Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2002, Side 32
AGFA ^
APS FILMUR Á BETRA VI
Framköllunarverð á APS filmum
Gæða framköllun HEIMSMYNDIR
AGFA<5>
Smiðjuvegi 11.■ gul gala -, 200 Kópavogur, simi 544 4131
Viðbótarlífeyrissparnaður
■ Allianz (ííi)
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ - Loforð er loforð
i l FÖSTUDAGUR 6. SEPTEMBER 2002 Sími: 533 5040 - www.allianz.is
^ Val á kjölfestufjárfesti í Landsbankanum:
Akvörðun tekin
um helgina
- tilkynnt á sunnudags- eða mánudagskvöld
Niðurstaða fæst um það um helg-
ina hvaða hóp fjárfesta fram-
kvæmdanefnd um einkavæðingu
velur til frekari viöræðna um kaup
á að minnsta kosti 25% hlut í
Arcadia sam-
- þykkir tilboðið
Stjóm Arcadia
hefur samþykkt
tilboð og yíirtöku
Taveta Invest-
ment, fyrirtækis
fjármálamanns-
ins Philps
Greens, á bresku
verslanakeðjunni
Arcadia. Greint
var frá þessu í
breskum fjöl-
miðlum snemma
í morgim en fundað var vegna yfir-
tökutilboðsins i gærkvöld. í því felst
að Baugur, sem átti um 20% í
Arcadia, verður keyptur út úr fyrir-
tækinu á um 21 milljarð króna. Fyr-
irtæki Philips Greens greiðir þar
með 408 pens á hvern eignarhlut og
er Arcadia samkvæmt því metið á
770 milljónir breskra punda.
1 gær var tilkynnt að þrotlausar
viðræður Baugsmanna og Philips
Greens hefðu ekki leitt til samninga
um samstarf þessara aðila um kaup
á Arcadia eða hlutum af verslana-
keðjunni. Philip Green er því ekki
lengur skuldbundinn því að selja
Baugi þau fyrirtæki sem Baugur
hafði hug á að kaupa út úr Arcadia,
* þ.e. verslanirnar Topshop, Miss Sel-
fridge og Top Man. -HKr.
Philip Green.
EINN EINN TVEIR
NEYÐARLfNAN
LÖGREGLA SLÓKKVILIÐ SJÚKRALIÐ j
Landsbanka ís-
lands.
„Við höfum
verið í sambandi
við aðila og feng-
ið frá þeim ýmis
gögn varðandi
málið. Við höf-
um spurt um
ákveðin atriði og
erum að vinna
úr því núna
þessa stundina," sagði Ólafur Dav-
íðsson formaður nefndarinnar í
morgun.
„Við vonumst til þess að þeirri
vinnu ljúki núna um helgina
þannig að það muni liggja fyrir
strax eftir helgi hvemig framhaldið
í þessu verður, þ.e. við hvern þess-
ara þriggja hópa við hefjum frekari
viðræður." Gert sé ráð fyrir að
nefndin tilkynni niðurstöðu sína
eftir lokun markaða á mánudags-
kvöld en þó gæti það orðið strax á
sunnudagskvöld.
Fjárfestarnir sem rætt hefur ver-
ið við eru sem kunnugt er Björgólf-
ur Thor Björgólfsson, Magnús Þor-
steinsson og Björgólfur Guðmunds-
son; Kaldbakur hf. (fjárfestingarfé-
lag KEA, Samherja og Lífeyrissjóðs
Norðurlands); og Eignarhaldsfélag-
ið Andvaka, Eignarhaldsfélagið
Samvinnutryggingar, Fiskiðjan
Skagfirðingur hf., Kaupfélag Skag-
firðinga svf., Ker hf., Samskip hf.
og Samvinnulífeyrissjóðurinn.
Landsbankinn seldi á dögunum
27% hlut í Vátryggingarfélagi ís-
lands félögum í síðast talda hópn-
um og var tímasetning þeirra við-
skipta, þ.e. á meðan undirbúningur
að sölu á kjölfestuhlut í Lands-
bankanum stendur sem hæst, gagn-
rýnd af Björgólfi Thor Björgólfs-
syni.
