Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 23
F LAUGAROAGUR to. ÁGÚST 2002 HelQarblað DV 23 ...vaiidamál vikunnar Þú passar barn vina þinna eina kvöldstund. Barnið lætur öllum illum látum og er óþekktin holdi klædd. Þegar vinir þfnir sækja barnið spgrja þeir hvort það hafi ekki verið stillt. Hverju svarar þú? Sannleikurinn án hroka og fýlu „Ég svara einfaldlega heiðarlega án þess þó að vera hranaleg. Öll börn geta látið öll- um illum látum einhver tímann, ég sem foreldri myndi sannarlega vilja vita hvernig barnið mitt lætur þegar ég er ekki á staðnum, því annars get ég ekki tekist á við það. Börn haga sér ekki alltaf á sama hátt hjá foreldrum sínum og hjá öðrum en foreldrar beru samt sem áður alltaf frumábyrgð á uppeldi þeirra og það er erfitt að takast á við eitthvað sem maður ekki veit um. Þá myndi ég spyrja þau hvort það gæti verið að ég hefði gert eitthvað rangt. Sannleikurinn án hroka og fýlu, i bland við smásjálfsskoð- un, er í þessu tilfelli bestur fyrir sem flesta til lengri tima litið, að mínu mati.“ Hilda Jana Gísladóítir, fréttamaöur á Aksjón. Myndi segja allt af létta „Þessu er auðsvarað. Ég myndi svara sannleikanum samkvæmt, enda er sannleik- urinn alltaf sagna bestur. Hagsmunir allra eru að agavandamál barnsins séu leyst og því myndi ég segja foreldrunum allt af létta, án þess þó að brjóta trúnað við barnið. Það myndi auka líkurnar á að barnið hagaði sér vel þegar það kæmi næst til okkar.“ Karl Pétur Jónsson hjá Inntaki - almannatengslum. Óalandi og óferjandi „Ég myndi segja vinum mínum að barnið væri bæði óalandi og óferjandi. Ég myndi siðan biðja þá að forða mér frá því að passa þessa litlu frekju. Þeir fengju að heyra að ég ætti sjálf fjögur börn og hefði aldrei lent í neinu viðlíka. Síðan myndi ég segja þeim að þeir skyldu reyna að hafa meiri aga á þessum ormi; barninu veitti svo sannarlega ekki af.“ Iöunn Andrésdóttir, eigandi 1928 Boutique viö Laugaveg. ...eittlivað fvrir þig? Svita- holuraar hreinsaðar Clear Improvement kolamaski frá Orgins er kjör- inn til hreinsunar á svitahol- um. Maskinn, sem er kol- svartur, er borinn á húðina og draga virk kolin upp á yfirborðið óhreinindi sem leynst hafa í svitaholun- um. Góður til hreingern- ingar eftir erfiðar útileg- ur. Geymsla fyrir greiðslukortin Lyfja er farin \ að selja ýmsa smáhluti sem nýt- ast vel í ferðalag- ið. Blaðamaður rakst m.a. á vatnsheld plast- box til að geyma peninga í sem er kjörið til notkunar á ströndinni. Svona box eru reynd- ar ekkert ný af nálinni og hafa verið á markaðnum lengi en það er greinilegt að hönnunin á þeim er að breytast. Áður var bara pláss fyrir klink og seðla í þeim en í boxunum sem Lyfja selur er gert ráð fyrir að maður geymi greiðslukortin sem hentar líklega mörgum mun betur. ÍTALSKVR tTIARIMV - GRILL Verð 49.90« kr. Kynnlngarverð Yfir 2 m á hæð Ifægí að mála í hvaaa lit sem er llægt að tengia viðgas Tilvalið i sumarbústaðinn og gurðinn Verð 69.900 kr. Kynningarverd Akralind 1 - 201 Kópavogur - Sími 564 0910 ELDUR k JORÐ Eyrnaslapi 3ja sæta + 2 stólar jbært í arinstofu eða bókaherbergi Verð 475.000 IIÚ 365.000 ÁGÚST ÚTSALA 25% afsláttur Á horni Laugavegar og Klapparstigs, s. 552 2515. Skeifan 7 ■ Sími 525 0800 POTTADAGAR 9. til 11. ágúst. Vorum að fá stórglæsilega ameríska nuddpotta Tilboösverð frá kr. 178.920,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.