glæsilegu íþrótta- og sýningarsvæði Kópavogs. ís- lendingar byggja afkomu sína að miklu leyti á sjávarútvegi og tengdum greinum og um 72% út- flutningstekna þjóðarinnar eiga rætur að rekja til þessara þátta í íslensku atvinnulífi. íslenska sjáv- arútvegssýningin er því ekki ein- ungis mikilvæg íslendingum held- ur einnig alþjóðlegum fyrirtækj- um sem sannarlega gera sér grein fyrir mikilvægi íslenska markað- arins. ísland er í 13. sæti á lista FAO yfir fiskafla 1 heiminum með 1,7 milljóna tonna afla. Sjávarútvegsráðuneytið heldur málþing 1 þremur málstofum 1 Smáraskóla 6. september í tengsl- um við sjávarútvegssýninguna. Málþingið stendur yfir f einn dag og fer fram á ensku. Að þvi munu koma sérfræðingar á ýmsum svið- um sjávarútvegs til fyrirlestra- halds og umræðna um mál sem eru í deiglunni, en áhersla verður lögð á bæði vísindalega og tækni- lega nálgun. Sigurður Geirdal, bæjarstjóri Kópavogs, leggur ríka áherslu á gott samstarf bæjarfélagsins og að- standenda íslensku sjávarútvegs- sýningarinnar. Það sé mikið gleði- efni hve vel tókst til fyrir þremur árum og gaman að sjá að sýningin muni dafna í Kópavogi. Bæjaryfir- völd hafi metnað til að skapa sem bestar aðstæður fyrir hana og aðr- ar sýningar sem þar kunna að verða haldnar. -GG Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Við vinnum fyrir þig! Góð sala á nýlegum góðum bílum, vantar slíka bíla á staðinn. Bílamar'kadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut. Kópavogi, simi 567-1800 Lögglld bflasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Peugeot 406 station '98, grænn, ek. 55 þús. km, álf., CD o.fl. V. 1.100 þús. Bílalán 1.090 þús. Fæst gegn yfirtöku. Isuzu Crew cab 3,1 I, dísil, '01, grásans., ek. 9 þús. km, ssk., 35" breyting, brettakantar, stigbretti, plasthús. V. 3,1 millj. Alfa Romeo 1,56, Selespeed '00, rauður, ek. 56 þús. km, 17" álf., spoilerkit, rafdr. rúður. V. 1.980 þús. Bílalán 1.600 þús. Missan Micra GX '99, hvltur, ek. 48 þús. km, 3 d„ 5 g. V. 890 þús. Kia Clarus 1,8 '99, ek. 15 þús. km, ssk., aircontrol o.fl. V. 890 þús. Opel Zafira 1,8 '00, svartur, ek. 58 þús. km, ssk., álf., fjarlæs., spoiler, spólvörn, vetrardekk á felgum. V. 1.690 þús. Bílalán 1.155 þús. Nýr dísiljeppi, Cherokee Grand Laredo 3,1 turbo dísil m/intercooler, 150 hö., steingrár, ek. 9 km, samlitur, allt rafdr., fjarlæs., aksturstölva, hljóðkerfi, cruise control, hljóðlát og aflmikil vél. V. 5,2 millj. Bílalán 3.370 þús. Ford Econoline 350 húsbíll '93, blásanseraður, ek. 220 þús. km, eldunaraðst., rennandi vatn, 12/220 volt, ísskápur o.fl. V. 1.200 þús. Toyota Corolla Terra, árgerð 1999, blár, ekinn 43 þús. km, álfelgur, vetrardekk á álfelgum, Verð 990 þús. Bílalán 660 þús. Hagstæðar mánaðargreiðslur. Einnig Toyota Corolla Luna LB, árgerð 1998, grænn, ekinn 87 þús. km, rúður rafdr., dökkar rúður o.fl., Verð 890 þús., bílalán 319 þús. Cadillac De Sport '90, vínrauður, ek. 203 þús. km, ssk., leður, allt rafdr. V. 950 þús. Honda CRV 4x4 , árgerð 2001, gylltur, ekinn 14 þús. km, sjálfsk., álfelgur, dráttarkúla, o.fl. Verð 2,7 millj. Engin skipti. MMC Carisma Glx, árgerð 1999, dökkgrænn, ekinn 41 þús km, álfelgur, spoiler, ABS, rúður rafdr. Verð 1.070. VW Golf Comfortline, árgerð 1999, vínrauður, ekinn 29 þús. km, 16“ álfelgur, spoiler/kitt, Cd, samlæsingar. Verð 1.430 þús. Fiat Marea Weekand, árgerð 1999, rauður, ekinn 45 þús. km, aukadekk á felgum. Verð 1.150 þús. Bílalán 760 þús. MMC Galant Glxi, árgerð 2000, silfurl., ekinn 70 þús. km, steptronic, leður, sóllúga, álfelgur, allt rafdr.. Verð 1.990 þús. Bílalán 1100 þús. Tilboð 1.790 þús. í 1 Ass&í. " " 1: ~ * j Ford Mustang 5,0 GT, árgerð 1995, svartur, ekinn 98 þús km, beinsk., álfelgur, spoiler/kitt. Verð 1.550 þús. Tilboð 1290 þús. Toyota Corolla G6 '00, svartur, ek. 37 þús. km, spoiler, spoiler kit, sóllúga, sportsæti, einn eigandi. V. 1.480 þús. Verð Mondeo Ghia station, árgerð grænn, ekinn 40 þús. km, sjálf- sk., rúður rafdr., samlitur. 