-ÓTG
Þjóðhetju pakkað í ál:
Mótmælum
yfirgangi
- „öræfi að eilífu“, sögðu mótmælendur
Hópur fólks mótmælti í morgun
með táknrænum hætti fyrirhuguð-
um virkjanaframkvæmdum á há-
lendinu vegna álversframkvæmda
fyrir austan. Undir slagorðum hóps-
ins „öræfi að eilífu“ var styttunni af
þjóðhetju Islendinga á Austurvelli,
Jóni Sigurðssyni forseta, pakkað
inn í álpappír.
„Við erum með þessu að sýna
hvemig framtíð íslendinga kemur
til með að líta út, innpökkuð í ál,“
sagði einn af talsmönnum hópsins.
„Við erum hópur sem erum að mót-
mæla þessum yfirgangi ríkisstjóm-
ar Islands. Við höfum komið hér
saman óformlegur hópur fólks á
Austurvelli daglega í hádeginu til
að ræða framtíð hálendisins. Þar
hafa fæðst ýmsar hugmyndir, þar á
meðal þessi,“ sagði ein kona sem
stóð að mótmælunum í morgun en
vildi ekki láta nafns síns getið.
Þegar hópurinn hafði lokið við að
pakka Jóni Sigurðssyni inn í ál og
var á leið með stiga sína á brott
gekk að þeim lögreglumaður og
krafðist þess að þau fiarlægðu um-
búðimar af Jóni. Neitaði hópurinn
að fara að fyrirmælum lögreglu-
mannsins. Skráði hann þá niður
nöfn og símanúmer þeirra sem að
aðgerðum stóðu og gerði þeim grein
fyrir að slík neitun gæti haft alvar-
lega eftirmála. Lögregla aðhafðist
þó ekkert frekar og hvarf hópurinn
á brott með stiga sína fyrir homið á
Alþingishúsinu. -HKr.
DV-MYND TEITUR
Þjóðhetju pakkað í ál
Hópur fótks mótmælti fyrirhuguðum virkjanaframkvæmdum á hálendi ístands
með því að pakka styttunni afJóni Sigurðssyni inn í álpappír í morgun. Á
innfelldu myndinni ræðir lögreglan viö mótmælendur.
Tilboð berast um aðstöðu fyrir Keikó
- sennilega ekki fengiö nóg að éta í Skálavíkurfirði
Tilboð frá ýmsum stöðum í
Noregi um að vista Keikó í vetur
eru farin að berast til Ocean Fut-
ure-samtakanna. Þjálfari háhyrn-
ingsins, Colin Beard, sem fylgist
með honum í Skálavíkurfirði,
sagði við DV í morgun að ekki
yrði rætt um slíkt frekar fyrr en
Keikó hafi verið gefið tækifæri til
að fara aftur út á haf. Samtökin
munu eiga viðræður við norsk
sjávarútvegsyfirvöld í dag en
heimafólk í Skálavíkurfirði í
kvöld. Á þeim fundi verður þess
freistað enn frekar að sjá til þess
að fólk láti Keikó í friði og gefi
honum ekki að éta. Slíkt var síð-
ast gert i gærkvöldi, að sögn þjálf-
arans. „Fólk hefur ekki farið eftir
því sem við óskum," sagði Beard.
Hann segir ljóst að Keikó hafi
ekki haft tækifæri til að éta nægi-
lega eftir að hann kom i alla at-
hyglina í firðinum. Hann hafi
ekki möguleika á að kafa niður á
70 metra dýpi til fullnægjandi
fæðuöflunar á meðan hann sé
inni í firðinum. Þar sé einungis
30 metra dýpi.
Þegar DV ræddi við Beard stóð
hann á meðal fiölda fólks sem
komið hefur hvaðanæfa úr Nor-
egi til að berja dýrið augum.
„Við erum að reyna að fá fólk
til að hætta að gefa Keikó að éta.
Ef þú gefur honum ekki þau 50
kíló af fiski sem hann þarf á dag
skiptir engu fyrir hann að fá 2
kíló eins og fólk hefur gert. Slíkt
er aðeins til þess fallið að við-
halda forvitni hvalsins og að
hann bíði eftir að fá meira,“ sagði
Beard.
Keikó hefur ekkert veitt sér til
matar á daginn. „Við erum að
vona að hann leiti sér fæðu á
nóttinni en það er hins vegar
Ijóst að hann hefur ekki þá mögu-
leika til að afla sér fæðu hér eins
og úti á hafi,“ sagði Beard.
-Ótt
Talaðu við okkur um
Auðbrekku 14, sími 564 2141