Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 41
4-9
l-AUOARDAQUR (O. AC,ÚS,T Í0.0 2' Helcj a rb /a df DV
Fyrsta grindarbyggða rútan í áratug
Fyrsti nýi grindarbyggöi fólksflutn-
ingabíllinn í áratug eða meira var tek-
inn í notkun nú um mitt sumar. Eig-
andinn er Austfjaröaleiö sem hefur sér-
leyfi á ýmsum leiðum austan lands og
sinnir einnig hópferðum eftir þörfum,
hvort heldur er austan lands eða sunn-
an.
Bíll þessi er af gerðinni Mercedes
Benz Actros, 45 sæta og allur tölvu-
stýrður; vélbúnaður, girskipting, heml-
un og hömlun og fjöðrun. Almennt hef-
ur bíllinn meiri veghæð en hefðbundn-
ar rútur sem framleiddar eru fyrir
bundið slitlag og hraðbrautir sem aftur
Hlífar við stýrlð - hér er allt tölvu-
stýrt sem hugsast getur og þæg-
índin í fyrirrúmi.
gerir að verkum að auðvelt er að koma
á hann keðjum þegar á þarf að halda.
Að sögn Hlífars Þorsteinssonar, eig-
anda og forstjöra Austfjarðaleiðar, er
meginástæðan til að fariö var út í bíl af
þessu taginu fremur en hefðbundna
„göturútu" sú að á svæði Austfjarða-
leiðar eru ekki allir vegir i byggð með
bundnu slitlagi og auk þess er talsverð
þörf fyrir bíla sem geta farið utan al-
faraleiða. Einnig er þessi bíll heppi-
legri fyrir venjuleg vetrarveður þar
sem hann er með vélina frammi í.
Síðasta Jonkhere-yfirbygging-
in
„Húsið á þessum bíl er síðasta
Jonkhere-húsið sem byggt var yfir bíl
fyrir íslendinga sérstaklega," sagði
Hlifar í samtali við DV-bíla. „Ég fékk
það 1994 en út af þágildandi tollaregl-
um keypti ég undir það grind af ¥88
módelinu, sem í sjálfú sér er enn í góðu
lagi. En ástæðan til þess að ég fór í
þessi kaup núna er sú að það hafa orð-
ið svo miklar framfarir í gerð og bún-
aði þessara bíla, þeir eru orðnir mun
umhverfisvænni og svo er öll sjálf-
-
■ m\ Éi
DVA1YNDIR SHH
Nýr grindarbyggöur rútubíll hjá Austfjaröaleiö, byggöur á vörubílsgrind eins
og mest tíökaðist meö íslenska fólksflutningabíla áratugum saman.
Ami Árnason, sölumaöur Mercedes
Benz atvinnubíla hjá Ræsi hf.,
stendur hér framan vlö nýjan rútubíl
Austfjaröaleiöar ásamt eigandan-
um, Hlífari Þorsteinssyni.
virkni orðin miklu meiri. Með þessum
hætti er ég kominn með alveg nýjan bíl
- bíl til framtíðar."
Stenst Euro 3 mengunarstaðal
Hlífar flutti sem sagt Jonkere-yfir-
bygginguna á nýja grind af Benz Act-
ros 1848 vörubfl og setti um leið ailt
nýtt inn í húsið. Sú vinna fór fram í
Bifreiðasmiðju Sigurbjörns Bjamason-
ar. Sætin eru pólsk með viðurkennd
þriggja punkta belti, hliðarfærslu, bak-
halla, armhvílur, fótskemla og vasa aft-
an á sætum. Vélin er 480 hö og stenst
mengunarstaðalinn Euro 3. Hún er
með sjálfvirkan og tölvustýrðan 16 gira
kassa. Fjöðrunin er loftgöðrun sem
hægt er að nota til að hækka bílinn
þegar veður og færð krefjast þess en
gerir bflinn jafhffamt mjög þýðan á öll-
um venjulegum vegum.
