Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 10.08.2002, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR I O. ÁGÚST 2002 /7 e / c) a rb l ci c) 33 "V" 55 Myndagátur Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur (Ijós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiöstööinni, Síöumúla 2, að verömæti 4490 kr. Vinningarnir veröa séndir heim til þelrra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuðborgarsvædinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. Svarseðill Nafn:______________________________ Heimili:_______________________ Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkiö umslagið með lausninni: Rnnur þú fimm breytingar? nr. 679, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. Verölaunahafi fyrir getraun nr. 678 I alvörunni, hvernig vitum við að þes6i lelkskóli er eins saklaus stofn- un og hún vlrðlst vera? Hvað ef þetta er bara oplnber ruslageymsla fyrir börn... O o <s Ertu viss um að þú borðir hollan og 6tað- góðan morgun- mat? Guðmundur Sigþórsson Hvammalundi 11, 210, Garðabæ Lífiö eftir vinnu • Krár ■Botnleðla á Grand Rokk Hljómsveitin Botnleðja spllar á Grand Rokk í kvöld. Botnleðjumenn eru eldheitir eftir hljóm- leikaferð um Evrópu ásamt bandarisku sveit- inni Spörtu og segja fróðir að sú ferö hafi geng- ið stórkostlega. Tónleikarnir hefjast eftir kl. 23.59. 500 kr. kostar inn fyrir eldri en 20 ára og fylgir glaöningur miðanum. ■Sálin á Gauknum Eftirvel heppnaða verslunarmannahelgi á Akur- eyri stillir Sálin græjunum upp á Gauknum í kvöld og heldur fýrstu tónleika sína í borginni síðan í febrúar. Upphitunarsveit er Útrás. Tríó Margelrs Ingólfssonar f Kaup- félaginu Það er skyldumæting á Kaupfélagið í kvöld þegar Trió Margelrs Ingólfssonar leikur fyrir gesti. •T ónleikar ■Tónleikar i Árbælarsafni Tónleikar veröa í Árbæjarsafni í dag og hefjast klukkan 14.00. í súmar hefur safnið lagt áherslu á að kynna ungt og efnilegt tónlistar- fólk og að þessu sinni eru þaö hljóðfæraleikar- arnir Hrafn Ásgelrsson, sem spilar á saxófón, og Davíð Þór Jónsson á píanó og rafhljóð sem gleðja gesti safnsins. Verkin sem þeir félagar leika eru byggð á spuna, sum hver jasskennd. Tónleikarnir eru í húsinu Lækjargötu 4 í Árbæj- arsafni. •Klúbbar ■Gayprlde á Spotlight Hátiðardansleikur Gaypride er á Spotlight i kvöld. Það veröur frábær stemmning og dansaö fram á rauða nótt. IGay Pride á 22 Það er Gay Prlde stórdansleikur í kvöld á skemmtistaönum 22. Bennl verður i búrinu framan af kvöldi ásamt rokkömmunni Andreu Jóns. • D jass ■Tríp BlPrns Thoroddsens á Jómfrúnnl Á tiundu tónleikum sumartónleikaraöar veit- ingahússins Jómfrúrinnar viö Lækjargötu í dag kemur fram tríó gítarleikarans Bjöms Thorodd- sens. Meö Birni leika Jón Rafnsson á kontra- bassa og Ingvi Rafn Ingvason á trommur. Trióið leikur nýja og gamla djasstónlist i bland viö eigið efni. Tón- leikarnir hefjast kl. 16 og standa til kl. 18. Leikiö verður utandyra á Jómfrúrtorginu ef veö- ur leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aögangur er ókeypis. •Klassík ■Hédegístónlelkar í Hallgrims- kirkiu Hádegistónleikar verða í Hallgrímsklrkju í dag. Susan Lindale leikur á orgel. ■Sángtónlelkar í Laugaboifl I dag kl. 17 veröa tónleikar i Laugaborg í Eyjafjarðarsveit. Fram koma þær Hulda Björk Garðarsdóttlr