Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 39
LAUGAROAGUR IO. AotJST 2002 Helqarblað 33 "V „The DeNiros“? Það munaði litlu að íslandsvin- irnir The Strokes kölluðu sig eftir einum farsælasta leikara Hollowood fyrr og síðar, Robert De Niro. Þetta segir gítarleikari sveitarinnar, Al- bert Hammond yngri, í samtali við tónlistarritið The Face. „Okkur datt í hug fullt af slæm- um tillögum að nafni á hljómsveit- inni - The DeNiros, The Rubber Band, The Motels, Flattop Freddie og The Purple Canoes. En aldrei gát- um við sæst á eitt nafn,“ sagði Hammond. „Svo einn daginn í hljóðverinu sagði Julian Casablanca „The Strokes". Mér fannst það hljóma frá- bærlega og fletti þvi svo upp í orða- bók og þar stóð „kraftmikið högg í andlit, bringu eða líkama". Sem er frábært því að það er einmitt það sem tónlist okkar gengur út á,“ sagði gítarleikarinn. Fjallahjól Línuskautar Regnfatnaður Töskur Reiðhjólafatnaður Þú sparar. www.orninn.is Skeifunni 11, Sími 588 9890 Opið laugardaga 10-16 KLIKKAÐ TILBQÐ!!! Efþú safnarfimm nýjum áskrifendum færð þú gefins Aiwa TVC-140014”sjónvarp ísl. textavarp - A/V-tengi Euro scart-tengi -fullkomin fjarstýring. Askriftarskuldbindinq er s mánuðir* 550 50 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.