„Ein fyrsta ferðin var norður yfir
Kjöl,“ sagði Hlífar. „Sá vegur er mjög
vondur núna, harður og mikið þvotta-
bretti. Þar sem vegurinn var verstur er
náttúrlega enginn bfll góður á honum
en á löngum köflum var hann alveg
sérlega góður og ég heyri ekki annað
en farþegunum líki hann vel.“ -SHH
Fiat Stilo er loksins kominn til landsins og er til sýnis í sýningarsal Flaro
aö Smiösbúö 2 í Garöabæ. Hjá honum eru þeir Páll Gíslason, fráfarandi for-
stjóri Fiat/Aifa-umboösins á íslandi, og Sturla Sigurðsson sem tók við for-
stjórastarfinu 1. ágúst síðastliöinn.
NýrLand
Cruiser 90
áfram á grind
Þrátt fyrir mikla leynd yfir nýja
Land Cruiser 90 jeppanum náðust
myndir af honum nýlega sem birt-
ust í Autocar, en frumsýna á nýja
bílinn á bílasýningunni í París í
september. Myndir náðust við próf-
anir í snjó og köldu veðri og sýna að
þótt línumar séu mýkri er undir-
vagninn það ekki eins og orðrómur
var uppi um. Nýi bíllinn fær sama
undirvagn og Lexus GX470 jeppinn,
sem er stiglaga grind í stað einrým-
is eins og í MMC Pajero og Range
Rover. Veghæð verður 250 mm og
sama sjálfstæða fjöðrunin að fram-
an og áður en loftpúðafjöðrun verð-
ur valbúnaður í dýrari gerðum.
Nýja 163 hestafla D4D dísilvélin
veröur aðallega í boði en einnig
verður hægt að fá hann með 184
hestafla V6 bensínvél. Nýi „Krúser-
inn“ verður 4900 mm á lengd og
mun geta tekið allt að átta manns í
sæti. Eins og sjá má er útlitiö mikið
breytt þótt bíllinn sé í felubúningi.
Sem betur fer er varadekkið þó enn
þá á gamla staðnum hugsa eflaust
einhverjir. Nýi Land Cruiser-jepp-
inn er væntanlegur til íslands í jan-
úar á næsta ári. -NG
Fiaro tekur
við umboði
Fiat/Aifa
Umboðið fyrir Fiat og Alfa Romeo á
Islandi er komið á hendur nýju fyrir-
tæki - Fiaro, en nafnið er samsett úr
fyrstu stöfum Fiat/Alfa Romeo. Fiaro
verður til húsa í Smiðsbúð 2 í Garðabæ
þar sem ístraktor hefur verið með þessi
umboð undanfarin ár. ístraktor verður
áfram til en nú sem eignarhaldsfélag
um húsnasðið þar sem Fiaro rekur starf-
semi sína.
Eigendur Fiaro eru bræðumir Sturla
og Þorvaldur Sigurðssynir. Sturla er
viðskiptafræðingur og lokaritgerð hans
var einmitt um bílaumboð en Þorvaldur
er rafmagnsverkffæðingur. Sturla verð-
ur forstjóri fyrirtækisins en að öðru
leyti er starfsmannaskipan umboðsins
óbreytt.
„Með þessu sest markaðsmaður í
þann stól Fiat/Alfa-umboðsins sem áður
var setinn af tæknimanni," sagði Páll
Gíslason, forstjóri ístraktors, í samtali
við DV-bfla en Páll er einmitt tækni-
ffæðingur. I vor sem leið seldi Istraktor
Iveco-umboðið tfl Vélavers og með söl-
unni á Fiat nú til Fiaro er aðeins um-
boðið fyrir Schaeff-vinnuvélamar eftir.
ístraktor var upprunalega stofnað
1975 sem samvinnufélag er tveir starfs-
menn verkstæðis Dráttarvéla hf. tóku
að sér rekstur verkstæðisins. Páll kom
inn í starfsemina 1980 en hafði þá um
hríð starfað hjá Bflaborg við sölu og
þjónustu á Komatsu-vinnuvélum og
samsetningu og sölu á Hino-vörubílum
sem voru fluttir hingað tfl lands ósam-
settir. Árið 1982 var rekstri ístraktors
breytt í hlutafélag.
Fiaro mun á næstunni fá til sölu Fiat
Stilo sem vænst hefur verið um nokk-
urra mánaða skeið og fengið hefur góð-
ar móttökur, ekki síst í Norður-Evrópu.