og Sigriöur Aöalsteinsdóttir við undirieik Daníels Þorstelnssonar. Athygli er vakin á þvi að þau verða einnig í Hömrum á isafirði næstkomandi þriöjudagskvöld kl. 20.30. ■Tónleikar á Akurevri Það eru tónleikar í Ketilhúsinu á Akureyri í kvöld klukkan 20.30. Fantasíur, kansónur og dansar eftir meistara 16. og 17. aldar er þaö sem lagt er upp meö en þau Paul Leenhauts, sem leikur á endurreisnarblokkflautur, og Gunnhildur Einarsdóttir, sem leikur á barokk- Bridge é Amstelveen-alþjóðamótið: Þjóðverjar unnu boðsmótið Margir íslenskir bridgespilarar muna vel eftir forverum Amstel- veen-mótsins, Schiphol-mótinu og Honeywell-mótinu, þar sem íslend- ingar stóðu sig oft mjög vel. í ár var Þýskalandi, Svíþjóð, Belg- íu, Englandi og Wales boðin þátt- taka ásamt landsliðum Hollands i mörgum greinum. Englendingar unnu boðsmótið. Sigurvegarar í aðalsveitakeppni mótsins urðu Þjóðverjarnir Gotard, Piekarek, Daehr og Cohner en hol- lenskar sveitir skipuðu tvö næstu sæti. Þjóðverjarnir unnu nokkuð ör- ugglega en spilið í dag kom upp í leik þeirra við sveit Wales. Skoðum það betur. S/A-V ♦ 6 VG63 K1065 4 Á10963 4 K873 4* K1074 -f 3 4 DG85 « ÁG10952 «4 82 ♦ ÁG974 * - Þar sem Þjóðverjarnir Cohner og Daehr sátu n-s en Goodman og Salisbury a-v gengu sagnir á þessa leið: Suður Vestur Norður Austur 14 dobl 2* 2* 4 4 pass pass pass Vestur fann besta útspilið, hjarta- ás, og meira hjarta. Sagnhafi gaf síð- an tvo trompslagi og endaði einn niður. 4 04 4* ÁD95 ♦ D82 * K742 Á hinu borðinu sátu n-s Martin og Jourdain en a-v Piekarek og Gotard. Sagnir tóku aðra stefnu : Suður Vestur Norður Austur 14 dobl pass 2 4» 3 ♦ pass 5 ♦ dobl pass pass pass Vörnin getur fellt spUið strax með því að taka tvo hjartaslagi og spUa trompi. En vestur spUaði út laufi og sagnhafi losnaði strax við annan hjartatapslaginn. Sagnhafi fór strax í að trompa spaða en þegar drottn- ingin kom í þriðja slag var ljóst að gæti sagnhafí fundið tíguldrottning- una væri spUið unnið með því að gefa síðan slag á spaðakóng. En það virtist samt best að spila hjarta með tvíþættum tUgangi. Ef tU vUl myndu varnarspUararnir trompa út og leysa þar með vandamálið með trompdrottninguna, annars væri hugsanlega hægt að vinna spilið með því að trompa á víxl. Vestur drap hjartaslaginn og spU- aði meira hjarta. Sagnhafi trompaði, spUaði spaða og trompaöi, meðan vestur kastaði laufi. Þá var lauf trompað og spaði trompaður, meðan vestur kastaði síðasta laufinu. Sagn- hafi trompaði nú hjarta og staðan var nú þessi: S/A-V 4 - 4 - ** D ♦ D82 *- 4- K 4 1096 4 - 4*10 ♦ 3 4 DG 4 102 4 ÁG 4 - Sagnhafi spilaði nú spaða- tvisti. Ef vestur kastar hjarta þá trompar sagnhafi með kóngnum, spilar laufi, sem vestur verður að trompa og spila síðan upp í trompgaffalinn. En Gotard sá þetta fyrir og trompaöi með tvistinum. Sagnhafi yfirtromp- aði í blindum og spilaði laufi. Austur átti slaginn, sagnhafi kastaði spaða og vestur hjarta- drottningu. Nú kom meira lauf, einn niður. Sagnhafi gat gert betur með því að trompa strax lauf og spila síðan hjarta. Ef vörnin trompar út, þá er hægt að gera spaðann góðan með því að trompa spaða einu sinni og gefa síðan austri slag á spaðakóng. Ef vörnin trompar ekki út, þá er hægt að víxltrompa af öryggi. Skemmti- legt spil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.