Dagblaðið Vísir - DV - 03.10.2002, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002
13
\ i(lski|)ta|)állurinn
Þáttur um viðskipti og efna-
utvarpi Sogu fm M.3 hagsmál á hverjum virkum degi
milli klukkan 17-18
nlli Imi) itliuiíiivvrilnslti I hi'iiui riilshiiiin í ilim
-það borgar sig að hlusta
Landsbankinn
Landsbréf iMlflHfllilHillBI
Ný spóla eða DVD + Eldri spóla
4-1/2 lítri kók 4- Popzkassi
= kr. 599
•nwlritte^BWÍra
BONUSViDEO
Uigan í þinu hverfl
Innkaup
f FÓKUSI Á FÖSTUDAGINN
VERÐUR ÍTARLEG UMFJÖLLUN
UM BÍLA UNGA FÓLKSINS. VIÐ
SKOÐUM HVAÐA BÍLAR ERU
VINSÆLASTIR, HVAÐ ÞARF AÐ
GERA TIL AÐ EIGNAST ÞÁ OG
FLEIRA TILHEYRANDI. FYLGSTU
MEÐ Á FÖSTUDAGINN.
Olís 75 ára í dag:
Afmælistilboð
um allt land
Sparnaður
Olíuverslun íslands hf. er 75 ára í
dag, 3. október. Af því tilefni býður
Olís viðskiptavinum sínum um land
allt til veislu í dag og næstu daga
eða 3., 4. og 5. október. Þessa daga
verður Char Broil 250 gasgrill selt á
7.500 krónur í stað 16.900 króna.
Upphækkunarpúðar fyrir bömin í
bílinn lækka niður i 750 krónur en
þeir kostuðu áður 1.995 krónur.
Verð á Sonca vasaljósi með segli fer
úr 390 krónum í 75 krónur og sama
verð verður á Northland arinkubb-
um (3 lbs) í stað 240 króna áður.
Hér em því boðnar góðar nauð-
synjavörur á afar hagstæðu verði og
um að gera fyrir viðskiptavini að
tryggja sér þær meðan birgðir end-
ast.
Viðskiptavinum, ungum sem
öldnum, verður auk þess boðið upp
á góðgæti á Olísstöðvum um land
allt þessa daga. -hlh
OKTÓBERHÁTÍÐ Í BÓWJSVÍDEÓ
Nýr úði gleður mæður og umsjónarmenn íþróttahúsa:
ALLUR PAKKINN AÐEINS
Eyðir erfiðum
harpixblettum
Þrif
En eins og allir góðir kaupmenn á
Jóhannes einnig Harpix klístur í
túpum og kostar t.d. 40 ml túpa 411
krónur.
Nálgast má úðann góða hjá J.
Guðmundssyni i síma 568 1900 eða
með því að senda póst á
jonnig@centrum.is. -hlh
„Ég er viss um að ófáar mæður
sem eiga böm sem æfa handbolta
verða mjög fegnar að heyra af þess-
um úða en umsjónarmenn íþrótta-
húsa hafa þegar tekið honum fegins-
hendi. Þeir hafa lengi átt i stríði við
harpixbletti í búningsherbergjum, á
innréttingum, handfóngum, salem-
um og símtólum. Nú geta þeir losn-
að við þennan ófognuð í einu vet-
fangi,“ sagði Jóhannes Guðmunds-
son, sem rekur heildverslunina J.
Guðmundsson, við DV.
Harpix er ómissandi fyrir þá sem
stunda handbolta. Þessu klísturefni
er makað á fingurgóma til að ná ör-
uggu gripi á boltanum. En einmitt
vegna þess að efninu er makað á
fingurgóma berst það út um allt,
ekki síst í íþróttafatnað. Handbolti
er jú öflug snertiíþrótt. Þeir sem sjá
mn þvottinn á heimilinu hafa sjálf-
sagt bölvað í hljóði yfir þessum
blettum sem hafa verið erfiðir
viðureignar. En nú er kominn á
markaðinn úði, Remover Spray,
, DVAÍYNDIR ÞOK
Uði eyðir harplxklístri
Þessir fingur voru útataöir í harpixklístri en meö því aö úöa stuttlega á þá og
þurrka meö klút eftir um 15 sekúndur var allt klístur á bak og burt
sem leysir harpixbletti upp á auga-
bragði. Efninu er úðað á harpix-
blettinn og eftir 15-20 sekúndur er
hann laus, hvort sem um er að ræða
fatnað eða
óþarfi er að úða á alla peysuna séu
blettir í henni.
Einn stakur brúsi kostar 1.190
krónur en sé keyptur kassi með 12
brúsum er brúsinn á 995 krónur.
Áhrifarik efni
Harpix er nauösynlegt til aö ná góöu gripi á handboltanum
og Remover spray úöinn er síöan nauðsynlegur til aö losna
viö klístriö, bæöi af fingrum og fatnaöi iökendanna og inn-
réttingum íþróttahúsa.
annað.
Fatnaði er
síðan
stungið í
þvottavél
eins og
venjulega.
Brúsar
með þess-
um ágæta
úða eru
drjúgir í
notkun en
Jóhannes
varar við
ofnotkun,
nóg sé að
úða örstutt
á blettinn,