Þá mun verða lögð áhersla á Fiat Punto
sem verið hefur metsölubfll í sínum
flokki í mörgum löndum Evrópu undan-
farin ár. Multipla og Alfa 156 hafa feng-
ið nokkra andlitslyftingu og verða
einnig á boðstólum. Verð verður óbreytt
frá því sem verið hefur og eftir sem
áður geta viðskiptavinir valið sparleið
við kaupin, vilji þeir fá bflana fyrir sem
lægst verð. -SHH
Bíllinn er mikiö breyttur frá fýrri gerö en varadekkiö verður þó áfram á
gamla staönum.
Sk»búct
, meðbíl',nn
g§ifha'
á netinu á benni
Nissan Prímera GX1600,10/1996.
Ekinn 81 þús. km. Beinskiptur.
Álfelgur.
Verð 750 þús. kr.
Bmm
MMC L300 bensín 7/1993.
Ekinn 139 þús. km.
Góður 8 manna bfll.
Verð 650 þús. kr.
rt(.(ClÓÍK
A'jV’ BILASALANOS>SKEIFAN
S • BÍLDSHÖFÐA 10 •
LL_ __ S: 577 2800 / 587 1000
www.benni.is
Opnunartími: Virka daga 10-19, Laugardaga 11-16
Akureyri: Bílasalan Ós, Hjalteyrargötu 10, Sími 462 1430
FRETTIR UTAN UR HEIMI
VW Golf 1400 Comfortline 5/1998,
ekinn 68 þús. ,km. Beinskiptur.
Geislaspilari. Álfelgur.
Verð 1.100 þús. kr.
Subaru Legacy GL 2000,10/1998.
Ekinn aðeins 31 þús. km.
Sjálfskiptur. Álfelgur. Geislaspilari.
Dráttarkúla o.fl.
Verð 1.590 þús. kr.
hvemig öryggisbelfi og fleira hefur
óhrif við óhapp.
Nýr Accord í París
Honda frumsýnir nýjan Accord lang-
bak á bílasýningunni í Paris í septem-
ber, en hann mun fara á markað
snemma á nœsta ári. Bíllinn faer útlit
sitt að miklu leyti frá S2000 sportbíln-
um og Jazz smábílnum og há
þaklína bendir til
mikils innanrým-
is. Honda hefur
lofað Ijölnota-
möguleikum í
sœtaskipan, líkt
og í Jazz og
sama flata
gólfinu og í Cl-
vic. Bíllinn veröur
betur búinn en
áður og fcer þijár
nýjar vélar. Tvœr
þeirra eru tveggja
lítra, önnur 120 hest-
öfl en hin yfir 200 hest-
afla VTEC vél.
Einnig má bú-
ast við 2A iítra
lóOhestafla
vél og Type-R
bíl sem keppa
mun vlð BMW
330i, með 250
hestöfl. Einnig
er vœntanleg
dísilvél sem
skilaá 180
hestöflum og
miklu togi.
Toyota Yaris WT-i 3/2001,
ekinn 24 þús. km. Beinskiptur,
geislaspilari o.fl.
Verð 1.190 þús. kr.
Dodge Ram sport Cummings dísil,
9/2000, ekinn 68 þús. km.
Sjálfskiptur, með öllu.
i Verð 3.500 þús. kr.
Skodinn
vinsæiastur
Eigendur Skoda-bifreiða eru ánœgö-
ustu bílaeigendurnir. Þetta kemur
fram í bílablaðinu Autocar. Yflr 92% af
Skoda-eigendum sögðu aö þeir
myndu kaupa annan Skoda ef þeir
vœru aö skipa um bl Land Rover
kom einnig vel út í þessari könnun en
82% Land Rover-eigenda sögðu það
sama um bílana sína. Þá kom BMW
vel út og sögðust 80% af BMW-eig-
endum myndu vilja ann-
an BMW þegar skipt yrði
nœst um bíl. Þeir bíleig-
endur sem síst voru
áncegðir með bílana
sína voru eigendur
Fiat, Citroén- og
Rover-bíla.
Ofrísk
árekstrardúkka
Volvo hefur gert árekstrar-
dúkku ófriska, í fyrsta skipti
sem það er gert í heiminum.
Dúkkan verður notuð til aö
auka öryggi ófriskra kvenna í
árekstium. Dúkkan getur sýnt
fram á vœntanleg meiösli
bœði móður og barns og
*
C
K-