1.590 þús. Bílalán ca 1.000 þús. Tilboð 1.390 þús. Nissan Micra GX '99, hvítur, ek. 50 þús. km, spoiler, 5 g. V. 750 þús. Tilboð 650 þús. Toyota Corolla hatchb. '98, silfurl., sjálfsk., ek. aðeins 35 þús. km, einn eigandi frá upphafi. V. 890 þús. Opel Vectra station '98, dökkblár, ek. 46 þús. km, ssk., álf., aukadekk á felgum o.fl. V. 1.190 þús. Einnig: Opel Vectra GL '98, grásans., ek. 60 þús. km, ssk., álfelgur, gott eintak. V. 990 þús. Pontiac Grand Am 2,4 '97, hvítur, ek. 59 þús. km, ssk., cruise control o.fl.V. 1.480 þús. Tilboðsverð aðeins 980 þús. Ford Ranger XLT '95, svartur, ek. 106 þús. km, álf., cruisecontrol, pallbíll. V. 450 þús. Subaru Legacy station 2,0 I '96, vínrauður, ek. 100 þús. km, ssk., álf., aukadekk á felgum, dráttark., rafdr. rúður. V. 1.050 þús. MMC L-300 2,4i '93 (4), grár, ek. 128 þús. km, 8 manna, 5 g., radfr. rúður o.fl. V. 550 þús. GMC Sierra 1500 5,7 I, bensín, '92, grár/rauður, ek. 117 þús. km, ssk., 33" dekk, plasthús. V. 990 þús. Toyota Corolla WTi '00, grænn, ek. 40 þús. km, 5 g., CD o.fl. V. 1.270 þús. Bílalán 822 þús. Dodge Ramcharger '90, rauður, ek. 125 þús. km, ný sumar- og vetrardekk, þjófavöm, toppeintak. V. 990 þús. Nissan Micra GX '00, hvítur, ek. 40 þús. km, ssk., 5 d., cd. V. 990 þús. Toyota HiLux d.cab '92, grænn, ek. 148 þús. km, lengdur milli hjóla, 38" breyting, bílnum breytt hjá Toyota þegar hann var nýr. V. 1.490 þús. Einnig: Toyota HiLux ex-cab SR5 '90, rauöur, ek. 140 þús. km, 5:29, loftlæstur að aftan, vacuum-læstur að framan, 36" dekk, allur tengibúnaður fyrir spil, CB-talstöð, loftnet- stengi fyrir GPS. V. 850 þús. Daihatsu Feroza 1,6 '90, hvítur/grár, ek. 130 þús. km, krómfelgur, topplúga, 5 g. V. 290 þús. Suzuki Grand Vitara '01, hvítur, ek. 25 þús. km, ssk., rafdr. rúður. V. 2.290 þús. Bílalán 1.650 þús. Nissan Patrol Elegance '01, rauður, ek. 30 þús. km, álf., sóllúga, leður. V. 4.490 millj. Bílalán 2,6 millj. Opel Corsa 1,2 '99, rauður, ek. 59 þús. km, 3 d. V. 690 þús., bílalán 280 þús. 11 þús. á mán. Nissan Sunny 1,4 LX '94, hvítur, ek. 150 þús. km, nýskoðaöur. V. 350 þús. Renault Clio RN '96, hvítur, ek. 130 þús. km, 5 d., samlæs. V. 390 þús. Tilboð 290 þús. Nissan doublecab, árgerð 1994, blár, ekinn 120 þús. km, m/húsi o.fl. Verð 850 þús. Tilboð 650 þús. MMC Lancer station Glxi 4x4, árgerð 1997, silfurl., ekinn 80 þús. km, rúður rafdr., hiti í sætum, spoiler. Verð 850 þús., Tilboð 750 þús. Bílalán ca 550 þús. Hyundai Starex H-i 4x4, árgerð 2001, blár, ekinn 28 þús. km, drát- tarkúla, spoiler, 8 manna. Verð 2.290 þús. Bílalán 1250 þús. VW Golf 1,8 station, árgerð 1995, dökkgrænn, ekinn 118 þús. km, dráttarkúla, toppgrind o.fl. Verð 590 þús. Suzuki Swift 1,3, árgerð 1997, grænn, ekinn 63 þús. km, Verð 490 þús. Renault Clio RN 1,4, árgerð 1999, blár, ekinn 75 þús. km, 5 dyra, álfelgur o.fl. Verð 780 þús. Bflalán 647 þús. Daewoo Lanos 1,6, árgerð 1998, grænn, ekinn 69 þús. km, álfelgur, spoiler o.fl. Verð 690 þús. Einnig Daewoo Lanos Sprint 1,6, árgerð 1999, blár, ekinn 32 þús. km, álfelgur, spoiler. Verð 790. þús. Bflalán 350 þús. Honda HRV Smart, árgerð 1999, ekinn 71 þús. km, samlitur, fjarlæsingar. Verð 1.170 þús. Bflalán 700 þús. Renault Kangoo, árgerð 1998, rauður, ekinn 68 þús. km, innréttaður með hillum að aftan, bíll sem býður upp á marga möguleika. Verð 840 þús. Bllalán 500 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.